Markvörðurinn efnilegi, Jón Þórarinn Þorsteinsson, hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við handknattleiksdeild Selfoss. Jón Þórarinn var U21 árs landsliði Íslands sem hafnaði í þriðja sæti á heimsmeistaramótinu sem fram fór í Grikklandi og í Þýskalandi á síðasta...
Danir voru í kvöld fyrstir til þess að innsigla sér sæti í undanúrslitum Evrópumótsins í Þýskalandi. Þeir unnu Norðmenn afar örugglega, 29:23, í síðasta leik kvöldsins í milliriðlinum sem leikinn er í Hamborg. Með sigrinum tryggðu Danir Evrópumeisturum Svía...
Hollenska landsliðið er úr leik í kapphlaupinu um sæti í forkeppni Ólympíuleikanna eftir þriggja marka tap fyrir Slóvenum, 37:34, í þriðju umferð milliriðils tvö í Hamborg í dag. Hollendingar eru án stiga í riðlinum og eiga aðeins einn leik...
Austurríkismenn voru hársbreidd frá því að tryggja sér farseðilinn í forkeppni Ólympíuleikanna í handknattleik karla í kvöld. Þeir misstu þriggja marka forskot niður í jafntefli gegn Alfreð Gíslasyni og liðsmönnum þýska landsliðsins í Lanxess Arena í Köln í kvöld,...
Handknattleiksmaðurinn Friðrik Hólm Jónsson hefur gengið til liðs við Selfoss á samningi út þetta keppnistímabil. Friðrik kemur til Selfoss frá ÍBV þar sem hann er uppalinn. Hann er vinstri hornamaður. Friðrik lék með ÍR á síðustu leiktíð en gekk...
Nikola Karabatic er orðinn markahæsti leikmaður í sögu Evrópumóta karla í handknattleik. Hann komst í gær marki upp fyrir Guðjón Val Sigurðsson með fimmta og síðasta marki sínu þegar Frakkar unnu Króata, 34:32. Karabatic hefur þar með skorað 289...
Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur tekið í taumana vegna kynþáttafordóma sem leikmenn franska landsliðsins urðu fyrir af hendi króatískra áhorfenda á leik Frakklands og Króatíu í milliriðlakeppni Evrópumótsins í Lanxess Arena í Köln í gær. Í EHF tilkynningu segir að...
Frakkar unnu Króata, 34:32, í milliriðli Íslands á Evrópumótinu í handknattleik karla í Lanxess Arena í kvöld og hafa þar með fullt hús stiga í riðlinum, fjögur. Króatar hafa eitt stig og hafa m.a. misst Austurríkismenn upp fyrir sig...
Austurríska landsliðið blandaði sér af alvöru í keppni um sæti í forkeppni Ólympíuleikanna í dag þegar það vann ungverska landsliðið með eins marks mun, 30:29, í fyrsta leik í milliriðli Íslands, milliriðli eitt, á Evrópumeistaramótinu í handknattleik karla. Austurríki...
Eftir tap Norðmanna í fyrstu umferð í milliriðli tvö á Evrópumótinu í handknattleik í dag þá unnu heimsmeistarar Dana og Evrópumeistarar Svía leiki sína sem komu í kjölfarið. Danir lögðu Hollendinga örugglega, 39:27. Svipaða sögu má segja um Svía....
Portúgalska landsliðið hóf keppni í milliriðli á Evrópumótinu í handknattleik í dag með sannfærandi sigri á norska landsliðinu, 37:32, Barcleysa Arena í Hamborg í upphafsleik milliriðils tvö á mótinu. Portúgalska landsliðið er eitt fjögurra landsliða sem eftir eru í...
Domagoj Duvnjak lék í gær sinn 247. landsleik fyrir Króatíu og er þar með orðinn leikjahæsti landsliðsmaður þjóðarinnar í handknattleik karla. Duvnjak komst í gær upp fyrir Igor Vori sem lék 246 landsleiki fyrir Króatíu. Þýska landsliðið lék í gærkvöld...
Í fyrsta sinn í 30 ára sögu Evrópumótanna í handknattleik karla verða Spánverjar ekki á meðal þátttakenda í milliriðlakeppninni. Spánverjar, sem léku til úrslita á EM fyrir tveimur árum, sitja eftir í B-riðli. Þeir gerðu jafntefli við Austurríkismenn í...
Hér fyrir neðan er leikjadagskrá Evrópumóts karla í handknattleik sem stendur yfir í Þýskalandi frá 10. - 28. janúar. Dagskráin er birt daglega á meðan mótið stendur yfir og úrslit leikja uppfærð jafnóðum og þeim verður lokið auk þess...
Svartfellingar unnu Serba með eins marks mun, 30:29, í fyrri leik kvöldsins í C-riðli Evrópumótsins í handknattleik karla í München í kvöld. Sigurinn gerir það að verkum að íslenska landsliðið er öruggt með sæti í millirðlakeppninni Evrópumótsins í Köln...