Svartfellingar unnu Serba með eins marks mun, 30:29, í fyrri leik kvöldsins í C-riðli Evrópumótsins í handknattleik karla í München í kvöld. Sigurinn gerir það að verkum að íslenska landsliðið er öruggt með sæti í millirðlakeppninni Evrópumótsins í Köln...
Eitt og annað á sér stað í hita leiksins á Evrópumótinu í handknattleik karla sem stendur yfir í Þýskalandi. Sumt er leyfilegt annað ekki og fer m.a. framhjá árvökulum augum þeirra sem vel eiga að fylgjast með.Margir hafa...
Danmörk, Slóvenía og Svíþjóð hefja keppni í milliriðli tvö á Evrópumótinu í handknattleik karla á miðvikudaginn með tvö stig hvert. Holland, Portúgal og Noregur verða án stiga. Slóvenía vann Noreg í háspennuleik í Berlin, 28:27. Aleks Vlah skoraði sigurmarkið...
Ekki rættist draumur Færeyinga um að leggja Pólverja í síðustu umferð D-riðils Evrópumótsins í handknattleik og setja pressu á Norðmenn fyrir síðasta leik þeirra síðar í kvöld gegn Slóvenum. Færeyska landsliðið tapaði fyrir pólska landsliðinu, 32:28, í Mercedes Benz...
Keppni lýkur í dag í D, E og F-riðlum á Evrópumótinu í handknattleik karla í Þýskalandi. Ljóst er að Svíþjóð og Holland fara áfram úr E-riðli og Danir og Portúgalar úr F-riðli. Liðin fjögur eru með fullt hús stig...
Stiven Tobar Valencia skoraði sitt fyrsta mark fyrir íslenska landsliðið í handknattleik í lokakeppni EM þegar hann kom liðinu yfir, 13:11, eftir tæpar 23 mínútur gegn Svartfellingum í gær. Hann gat bætt við öðru marki sínu skömmu síðar en...
Ungverjar tryggðu sér sæti í milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik kvöld þegar þeir unnu Serba, 28:27, hnífjöfnum leik í Ólympíuhöllinni í München. Þar með verður hreinn úrslitaleikur á milli Íslands og Ungverjalands um efsta sæti C-riðils á þriðjudagskvöldið klukkan 19.30.Sigurliðið...
Í tilefni af frábærum árangri færeyska landsliðsins á Evrópumótinu í handknattleik í gærkvöld þegar liðið vann sitt fyrsta stig í sögunni á EM með jafntefli við Noreg er hér fyrir neðan endurbirt grein frá handbolti.is 3. nóvember 2023 þegar...
Ískaldur á vítalínunni jafnaði Elias Ellefsen á Skipagøtu metin og tryggði Færeyingum sögulegt stig og það fyrsta í lokakeppni Evrópmóts í handknattleik karla í kvöld. Hann skorað úr vítakasti þegar leiktíminni var úti.Elías var með væntingar þjóðarinnar á...
Það er sannkölluð þjóðhátíðarstemning í Færeyjum og Berlín í kvöld eftir að færeyska landsliðið vann það afrek að gera jafntefli við Norðmenn, 26:26, í dramatískum leik í annarri umferð riðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik karla. Færeyingar eiga þar með möguleika...
Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson dæma í dag fyrsta leik sinn á Evrópumótinu í handknattleik í Þýskalandi. Þeir félagar dæma viðureign Hollands og Bosníu annarri umferð í E-riðli. Leikurinn fer fram í SAP-Arena í Mannheim og hefst klukkan...
Svartfellingar voru ekki langt frá því að hirða annað stigið úr viðureign sinni við Ungverja í hinni viðureign kvöldsins í C-riðlinum sem íslenska og serbneska landsliðið er á Evrópumótinu í handknattleik karla. Svartfellingar voru marki undir, 25:24, 10 sekúndum...
Asíukeppnin í handknattleik karla hófst í Barein í gær. Landslið sextán þjóða reyna með sér og er leikið í fjórum riðlum á fyrsta stigi mótsins. Keppnisréttur á heimsmeistaramótinu sem fram fer eftir ár í Danmörku, Noregi og Króatíu, er...
Grannþjóðirnar Danmörk, Noregur og Svíþjóð unnu allar mjög örugglega leiki sína í fyrstu umferð Evrópumóts karla í handknattleik í kvöld. Danir lögðu Tékka í München í F-riðli, 23:14, eftir að hafa verið í basli framan af. Staðan var jöfn...
Talið er að hátt í 5.000 Færeyingar hafi verið í Mercedes Benz Arena í Berlín í kvöld þegar landslið þeirra lék í fyrsta sinn í lokakeppni Evrópumóts í handknattleik karla. Eftir hörkuleik máttu Færeyingar játa sig sigraða í leik...