Fjórða og síðasta umferð 16-liða úrslita Evrópudeildar karla í handknattleik fór fram í gærkvöld. Efstu lið hvers riðils taka sæti í í átta liða úrslitum. Liðin sem höfnuðu í öðru og þriðja sæti taka þátt í krossspili á milli...
Teitur Örn Einarsson og félagar í Flensburg flugu áfram í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar í handknattleik í kvöld þegar þeir unnu Bjerringbro/Silkeborg, 45:26, í lokaumferð riðlakeppni 16-liða úrslitum. Flensburg vann þar með öruggan sigur í 3. riðli, fjórum stigum...
Dagur Sigurðsson nýráðinn landsliðsþjálfari Króata í handknattleik karla hefur valið 21 leikmann til undirbúnings og þátttöku í forkeppni Ólympíuleikanna sem fram fer í Hannover í Þýskalandi 14. til 17. þessa mánaðar. Fækkað verður um einn leikmann áður en farið...
Þýska handknattleiksliðið SG Flensburg-Handewitt staðfesti í gær að Daninn Anders Eggert taki til starfa í þjálfarateymi félagsins í sumar. Eggert er fyrrverandi landsliðsmaður og leikmaður Flensburg frá 2006 til 2017. Hann er núna aðstoðarþjálfari KIF Kolding í heimalandi sínu. IK...
Alfreð Gíslason hefur skrifað undir nýjan samning við þýska handknattleikssambandið um að þjálfa karlalandsliðið fram yfir heimsmeistaramótið sem fram fer í Þýskalandi í ársbyrjun 2027. Einn varnagli er þó sleginn og hann er sá að ef þýska landsliðinu tekst...
Mikkel Hansen tryggði Aalborg Håndbold annað stigið gegn Fredericia HK þegar tvö efstu liðs dönsku úrvalsdeildarinnar mættust í thansen ARENA í Fredericia í gærkvöld, 32:32. Hansen skoraði úr vítakasti. Guðmundur Þórður Guðmundsson er þjálfari Fredericia og Einar Þorsteinn Ólafsson...
Þriðja umferð undankeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik fór fram miðvikudaginn 28. og fimmtudaginn 29. febrúar. Fjórða umferð var leikin á laugardag og á sunnudag, 2. og 3. mars. Hér fyrir neðan eru úrslit beggja umferða ásamt stöðunni í...
Nær víst má telja að Ísland, Danmörk og Noregur haldi annað hvort heimsmeistaramótið í handknattleik karla 2029 eða 2031. Alþjóða handknattleikssambandið tilkynnti í dag að aðeins tvær umsóknir standi eftir vegna mótanna tveggja, önnur frá Íslandi, Danmörku og Noregi...
Gísli Þorgeir Kristjánsson var hetja Evrópumeistara Magdeburg í kvöld þegar hann skoraði sigurmarkið, 29:28, á síðustu sekúndum viðureignarinnar við Barcelona á heimavelli í 13. og næst síðustu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Allt stefndi í jafntefli þegar Gísli...
Dagur Sigurðsson var í morgun ráðinn landsliðsþjálfari Króata í handknattleik karla til næstu fjögurra ára. Hans fyrsta verkefni verður að tryggja króatíska landsliðinu sæti í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í sumar í forkeppni sem fram fer í Hannover í Þýskalandi 14....
Færeyska landsliðið vann stórsigur á landsliði Lúxemborgar, 34:16, í Lúxemborg í gær en liðin eru með íslenska og sænska landsliðinu í 7. riðli undankeppni Evrópumótsins í handknattleik kvenna. Leikurinn fór fram í Lúxemborg. Færeyingar voru sjö mörkum yfir í...
Kapphlaup Handball Tirol og Alpla Hard um efsta sæti austurrísku 1. deildarinnar í handknattleik karla heldur áfram en eins stigs munur er á liðunum eftir 17. umferð í gærkvöld þegar bæði lið unnu andstæðinga sína. Hannes Jón Jónsson og...
Kristján Halldórsson var eftirlitsmaður á viðureign Skjern og IK Sävehof í 3. umferð riðlakeppni Evrópudeildar karla í handknattleik sem fram fór í Skjern á Jótlandi í gærkvöld. IK Sävehof vann leikinn með eins marks mun, 29:28. Tryggvi Þórisson var...
Orri Freyr Þorkelsson fór öðru sinni á einni viku á kostum með Sporting Lissabon í kvöld þegar liðið lagði efsta lið þýsku 1. deildarinnar, Füchse Berlin í annað sinn í röð í riðlakeppni 16-liða úrslita Evrópudeildarinnar í handknattleik, 32:28,...
Þriðja og næst síðasta umferð riðakeppni 16-liða úrslita Evrópubikarkeppni karla í handknattleik fór fram í kvöld. Síðasta umferðin verður háð eftir viku. Nokkrir Íslendingar voru í eldlínunni í leikjum kvöldsins.1.riðill:Hannover-Burgdorf - RN-Löwen 24:32 (13:15).- Heiðmar Felixson er aðstoðarþjálfari H....