- Auglýsing -
- Auglýsing -

Útlönd

- Auglýsing -

IHF hefur ekki gefist upp á nýja boltanum

Þrátt fyrir vægast afar blendnar viðtökur við nýja handboltanum, sem skal nota án harpix, hafa stjórnendur Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, ekki gefist upp við að nota boltann á mótum. Sambandið hefur kostað miklu til við þróun boltans á undanförnum árum....

Molakaffi: Óðinn, Ólafur, Sunna, Harpa, Steinunn, í Noregi, Telma, Andersson, Lemke

Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði sex mörk, þar af fjögur úr vítaköstum, þegar Kadetten Schaffhausen vann GC Amicitia Zürich, 26:22, á heimavelli í svissnesku A-deildinni í handknattleik í gærkvöld. Aðalsteinn Eyjólfsson er þjálfari Kadetten. Honum var sýnt gula spjaldið í...

Molakaffi: Pajovic, Dissinger, bikar í Svíþjóð, Borozan

Slóveninn Ales Pajovic hefur skrifað undir nýjan samning um þjálfun austurríska karlalandsliðsins. Nýi samningurinn gildir til ársins 2025. Pajovic tók við þjálfun landsliðsins af Patreki Jóhannessyni eftir HM árið 2019. Mikil ánægja ríkir með störf Slóvenans. Austurríska landsliðið...
- Auglýsing -

Molakaffi: Max, Jakob, Turið, Kristinn, miðar rifnir út, Strlek

Max Emil Stenlund hefur skrifað undir sinn fyrsta samning við handknattleiksdeild Fram. „Max er ung og efnileg hægri skytta sem leggur hart að sér. Hann á sér sæti í yngri landsliðum Íslands,“ segir í tilkynningu frá handknattleiksdeild Fram af...

Undankeppni EM: Úrslit leikja og staðan í riðlum eftir fjórar umferðir

Fjórða umferð undankeppni EM karla í handknattleik fór fram í gær og í dag. Tvær umferðir eru nú eftir af undankeppninni og verða þær leiknar í lok apríl. Tvö efstu lið hvers riðils tryggja sér farseðilinn á EM sem...

Molakaffi: Andrea, Steinunn, Axel, undankeppni EM, Andersson

Landsliðskonan Andrea Jacobsen skoraði sex mörk og var markahæst hjá EH Aalborg í gær í stórsigri á Hadsten Håndbold, 33:18, á útivelli í næst efstu deild danska handknattleiksins. Þetta var átjándi sigur EH Aalborg í röð og áfram er...
- Auglýsing -

Molakaffi: Jørgensen, Pytlick, Tønnesen, Hlavaty, Rasmussen, meiðsli í Álaborg

Dönsku landsliðsmennirnir Lukas Jørgensen og Simon Pytlick ganga til liðs við þýska handknattleiksliðið Flensburg í sumar frá danska meistaraliðinu GOG. Báðir skrifuðu þeir undir nokkuð langa samninga. Pytlick verður samningsbundinn Flensburg til ársins 2027 en Jørgensen, sem er línumaður,...

Lagður inn á spítala eftir sigurinn á Íslendingum

Landsliðsþjálfari Tékka í handknattleik karla, Xavier Sabate, var lagður inn á sjúkrahús skömmu eftir sigur Tékka á Íslendingum í undankeppni EM í Brno á miðvikudagskvöldið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Handknattleikssambandi Tékklands sem gefin var út í gær....

Molakaffi: Harpa María, Gauti, Pilpuks, Lebedevs, EHF-bikarinn

Handknattleikskonan Harpa María Friðgeirsdóttir hefur skrifað undir nýja samning við Fram til tveggja ára. Harpa María er fædd árið 2000 og er því 23 ára á þessu ári.  Hún er uppalin Framari. Harpa María leikur í stöðu vinstri hornamanns. ...
- Auglýsing -

Undankeppni EM: Úrslit leikja og staðan í riðlum

Þriðja umferð undankeppni EM karla í handknattleik fór fram í gærkvöld og í kvöld. Fjórða umferð verður leikin um helgina. Tvö efstu lið hvers riðils tryggja sér farseðilinn á EM sem fram fer í Þýskalandi í janúar. Einnig komast fjögur...

Frækinn sigur Færeyinga á Rúmenum

Færeyingar unnu frækinn sigur á Rúmenum í fjórða riðli undankeppni Evrópumótsins í handknattleik í gærkvöld, 28:26, í Höllinni á Hálsi í Þórshöfn. Þetta er fyrsti sigur færeyska landsliðsins í undankeppninni að þessu sinni og kemur því á bragðið í...

Molakaffi: Dómarar í Brno, Jansen, Lackovic, Moreschi, Turchenko

Króatarnir Matija Gubica  og Boris Milosevic dæma viðureign Tékklands og Íslands í undankeppni EM í handknattleik karla í Brno í Tékklandi í kvöld. Eftirlitsmaður verður Christian Kaschütz frá Austurríki. Viðureignin hefst í Brno klukkan 19.15. Torsten Jansen hefur framlengt samning sinn...
- Auglýsing -

Molakaffi: Bredsdorff-Larsen, Pastor, Koksharov, Cupara

Daninn Peter Bredsdorff-Larsen hefur skrifað undir nýjan samning um þjálfun karlalandsliðs Færeyinga. Nýi samningurinn gildir til ársins 2026. Bredsdorff-Larsen tók við þjálfun landsliðsins árið 2021. Honum er ætlað að leiða áframhaldandi uppbyggingu landsliðsins en yngri landslið Færeyinga eru afar...

Molakaffi: Aron, Bjarki, Sveinn, Hafþór, Strlek, Descat

Aron Pálmarsson var valinn í lið 14. og síðustu umferðar Meistaradeildar Evrópu í handknattleik sem fram fór á miðviku- og fimmtudaginn. Aron átti stjörnuleik með Aalborg í sigurleik á Celje í Slóveníu, 34:31. Hann skoraði m.a. 10 mörk.  Bjarki Már...

Sabate hefur valið tékkneska liðið fyrir leikina við Ísland

Spænski landsliðsþjálfari Tékka í handknattleik karla, Xavier Sabate, hefur valið 21 leikmann til þess að taka þátt í leikjunum tveimur við íslenska landsliðið í undankeppni EM 2024. Fyrri viðureignin verður í Brno á miðvikudaginn og sá síðari á sunnudaginn...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -