Viktor Petersen Norberg skoraði fjögur mörk og Óskar Ólafsson eitt þegar lið þeirra, Drammen, tapaði fyrir Runar, 37:27, í uppgjöri liðanna um þriðja sætið í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik í Sandefjord í gærkvöld. Runar hafnar þar með í þriðja...
Fredericia Håndboldklub tapaði á útivelli fyrir KIF Kolding, 35:31, í grannaslag í næst síðustu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í gær. Einar Þorsteinn Ólafsson skoraði eitt mark fyrir Fredericia Håndboldklub og var einu sinni vísað af leikvelli. Guðmundur Þórður Guðmundsson er...
Viktor Gísli Hallgrímsson og samherjar í franska liðinu Nantes féllu í kvöld úr leik í Meistaradeild Evrópu í handknattleik þegar þeir töpuðu á heimavelli fyrir pólska liðinu Wisla Plock, 30:29. Vítakeppni þurfti til þess að knýja fram úrslit. Leikmenn...
Viktor Gísli Hallgrímsson landsliðsmarkvörður og félagar hans í franska liðinu Nantes mæta Wisla Plock í síðari leik liðanna í 1. umferð útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. Leikurinn fer fram í Frakklandi. Staðan er jöfn, 32:32, eftir fyrri viðureignina sem fram...
Síðari leikir 16-liða úrslita Evrópudeildarinnar í handknattleik karla fóru fram fram í dag og í kvöld.
Úrslit síðari leikjanna eru hér fyrir neðan. Innan sviga eru samanlögð úrslit í báðum umferðum. Nöfn liðanna átta sem fara í átta liða úrslit...
Áætlununum fyrir Evrópumót kvenna í handknattleik á næsta ári hefur verið breytt. Austurríki hefur tekið að sér að vera í aðalhlutverki á mótinu í stað Ungverjalands sem treystir sér ekki að standa við fyrri skuldbindingar vegna kostnaðar, eins og...
Íslandsmeistarar Vals mæta þýska liðinu Göppingen í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í Göppingen í kvöld. Flautað verður til leiks klukkan 18.45. Um er að ræða síðari viðureign liðanna. Göppingen vann fyrri leikinn með sjö marka mun, 36:29....
Rúmenska liðið Rapid frá Búkarest komst í gær í fyrsta sinn í átta liða úrslit í Meistaradeild kvenna í handknattleik. Rapid vann ævintýralegan sigur á Krim Ljubljana frá Slóveníu, 30:24, á heimavelli í síðari viðureigninni. Krim vann fyrri leikinn...
Hvað eftir annað sauð upp úr á meðal áhorfenda og jafnvel leikmanna og þjálfara í gær þegar RK Vardar 1964 og RK Eurofarm Pelister mættust í toppslag efstu deildar karla í handknattleik í Jane Sandanski Arena, keppnishöll Vardar, í...
Seinni leikirnir í 1. umferð útsláttarkeppni Meistaradeildar kvenna í handknattleik fara fram í dag og á morgun. Átta lið berjast um fjögur laus sæti í 8-liða úrslitum keppninnar þar sem að Evrópumeistarar tveggja síðustu ára, Vipers, bíða átekta ásamt...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði fjögur mörk í fimm skotum fyrir PAUC í jafntefli, 29:29, við US Ivry í frönsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Leikurinn fór fram í París. Darri Aronsson er samningsbundinn Ivry en hann er...
Forráðamenn austurríska félagsins SG Insignis Westwien hafa ákveðið að leggja niður atvinnumannalið félagsins í karlaflokki eftir keppnistímabilið sem nú stendur yfir. Áfram verður barna- og unglingastarf í handbolta á vegum félagsins.
Ástæðan fyrir þessu er fjárhagslegs eðlis en einnig...
Lærisveinar Guðmundar Þórðar Guðmundssonar í Fredericia Håndboldklub unnu Ribe-Esbjerg með fjögurra marka mun, 33:29, á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Einar Þorsteinn Ólafsson átti eitt markskot sem geigaði og var einu sinni vísað af leikvelli en...
Fyrri leikir í 16-liða úrslitum Evrópudeildar karla í handknattleik fóru fram í kvöld. Síðari leikirnir fara fram eftir viku, 28. mars.
Samanlagður sigurvegari í hverri viðureign tekur sæti í átta liða úrslitum keppninnar sem leikin verður síðla í apríl.
Fyrir utan...
Dönsku liðin Odense og Esbjerg standa vel að vígi eftir fyrri leiki sína í fyrstu umferð útsláttarkeppni Meistaradeildar Evrópu í handknattleik kvenna sem fóru fram í gær og í fyrradag. Sömu sögu má segja um ungverska liðið FTC sem...