- Auglýsing -
- Auglýsing -

Útlönd

- Auglýsing -

Molakaffi: Bjarni Ófeigur, Hilmar Bjarki, Krickau, Danir unnu

Bjarni Ófeigur Valdimarsson og samherjar hans í IFK Skövde féllu í gær úr leik í átta liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik þegar þeir töpuðu í þriðja sinn fyrir Ystads IF, 37:36, eftir framlengingu í Ystad. Bjarni Ófeigur átti...

Evrópudeildin: 8-liða úrslit, fyrri leikir

Í kvöld fóru fram fyrri leikirnir í átta liða úrslitum Evrópudeildar karla í handknattleik. Síðari leikirnir fara fram eftir viku. Samanlagður sigurvegari tekur sæti í undanúrslitum. Úrslitahelgi Evrópudeildarinnar fer fram 27. og 28. maí í Flens-Arena í Flensburg. Úrslit kvöldsins:Granollers...

Úkraína og Tékkland komin með farseðla á HM

Úkraína og Tékkland hafa tryggt sér keppnisrétt á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik sem haldið verður í Danmörku, Noregi og Svíþjóð í lok nóvember og fram eftir desembermánuði. Úkraína vann Norður Makedóníu í síðari leik landsliða þjóðanna í umspilinu í kvöld,...
- Auglýsing -

Tveir KA-menn eru í færeyska landsliðshópnum

Tveir leikmenn KA hafa verið valdir í færeyska karlalandsliðið sem leikur tvo síðustu leikina í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik. Um er að ræða Nicholas Satchwell markvörður og Allan Norðberg, örvhenta skyttu og hægri hornamann. Færeyska landsliðið er í hörkuriðli með...

Molakaffi: Gísli, meistari á Spáni, Ágúst, Teitur, Aðalsteinn, Óðinn, umspil HM

Gísli Þorgeir Kristjánsson er í liði 26. umferðar þýsku 1. deildarinnar eftir stórleik sinn með SC Magdeburg gegn THW Kiel, 34:34, á sunnudaginn. Gísli Þorgeir skoraði átta mörk í leiknum í tíu tilraunum og gaf sex stoðsendingar.  Barcelona er spænskur...

HM kvenna: úrslit leikja í umspili

Fyrri umferð umspilsleikja fyrir heimsmeistaramót kvenna í handknattleik er lokið. Hér fyrir neðan eru úrslit leikjanna. Leikir síðari umferðar dreifast á þriðjudag og miðvikudag í næstu viku. Samanlagður sigurvegari hverrar viðureignar öðlast þátttökurétt á heimsmeistaramóti kvenna sem fram...
- Auglýsing -

Molakaffi: Þórey Rósa, dómarar, Hannes Jón, miðasala, Ovcina féll

Þórey Rósa Stefánsdóttir leikur sinn 120. A-landsleik fyrir Ísland í dag þegar íslenska landsliðið mætir Ungverjum á Ásvöllum í fyrri umferð umspilskeppninnar um sæti á HM. Flautað verður til leiks klukkan 16. Þórey Rósa er leikreyndasti leikmaður landsliðsins um...

Níu marka sigur meistaranna

Heims- og Evrópumeistarar Noregs í handknattleik kvenna unnu landslið Svartfjallalands með níu marka mun í fyrri vináttuleik liðanna, 34:25. Leikurinn fór fram í Ørsathallen á Vestlandinu í gær. Síðari viðureignin verður í nýju keppnishöllinni í Volda á morgun. Eins...

Molakaffi: Grétar Ari, Ólafur Andrés, Tryggvi, Olsen, Roberts, Pólland

Grétar Ari Guðjónsson varði átta skot, 42%, þann tíma sem hann stóð í marki franska liðsins Sélestad í sigri á Limoges, 29:27, á heimavelli í gærkvöld í frönsku 1. deildinni í handknattleik. Sélestad rekur áfram lestina í deildinni ásamt...
- Auglýsing -

Rekinn og ráðinn sama daginn

Skjótt skipuðust veður í lofti hjá handknattleiksþjálfaranum Hrvoje Horvat í gær. Honum var fyrirvaralaust vikið úr starfi þjálfara þýska 1. deildarliðsins Wetzlar í gærmorgun eins og handbolti.is sagði frá. Ekki liðu nema nokkrar klukkustundir frá brottrekstrinum þangað til að...

Molakaffi: Jakob, Úlfur, Kristófer, Bjarni, Ingibjørg, Natasja, Montpellier

Jakob Martin Ásgeirsson leikmaður FH var í gær úrskurðaður í eins leiks bann. Jakob Martin hlaut útilokun með skýrslu vegna gáleysislegrar aðgerðar í leik FH og KA í Olísdeild karla 31.mars, eins og það er orðað í úrskurði aganefndar....

Horvat skipað að taka pokann sinn

Hrvoje Horvat var í morgun leystur frá starfi þjálfara þýska 1. deildarliðsins HSG Wetzlar eftir aðeins fjóra mánuði í starfi. Horvat mun eiga í viðræðum við annað lið. Það þótti forráðamönnum Wetzlar alls ekki viðunandi og sögðu þjálfaranum að...
- Auglýsing -

Molakaffi: Ásgeir, Olsson, Valgerður, Elín, völdu mótherja, bikarmeistarar

Ásgeir Snær Vignisson skoraði eitt mark fyrir Helsingborg í gærkvöld þegar liðið vann Karlskrona, 28:25, á heimavelli Karlskrona í umspilskeppni um sæti í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik á næsta keppnistímabili. Liðin mætast á ný í Helsingborg á laugardaginn. Karlskrona...

HM í janúar skilaði Svíum góðum tekjum

Sænska handknattleikssambandið hagnaðist ágætlega á að halda heimsmeistaramótið í handknattleik í upphafi þessa árs. Mótið var haldið í samvinnu við pólska handknattleikssambandið. Sænska handknattleikssambandið segir í tilkynningu frá að hagnaður þess af mótahaldinu verði um 25 milljónir sænskra króna,...

Fá gálgafrest fram í fyrri hluta apríl

Framtíð pólska meistaraliðsins Industria Kielce er áfram í óvissu vegna bágrar fjárhagsstöðu. Ekki hefur tekist að afla nýrra samstarfsfyrirtækja eftir að drykkjarvörufyrirtæki Van Pur sagði upp samningi undir lok síðasta árs, hálfu ári áður en samningurinn átti að...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -