Mótanefnd HSÍ hefur ákveðið að færa til 5. móti í 6.fl. yngri, bæði hjá drengjum og stúlkum. Til stóð að mótið færi fram helgina 13. – 15. maí en hefur nú verið fært til 20. – 22. maí.Mótið...
Handknattleiksráð Reykjavíkur, HKRR, hefur valið lokahóp drengja sem fæddir eru 2006 og 2007 sem tekur þátt í Balaton Cup í Ungverjalandi í lok maí og byrjun júní. Einnig voru valdir varamenn sem eiga að vera að klárir í að...
Gríðarleg ásókn var í landsliðstreyjur HSÍ meðan á Evrópumótinu í handknattleik stóð í janúar og seldust nánar allar treyjur upp. Þó nokkurn tíma hefur tekið að endurnýja lagerinn, sérstaklega vegna erfiðleika með flutninga á treyjunum en nú eru þær...
Áhorfendur á úrslitaleiki Coca Cola-bikars yngri flokka sem fram fór á síðasta föstudag og sunnudag á Ásvöllum var gert að greiða 1.000 kr. í aðgangseyri. Frítt hefur verið inn á úrslitaleikina um árabil.Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ sagði að...
KA vann Coca Cola-bikarinn í 4. flokki karla, eldra ár, eftir æsilega kaflaskiptan úrslitaleik við Aftureldingu á Ásvöllum í gær, 24:22.Eyjólfur Garðarsson ljósmyndari fylgdist með leiknum og sendi handbolta.is glæsilega myndasyrpu sem birtist hér fyrir neðan.Myndaveisla: 4. flokkur karla,...
Haukar unnu Coca Cola-bikarinn í 4. flokki karla, yngra ári, eftir æsilega spennandi úrslitaleik við KA á Ásvöllum í gær, 21:20. Sigurmarkið var skorað á síðustu sekúndur leiksins eftir hraðaupphlaup og má sjá fönguðinn sem brast út í kjölfarið...
KA/Þór varð Coca Cola-bikarmeistari í 4. flokki kvenna í handknattleik eftir sigur á ÍBV í spennandi úrslitaleik á Ásvöllum í gær, 19:16. ÍBV var marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 10:9.Eyjólfur Garðarsson ljósmyndari fylgdist með leiknum og sendi...
KA vann Aftureldingu í úrslitaleik 4. flokks karla, eldra ár, 24:22, eftir mikinn darraðardans á síðustu mínútum. Afturelding fékk tækifæri til þess að jafna metin á síðustu mínútu, 23:23, en Óskar Þórarinsson, markvörður KA, varði skot eftir hraðaupphlaup og...
KA og Afturelding mætast í úrslitaleik í Coca Cola-bikarnum, 4. flokks karla, eldra ár, á Ásvöllum klukkan 16. Streymt er frá leiknum og er hægt að tengjast streyminu með því að smella á hlekkinn hér fyrir neðan.https://www.youtube.com/watch?v=5qG-EurrgM0
KA/Þór varð bikarmeistari í 4. flokki stúlkna eftir þriggja marka sigur á ÍBV í úrslitaleik Coca Cola-bikarsins á Ásvöllum í Hafnarfirði, 19:16. ÍBV var marki yfir í hálfleik, 10:9.Akureyrarliðið tók forystuna þegar leið á síðari hálfleik og hélt henni...
ÍBV og KA/Þór mætast í úrslitaleik 4. flokks kvenna í Coca Cola-bikarnum á Ásvöllum klukkan 14. Streymt er frá leiknum og er hægt að tengjast streyminu með því að smella á hlekkinn hér fyrir neðan.https://www.youtube.com/watch?v=kgN9_Lv5cXw
Haukar unnu ævintýralegan sigur á KA í úrslitaleik Coca Cola-bikars pilta í 4. aldursflokki, yngra ár, á Ásvöllum í dag, 31:30. Haukar skoruðu fjögur síðustu mörkin, þar af tvö á síðustu 30 sekúndunum. Sigurmarkið var skorað á síðustu sekúndu...
Úrslitaviku Coca Cola-bikarsins í handknattleik lýkur á Ásvöllum í Hafnarfirði í dag með úrslitaleikjum í 4. aldursflokki pilta og stúlkna. Flautað verður til fyrsta leiks klukkan 12. Þrír hörkuleikir eru framundan þar sem framtíðar handknattleiksfólk verður í eldlínunni.Fjöldi áhorfenda...
Haukar unnu Coca Cola-bikarinn í handknattleik kvenna i 3. aldursflokki kvenna í kvöld. Haukar unnu stórsigur á Fram í úrslitaleik, 40:15, eftir að hafa verið 13 mörkum yfir í hálfleik, 19:6.Eins og úrslitin gefa til kynna þá voru yfirburðir...
Selfoss er bikarmeistari í 3. flokki karla í handknattleik eftir sex marka sigur á Fram í úrslitaleik Coca Cola-bikarsins í kvöld á Ásvöllum, 32:26. Jafnt var að loknum fyrri hálfleik, 14:14.Fram byrjaði báða hálfleika betur en Selfoss-liðið. M.a var...