Þriðji flokkur KA gerði það aldeilis gott á Granolles cup mótinu á Spáni sem lauk í dag. KA-menn gerðu sér lítið fyrir og höfnuðu í þriðja sæti mótsins í flokki 21 árs og yngri. Leikmenn KA-liðsins eru á aldursbilinu...
Mörgum til ómældrar gleði fer Partille cup-mótið í handknattleik fram í Gautborg þetta árið eftir að hafa legið niðri undanfarin tvö ár. Eftir því sem fram kemur á íslenskri Facebook síðu mótsins er reiknað með að ríflega 600 leikmenn,...
Glatt var hjalla og bros á hverju andliti í gærkvöld þegar HK hélt árlega uppskeruhátíð fyrir þriðja og fjórða aldursflokk. Stjórnendur barna- og unglingaráðs grilluðu hamborgara og veittar voru viðurkenningar til iðkenda eftir skemmtilegt keppnistímabil þar sem Íslandsmeistaratitill 3....
Handknattleiksdeild Þórs á Akureyri hefur ákveðið að byrja með handknattleiksæfingar á Dalvík í byrjun september. Í upphafi verða æfingarnar fyrir börn í fyrsta til sjötta bekk grunnskólans. Ef undirtektir verða góðar útilokar deildin ekki að efnt verði til æfinga...
Uppskeruhátíð yngri flokka Vals fór fram í vikunni þar sem iðkendur gerðu upp góðan vetur með þjálfurum sínum. Yngri iðkendur fengu viðkenningarskjal fyrir frábæran vetur á meðan í eldri flokkunum eru veittar einstaklingsviðurkenningar fyrir veturinn.
Eftirtaldir hlutu viðurkenningar:4. flokkur kvenna:Efnilegust:...
Lokahóf 3. og 4. aldursflokka Fram fór fram í gærkvöld. Veittar voru viðurkenningar fyrir keppnistímabilið sem er að baki en framundan er spennandi keppnistímabil hjá Fram með flutningi í glæsilega aðstöðu í Úlfarsárdal.
Þjálfarar flokkanna fjögurra völdu þrjá leikmenn...
Strákarnir í Reykjavíkurúrvalinu í handknattleik unnu bronsið á Balaton Cup fyrr í dag. Þeir burstuðu leikmenn Eskilstuna Guif með 18 marka mun, 34:16, og fengu þeir sænsku að kynnast því í síðari hálfleik hvar Davíð keypti ölið.
Leikurinn fór...
Yfir 60 krakkar æfðu saman í Hæfileikamótun HSÍ á Laugarvatni síðustu helgi, var þetta lokahelgi Hæfileikamótunar í vetur. Jón Gunnlaugur Viggósson hefur haft yfirumsjón með verkefninu í vetur og skrifar hann hér að neðan hvernig helgin var hjá krökkunum.
Það...
Reykjavíkurúrval stúlkna hafnaði í öðru sæti á borgarleikunum í handknattleik eftir naumt tap fyrir úrvalsliði Kaupmannahafnar í úrslitaleik í morgun, 21:20. Danska liðið komst einu sinni yfir í leiknum og það var með sigurmarkinu sem skorað var beint úr...
Reykjavíkurúrval stráka í handknattleik tapaði naumlega í dag fyrir Zagreb í undanúrslitum Balaton cup handknattleiksmótsins í Ungverjalandi, 27:26. Íslensku piltarnir leika þar með um þriðja sætið á mótinu á morgun gegn Guif frá Eskilstuna í Svíþjóð.
Zagreb-liðið var með fimm...
Ekkert lát er á sigurgöngu Reykjavíkurúrvalsliðs stúlkna í borgarkeppninni í Ósló. Í morgun vann liðið þriðja leik sinn í mótinu er það skellti liði frá Helsinki í Finnlandi með 11 marka mun, 31:20. Á morgun bíður liðsins viðureign gegn...
Strákarnir í Reykjavíkurúrvalinu í handknattleik leika til undanúrslita við lið Zagreb frá Króatíu á Balaton Cup í Ungverjalandi klukkan 15.30 á morgun. Eftir sigur á Celje Lasko frá Slóveníu í gær lék þeir tvisvar í dag, unnu Porto með...
Stúlkurnar í Reykjavíkurúrvalinu í handknattleik halda áfram að fara á kostum í borgarkeppninni í Ósló. Eftir sigur á liði Óslóar í gær unnu stúlkurnar liðið frá Stokkhólmi í dag með 13 marka mun, 26:13. Sex marka munur var að...
Reykjavíkurúrval drengja í handknattleik hóf í dag keppni af miklum krafti á Baltaton Cup mótinu í Ungverjalandi með því að vinna lið Celje Lasko frá Slóveníu, 25:18, eftir að staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik, 12:12.
Öflugur...
Reykjavíkurúrval stúlkna hóf keppni á höfuðborgarleikunum í handknattleik í Ósló í morgun með flottum sigri á liði Óslóar, 17:14, í hörkuleik.
Reykjavíkurliðið, sem er skipað stúlkum fæddum 2008 og 2009, var marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 10:9. Næsti...