Reykjavíkurúrval stráka í handknattleik tapaði naumlega í dag fyrir Zagreb í undanúrslitum Balaton cup handknattleiksmótsins í Ungverjalandi, 27:26. Íslensku piltarnir leika þar með um þriðja sætið á mótinu á morgun gegn Guif frá Eskilstuna í Svíþjóð.Zagreb-liðið var með fimm...
Ekkert lát er á sigurgöngu Reykjavíkurúrvalsliðs stúlkna í borgarkeppninni í Ósló. Í morgun vann liðið þriðja leik sinn í mótinu er það skellti liði frá Helsinki í Finnlandi með 11 marka mun, 31:20. Á morgun bíður liðsins viðureign gegn...
Strákarnir í Reykjavíkurúrvalinu í handknattleik leika til undanúrslita við lið Zagreb frá Króatíu á Balaton Cup í Ungverjalandi klukkan 15.30 á morgun. Eftir sigur á Celje Lasko frá Slóveníu í gær lék þeir tvisvar í dag, unnu Porto með...
Stúlkurnar í Reykjavíkurúrvalinu í handknattleik halda áfram að fara á kostum í borgarkeppninni í Ósló. Eftir sigur á liði Óslóar í gær unnu stúlkurnar liðið frá Stokkhólmi í dag með 13 marka mun, 26:13. Sex marka munur var að...
Reykjavíkurúrval drengja í handknattleik hóf í dag keppni af miklum krafti á Baltaton Cup mótinu í Ungverjalandi með því að vinna lið Celje Lasko frá Slóveníu, 25:18, eftir að staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik, 12:12.Öflugur...
Reykjavíkurúrval stúlkna hóf keppni á höfuðborgarleikunum í handknattleik í Ósló í morgun með flottum sigri á liði Óslóar, 17:14, í hörkuleik.Reykjavíkurliðið, sem er skipað stúlkum fæddum 2008 og 2009, var marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 10:9. Næsti...
Ólafur Víðir Ólafsson hefur verið ráðinn mótastjóri Handknattleikssambands Íslands. Kemur hann galvaskur til starfa 1. ágúst.Ólafur Víðir er vel þekktur innan handknattleikshreyfingarinnar. Árum saman lék hann með HK og varð m.a. bikarmeistari 2003 og Íslandsmeistari 2012 með með liði...
Handboltaskóli HSÍ fór fram í 27. skiptið um nýliðna helgi í Kaplakrika í Hafnarfirði. Um 110 stúlkur og drengir fædd árið 2009 tóku þátt að þessu sinni en tilnefningar voru eins og undanfarin ár í höndum aðildarfélaga HSÍ.Krakkarnir æfðu...
Afturelding hefur samið við handknattleiksþjálfarann Stefán Rúnar Árnason eftir því sem segir á Facebook-síðu deildarinnar í dag. Stefáni er ætlað að verða Gunnari Magnússyni þjálfara meistaraflokksliðs karla til halds og trausts en einnig á hann að þjálfa yngri flokka...
Valur varð í kvöld Íslandsmeistari í 3. flokki karla í handknattleik. Valur vann Hauka í hörku úrslitaleik að Varmá í Mosfellsbæ, 34:32, eftir að hafa verið marki yfir að loknum fyrri hálfleik.Valsmenn voru lengst af með frumkvæðið í viðureigninni....
HK hrósaði sigri í 3. flokki kvenna eftir sigur á Haukum í úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik að Varmá í Mosfellsbæ í dag, 31:25. Haukar, sem eru bikarmeistarar í þessum aldursflokki, voru með tveggja marka forskot, 14:12, að loknum...
KA er Íslandsmeistari í handknattleik karla í 4. flokki, eldra ár. KA vann Aftureldingu, 24:21, í úrslitaleik að Varmá í Mosfellsbæ í dag eftir að hafa verið þremur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik.Norðanpiltar voru með yfirhöndina í leiknum...
Fram vann örugglega úrslitaleikinn við Val um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna í í 4. aldursflokki í dag þegar leikið var að Varmá í Mosfellsbæ. Framliðið skoraði 20 mörk en Valur 13. Staðan að loknum fyrri hálfleik var 8:3, Fram...
ÍR varð í dag Íslandsmeistari í 4. flokki karla, yngra ári, þegar leikið var til úrslita við KA í íþróttahúsinu að Varmá í Mosfellsbæ. Sigur ÍR-inga var nokkuð öruggur. Sjö mörk skildi liðin að þegar upp var staðið, 26:19....
Úrslitaleikir Íslandsmótsins í handknattleik í þriðja og fjórða aldursflokki kvenna og karla fara fram í dag í íþróttahúsinu að Varmá í Mosfellsbæ. Flautað verður til leiks klukkan 11. Ráðgert er að síðasti leikurinn hefjist klukkan 17.15.Stuðningsmenn liðanna og aðrir...