Ekkert verður af því að hið vinsæla handknattleiksmót barna og unglinga, Partille Cup, fari fram í sumar eins og vonir stóðu til. Er þetta annað árið í röð sem mótið er slegið af.Forráðamenn mótsins gerðu sér vonir um að...
Æfingar og keppni barna, unglinga og fullorðinna í íþróttum verða heimilaðar frá og með næsta fimmtudegi. Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, greindi frá þessu í fréttum Bylgjunnar fyrir fáeinum mínútum.Þá var hún nýkomin út af ríkisstjórnarfundi þar sem farið var yfir...
Sandavágs Ítróttafelag í Færeyjum leitar þessa dagana eftir handknattleiksþjálfara fyrir börn og unglinga á aldrinum 8 til 16 ára. Um er að ræða fullt starf. Umsóknarfrestur er til 27. apríl. Allar upplýsingar er að finna í viðhenginu hér fyrir...
Maksim Akbachev hefur verið ráðinn yfirþjálfari Gróttu til næstu tveggja ára. Hann tekur við af Hákon Bridde sem á dögunum var ráðinn í sambærilegt starf hjá uppeldisfélagi sínu, HK. Maksim er ætlað að leiða uppbyggingu handboltans í Gróttu, í...
Patrekur Jóhannesson, fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik, atvinnumaður og landsliðsþjálfari Austurríkis, hefur verið ráðinn íþrótta- og rekstrarstjóri handknattleiksdeildar Stjörnunnar. „Hlutverk Patreks sem íþróttastjóra er að hafa yfirumsjón með öllu starfi handboltans, allt frá yngstu iðkendum til afreksstarfsins. Hann mun leggja...
Barna- og unglingaráð HK hefur ráðið Hákon Hermannsson Bridde í starf yfirþjálfara yngri flokka hjá HK. Hákon er öllum hnútum kunnugur innan félagsins en hann lék með HK upp alla yngri flokkana og spilaði fjölmarga leiki með meistaraflokki HK....
Leikjum á Íslandsmótinu í handknattleik sem fram áttu að fara í kvöld hefur verið frestað. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Handknattleikssamband Íslands, HSÍ, sendi frá sér fyrir stundu.Til stóð að einn leikur færi fram í Olísdeild karla og...
Frá og með miðnætti verður óheimilt að æfa og leika handknattleik hér á landi. Þetta er á meðal þess sem heilbrigðisráðherra greindi frá fyrir nokkrum mínútum á blaðamannafundi í Hörpu. Mjög hertar reglur í smitvörnum taka gildi á...
Hæfileikamótun HSÍ hefst á föstudaginn og stendur fram á sunnudag en þá æfa strákar og stelpur sem fædd eru 2007 undir stjórn Halldórs Jóhanns Sigfússonar og Rakelar Daggar Bragadóttur auk margra aðstoðarmanna. Hæfileikamótun HSÍ er fyrsta skrefið í átt...
Yngri landsliðin í handknattleik í karlaflokki koma saman til æfinga um komandi helgi. Um er að ræða U19, U17 og U15 ára liðin. Ekkert verður af æfingum U21 árs landsliðsins vegna þess að eftir að heimsmeistaramótið í þessum aldursflokki,...
Helgina 12. – 14. mars æfa yngri landslið karla í handknattleik og hafa þjálfarar liðanna valið sína æfingahópa. Æfingarnar fara allar fram á höfuðborgarsvæðinu en æfingatímarnir verða auglýstir fljótlega, eftir því sem segir á heimasíðu Handknattleikssambands Íslands.Landsliðshópana má...
Dregið hefur verið í 16 og 32- liða úrslit í Coca Cola bikar yngri flokka í handknattleik. Gert er ráð fyrir að leikir fari fram í þessum mánuði.3. flokkur karla - 16 liða úrslit:Stjarnan 2 – Selfoss 2Selfoss...
„Við í handknattleikshreyfingunni fögnum að sjálfsögðu tíðindum dagsins og ekki síst þeim að opnað verði fyrir alla aldurflokka því eins og menn vita þá hafa ungmenni ekkert mátt æfa mánuðum saman," sagði Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands...
Keppni á Íslandsmótinu í handknattleik getur farið af stað á nýjan leik eftir 13. janúar ef framhald verður á fáum smitum næstu daga. Þetta kom fram í viðtali við Svandísi Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherrra í hádegisfréttum Bylgjunnar í fyrir stundu.Svandís...
Nú þegar árið er brátt á enda þykir víða við hæfi að rifja upp það sem er minnisvert frá þeim dögum sem liðnir eru og eru markaðir ártali sem rennur sitt skeið á enda eftir örfáa daga. Handbolti.is á...