- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -

Evrópudeild karla – 16-liða úrslit – síðasta umferð, lokastaðan, framhaldið

Mynd/Hafliði Breiðfjörð
- Auglýsing -

Fjórða og síðasta umferð 16-liða úrslita Evrópudeildar karla í handknattleik fór fram í gærkvöld. Efstu lið hvers riðils taka sæti í í átta liða úrslitum. Liðin sem höfnuðu í öðru og þriðja sæti taka þátt í krossspili á milli riðla um hin fjögur sæti átta liða úrslita. Nánar er sagt frá hvaða lið mætast í útsláttarkeppninni fyrir neðan úrslit kvöldsins og lokastöðuna í riðlunum.

Nokkrir Íslendingar eru samningsbundnir liðum Evrópudeildarinnar.

Úrslit 4. og síðustu umferðar 16-liða úrslita:

1. riðill:
Nantes – Hannover-Burgdorf 33:25 (13:15).
– Heiðmar Felixson er aðstoðarþjálfari H. Burgdorf.
– Viktor Gísli Hallgrímsson var ekki með Nantes vegna meiðsla.

Rhein-Neckar Löwen – Górnik Zabrze 27:23 (10:8).
– Ýmir Örn Gíslason skoraði ekki mark fyrir Rhein-Neckar Löwen.
Lokastaðan:

Nantes6501197:16410
RN-Löwen6402173:1668
H.Burgdorf6204174:1874
Górnik Zabrze6105154:1812

2. riðill:
Gorenje – Skjern 24:29 (14:13).
IK Sävehof – RK Nexe 34:28 (17:15).
– Tryggvi Þórisson skoraði ekki mark fyrir IK Sävehof.
Lokastaðan:

Skjern6402194:1858
Sävehof6312187:1817
RK Nexe6312187:1747
Gorenje6024171:1992

3. riðill:
Vojvodina – Kadetten Schaffhausen 24:21 (11:8).
– Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði 7 mörk fyrir Kadetten.

Bjerringbro/Silkeborg – Flensburg 26:45 (17:19).
– Teitur Örn Einarsson skoraði 4 mörk fyrir Flensburg.
Lokastaðan:

Flensburg6501231:16710
Bj./Silkeborg6303178:1976
Kadetten6204168:1884
Vojvodina6204155:1804

4. riðill:
Füchse Berlin – Constanta 35:31 (16:19).
Dinamo Búkarest – Sporting 27:31 (11:15).
– Orri Freyr Þorkelsson skoraði 5 mörk fyrir Sporting.
Lokastaðan:

Sporting6501192:17610
F. Berlin6402192:1868
Dinamo Búk.6204188:1804
Constanta6105165:1952
  • Nantes, Skjern, Flensburg og Sporting fara beint í átta lið úrslit sem sigurlið riðlanna.

Í útsláttarkeppni um sæti í átta liða úrslitum mætast:
Rhein-Neckar Löwen – RK Nexe.
Hannover-Burgdorf – IK Sävehof.
Bjerringbro/Silkeborg – Dinamo Búkarest.
Füchse Berlin – Kadetten Schaffhausen.

Úrslit fyrri umferða 16-liða úrslita:
Evrópudeild karla – 16-liða úrslit – leikir og staðan
Evrópudeild karla – 16-liða úrslit – 2. umferð, leikir og staðan
Evrópudeild karla – 16-liða úrslit – 3. umferð, leikir og staðan

- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -