„Við spiluðum hörkuleik en vorum í vandræðum með færin. Varnarlega vorum við frábærir og sóknin var góð nema að við kláruðum ekki færin sem við komum okkur í,“ sagði Ómar Ingi Magnússon í samtali við handbolta.is eftir tveggja marka...
Íslenska landsliðið í handknattleik mátti þola sárt tap fyrir Þjóðverjum í fyrstu umferð milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik í Lanxess-Arena í Köln, 26:24. Sigurinn var innsiglaður með ólöglegri sókn á síðustu sekúndum. Leikinn dæmdu Gjorgji Nachesvki og Slave Nikolov frá...
Alvarleg mistök áttu sér stað í Lanxess Arena fyrir viðureign Þýskalands og Íslands í milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik í kvöld. Þegar kom að því að leika íslenska þjóðsönginn fór allt annað lag af stað. Enginn af þeim sem sitja...
Einar Þorsteinn Ólafsson og Kristján Örn Kristjánsson, Donni, verða utan leikmannahópsins sem mætir þýska landsliðinu í handknattleik í fyrstu umferð milliriðlakeppni Evrópumótsins klukkan 19.30 í kvöld. Donni var í hópnum gegn Ungverjum í fyrrakvöld.
Óðinn Þór Ríkharðsson kemur í...
Þegar íslenska landsliðið tók þátt í heimsmeistarakeppninni í Vestur-Þýskalandi 1961 og hafnaði í sjötta sæti, var mikið skrifað um liðið og leikmenn liðsins. Sérstaklega eftir jafnteflisleik gegn Tékkóslóvakíu, 15:15. Geysileg spenna var á lokakafla leiksins, er íslensku leikmennirnir unnu...
Ísland og Þýskaland hafa aðeins mæst tvisvar sinnum á Evrópumóti karla í handknattleik, 2002 í Västerås í Svíþjóð og í Þrándheimi í Noregi sex árum síðar.
Síðast þegar lið þjóðanna áttust við á EM, þ.e. fyrir 16 árum á hrollköldum...
Leikmenn íslenska liðsins hafa skorað 83 mörk í þremur leikjum á EM, sem er 27,67 mörk í leik; Serbía 27:27, Svartfjallaland 31:30 og Ungverjaland 25:33. Flest mörkin hafa verið skoruð eftir gegnumbrot, eða átján.
Hér kemur listinn yfir skoruð...
„Ég bjartsýnn á að okkur gangi vel að vinna í okkar málum. Það var fínn punktur að skipta um aðstæður, taka upp þráðinn á nýjum stað,“ sagði Aron Pálmarsson fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik karla í samtali við handbolta.is...
„Við getum verið sammála um að við höfum hingað til ekki sýnt okkar bestu hliðar á Evrópumótinu og vorum eiginlega slegnir eftir frammistöðuna í gærkvöld gegn Ungverjum,“ sagði Arnór Atlason aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins í handknattleik í samtali við handbolta.is...