- Auglýsing -

A-landslið karla

- Auglýsing -
Auglýsing

Einn nýliði í fyrsta landsliðshópi Snorra Steins

Einn nýliði er í fyrsta landsliðshópi Snorra Steins Guðjónssonar landsliðsþjálfara karla sem hann kynnti á blaðamannafundi eftir hádegið í dag. Nýliðinn er Einar Þorsteinn Ólafsson leikmaður danska úrvalsdeildarliðsins Fredericia HK og lærisveinn fyrrverandi landsliðsþjálfara Guðmundar Þórðar Guðmundssonar.Haukur Þrastarson, leikmaður...

Snorri Steinn velur sinn fyrsta landsliðshóp

Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari karla í handknattleik tilkynnir í dag sinn fyrsta landsliðshóp eftir að hann var ráðinn í landsliðsþjálfari um mitt ár. Framundan eru tveir vináttuleikir við Færeyinga hér á landi 3. og 4. nóvember. Í vikunni á...

Forsvarsmönnum HSÍ er full alvara

Forvígismönnum Handknattleikssambands Íslands, HSÍ, er full alvara með að hér á landi fari fram keppni á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla, annað hvort árið 2029 eða tveimur árum síðar. Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, staðfesti við RÚV í gær að...
- Auglýsing -

Tveir landsleikir við Austurríki fyrir EM

Íslenska landsliðið í handknattleik karla leikur tvo leiki við austurríska landsliðið áður en flautað verður til leiks á Evrópumótinu í Þýskalandi í janúar. Báðir leikir verða ytra, 8. og 9. janúar. Fyrsti leikur íslenska landsliðsins á EM verður 12....

Ár í Ólympíuleikana í París – Ísland á von um að vera með

Í dag er ár þangað til að Ólympíuleikarnir verða settir í París. Vonir standa enn til þess að karlalandsliðið í handnattleik verði á meðal þátttökuliðanna 12 á leikunum. Aðeins lið tveggja þjóða eru örugg um keppnisrétt í karlaflokki, heimsmeistarar...

Nærri helmingur aðgöngumiða á EM24 er seldur

Hálfu ári áður en flautað verður til leiks á Evrópumóti karla í handknattleik í Þýskalandi hafa ríflega 45% aðgöngumiða á leiki mótsins verðið seldir. Eftir því sem næst verður komist eru aðeins um 2.000 miðar eftir óseldir af 50.000...
- Auglýsing -

Fer hluti HM karla 2029 eða 2031 fram hér á landi?

Handknattleikssamband Ísland, HSÍ, hefur ásamt handknattleikssamböndum Danmerkur og Noregs sent inn óformlegt boð um að verða gestgafi heimsmeistaramótsins í handknattleik karla 2029 eða 2031. Guðmundur B. Ólafsson formaður HSÍ staðfesti þetta í samtali við handbolta.is.„Við erum saman með...

Íslenska landsliðið er í níunda sæti í Evrópu

Íslenska landsliðið í handknattleik karla situr í níunda sæti á styrkleikalista Handknattleikssambands Evrópu, EHF, sem gefin var út í gær. Á listanum hafa verið lögð saman stig sem evrópsk landslið hafa safnað saman eftir árangri þeirra í undan- og...

„Er ótrúlega spenntur fyrir að vinna með Snorra“

„Ég er ótrúlega spenntur fyrir að vinna með Snorra og íslenska landsliðinu,“ sagði Arnór Atlason verðandi aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins í handknattleik þegar handbolti.is hitti hann að máli í Max Schmeling Halle í Berlín á sunnudaginn þegar Arnór var að ljúka...
- Auglýsing -

Verðum að ná efsta sæti – hefur áhrif á EM og forkeppni ÓL

Gunnar Magnússon, annar þjálfara karlalandsliðsins, segir að rík áhersla verði lögð á að vinna leikinn við Ísrael í Tel Aviv 27. apríl ekki síður en heimaleikinn við Eistland 30. apríl.Íslenska landsliðinu hafi gengið illa á útivelli...
- Auglýsing -
- Auglýsing -

Rúta ÍBV lenti í árekstri – fór betur en áhorfðist

Rúta sem flutti kvennalið ÍBV í handknattleik og knattspyrnu...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -