A-landslið kvenna
Krefjandi leikur gegn sterku og skemmtilegu liði
„Leikurinn verður krefjandi fyrir okkur gegn sterku og skemmtilegu liði Svía. Þetta er gott verkefni fyrir okkur á þeirri leið sem við erum,“ segir Sunna Jónsdóttir landsliðskonan reynda um viðureignina við Svía á Ásvöllum í kvöld í undankeppni Evrópumótsins...
A-landslið kvenna
Mjög spennt fyrir þessum leik á heimavelli
„Það er virklega gaman að vera á ný í landsliðshópnum. Ég hef beðið spennt eftir þessu tækifæri,“ segir Elín Klara Þorkelsdóttir landsliðskona í samtali við handbolta sem mætt er í landsliðið á ný fyrir leikina við Svía í undankeppni...
A-landslið kvenna
Tilhlökkun að mæta einu besta liði heims
„Það ríkir tilhlökkun hjá okkur fyrir að mæta einu sterkasta liði heims. Markmið okkar er að mæta af fullum krafti í leikinn og gera úr þess alvöru viðureign,“ segir Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í samtali við handbolta.is um viðureignina við...
A-landslið kvenna
Ein sú allra besta verður á Ásvöllum á miðvikudaginn
Sænska handknattleikskonan Linn Blohm, sem verður í eldlínunni með sænska landsliðinu gegn því íslenska á Ásvöllum á miðvikudagskvöldið, er ein þriggja handknattleikskvenna sem tilnefnd er í kjöri Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, á handknattleikskonu ársins 2023.Blohm og samherjar koma til Íslands...
A-landslið kvenna
Tveir nýliðar í landsliðshópnum – fjórar breytingar frá HM
Tveir nýliðar eru í 19 kvenna landsliðshópi sem Arnar Pétursson landsliðsþjálfari hefur valið til æfinga og tveggja leikja við sænska landsliðið í undankeppni Evrópumótsins um næstu mánaðamót. Alfa Brá Hagalín Oddsdóttir, Fram, og Tinna Sigurrós Traustadóttir, Selfossi, eru í...
A-landslið kvenna
Sandra verður ekki með landsliðinu í næstu leikjum
Sandra Erlingsdóttir markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins á heimsmeistaramótinu sem fram fór í Danmörku og Noregi undir lok síðasta árs verður ekki með landsliðinu í næstu leikjum. Sandra sagði frá því á dögunum að hún væri ólétt og eigi von...
A-landslið karla
Myndskeið: Stórkostlegt mark Arons – frábær varsla hjá Viktori Gísla – samantekt
Aron Pálmarsson skoraði stórkostlegt mark gegn Serbíu þegar hann minnkaði muninn í eitt mark, 27:26, hálfri mínútu fyrir leikslok í viðureigninni í Ólympíuhöllinni í gær.Mark Arons:2⃣ goals to change the destiny of a match 🔥😳#ehfeuro2024 #HERETOPLAY @HSI_Iceland pic.twitter.com/q8Uv2HwhVM—...
A-landslið kvenna
Forseti Íslands tók á móti landsliðinu og forsetabikarnum
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands bauð kvennalandsliðinu í handknattleik, þjálfurum og starfsmönnum öðrum til Bessastaða í gær í tilefni af þátttöku þeirra á HM 2023 í handbolta. Með í heimsókninni var vitanlega forsetabikarinn sem íslenska liðið vann á mótinu...
Fréttir
HM kvenna ´23 – Úrslit og sætaskipan liðanna
Heimsmeistaramóti kvenna, því 26., lauk í Herning í Danmörku í kvöld með sigri Frakka á Noregi í úrslitaleik, 31:28. Danir hrepptu þriðja sætið og Svíar það fjórða.Alls tóku landslið 32 þjóða þátt í mótinu sem hófst 29. nóvember...
A-landslið kvenna
Sunna fæddist sama dag og landslið Íslands vann síðast bikar
Glöggur lesandi hafði samband og benti handbolta.is á skemmtilega tengingu á milli sigurs karlalandsliðsins í B-heimsmeistarakeppninni árið og 1989 og sigurs kvennalandsliðsins í forsetabikarkeppni heimsmeistaramótsins í gær. Þótt það væri eitt og sér áhugavert að um væri að ræða...
Norska landsliðið missti unninn leik niður í jafntefli
Elma Halilcevic tryggði Dönum jafntefli gegn Ólympíu- og Evrópumeisturum...
- Auglýsing -