A-landslið kvenna
Bara einn leikur og síðan heim
„Um leið og maður hafði jafnað sig eftir vonbrigðin að hafa ekki komist í milliriðilinn þá kom ekkert annað til greina en að taka forsetabikarinn með trompi og klára ferðina með bikar úr því að hann er boði,“ sagði...
A-landslið kvenna
Verðum að leggja allt í sölurnar síðasta leiknum
„Það kemur ekkert annað til greina en leggja allt í sölurnar,“ sagði Hildigunnur Einarsdóttir landsliðskonan þrautreynda þegar handbolti.is varð á vegi hennar á hóteli íslenska landsliðsins, Hotel Jutlandia í Frederikshavn, í gær.„Mér sýnist margt vera sameiginlegt með landsliði Kongó...
Pistlar
Að duga eða drepast!
Ljóst er að það er að duga eða drepast fyrir landsliðskonur Íslands þegar þær glíma við Kongó um „Forsetabikarinn“ á danskri grund í kvöld. Þær verða að eiga sinn besta leik ef þær ætla að fagna sigri. Ekkert þýðir...
A-landslið kvenna
Er sannarlega verðugur andstæðingur
„Við höfum farið ítarlega yfir þrjá leiki með Kongóliðinu á mótinu og komum mjög vel búin til leiks,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson aðstoðarþjálfari kvennalandsliðsins sem hefur m.a. haft þann starfa að liggja yfir upptökum andstæðinga íslenska landsliðsins á heimsmeistaramótinu...
A-landslið kvenna
Þórey Rósa hefur skorað í öllum HM-leikjum sínum
Þórey Rósa Stefánsdóttir hefur leikið 12 HM-leiki og skorað mark í þeim öllum. Þórey Rósa, sem skoraði eitt mark gegn Kínverjum, 30:23 (13:11), er eini leikmaðurinn sem lék einnig gegn Kína á HM í Brasilíu 2011, þar sem Ísland...
A-landslið kvenna
Andleg raun og lærdómur eins og fleira á þessu móti
„Framundan er leikur um bikar og við virðum þá staðreynd. Við ætlum okkur að vinna hann,“ sagði Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í handknattleik kvenna í samtali við handbolta.is í gærkvöld eftir sigur íslenska landsliðsins á kínverska landsliðinu. Sigurinn þýðir að...
A-landslið kvenna
Lokaverkefnið framundan
„Við sáum að þær voru orðnar þreyttar þegar leið á leikinn og reyndum þá að keyra af krafti á þær til að klára leikinn,“ sagði Díana Dögg Magnúsdóttir landsliðskona í handknattleik í samtali við handbolta.is þegar hún gekk af...
Fréttir
HM kvenna ´23 – milliriðlar, leikir, lokastaðan
Milliriðlakeppni heimsmeistaramót kvenna í handknattleik heftst 6. desember og stendur yfir til 11. desember. Leikið verður í fjórum riðlum í Frederikshavn, Gautaborg, Herning og Þrándheimi. Sex lið eru í hverjum riðli. Tvö efstu liðin úr hverjum riðli halda áfram...
A-landslið kvenna
Er það fallið? Ég var ekki alveg viss
„Er það fallið? Ég var ekki alveg viss hvort ég hefði náð því í kvöld. Þetta er geggjað,“ sagði Eyjamærin Sandra Erlingsdóttir og ljómaði eins sólin yfir Heimey á fögrum sumardegi þegar handbolti.is sagði henni frá því að hún...
A-landslið kvenna
Geggjuð frammistaða – æðisleg stemning
„Þetta var geggjuð frammistaða, frábær sigur og æðisleg stemning. Fullt af fólki á leiknum og ég vil þakka þeim fyrir að koma og styðja okkur,“ sagði Elín Jóna Þorsteinsdóttir markvörður í samtali við handbolta.is eftir að íslenska landsliðið vann...
FH og Afturelding efst þegar deildin er hálfnuð – HK og KA lyftu sér af botninum
FH og Afturelding sitja áfram efst og jöfn í...
- Auglýsing -