Efst á baugi
Ótrúlega gaman að spila Evrópuleik á Hlíðarenda
„Maður á örugglega eftir að kunna vel að meta það síðar meir að hafa lagt sig fram og tekið þátt í úrslitaleikjum í Evrópukeppni,“ segir Vignir Stefánsson leikmaður Vals í handknattleik en hann er einn leikmanna Vals sem mætir...
Efst á baugi
Myndskeið: Ég reikna með að þeir verði enn fastari fyrir
„Þeir vita eftir fyrri leikinn að við hlaupum mikið. Ég reikna með að þeir leggi áherslu á að stöðva það. Eins reikna ég með að þeir verði enn fastari fyrir varnarlega og voru þeir nú nógu fastir fyrir á...
Efst á baugi
Valsmenn eru á leiðinni til Baia Mare
Karlalið Vals lagði af stað til Rúmeníu snemma í morgun en liðsins bíður á sunnudaginn síðari viðureignin við rúmenska liðið Minaur Baia Mare í undanúrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik. Eftir átta marka sigur á heimavelli á sunnudaginn, 36:28, stendur Valur...
Efst á baugi
Eigi er enn sopið kálið þó að í ausuna sé komið
Valur stendur vel að vígi eftir átta marka sigur á rúmenska liðinu Minaur Baia Mare, 36:28, í fyrri viðureign liðanna í undanúrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla í stórkostlegri stemningu N1-höllinnni á Hlíðarenda í kvöld að viðstöddum nærri 1.500 áhorfendum....
Evrópukeppni karla
„Þetta er bara veisla“
https://www.youtube.com/watch?v=KxvaxBcCT4o„Þetta er flottur viðburður sem mikið er í lagt,“ segir Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari Vals sem vonast eftir að N1-höll félagsins verði troðfull af áhorfendum þegar Valur mætir CS Minaur Baia Mare í undanúrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla klukkan...
Evrópukeppni karla
Þurfum að kalla fram okkar einkenni
https://www.youtube.com/watch?v=t-TQF7l6qCw„Við þurfum fyrst og fremst að ná fram góðum leik, kalla fram okkar einkenni, fá hraðaupphlaup og leika af skynsemi í sókninni. Fyrst og fremst þurfum við að einbeita okkur að því að vinna þá hér heima,“ segir Óskar...
Evrópukeppni karla
Savvas tryggði Olympiacos jafntefli í Búdapest
Gríska liðið Olympiacos tókst að ná jafntefli í fyrri viðureigninni við ungverska liðið FTC, 28:28, í fyrri undanúrslitaviðureign Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla, þeirri sömu og Valsmenn eru í. Leikurinn fór fram í Búdapest í dag.Gríski landsliðsmaðurinn Savvas Savvas skoraði...
Evrópukeppni karla
Átta lið í undanúrslitum – frá Val, Þrótti, Víkingi, FH, Haukum og ÍBV
Valsliðið sem leikur, undir stjórn Óskars Bjarna Óskarssonar, gegn rúmenska liðinu CS Minaur Baia Mare á morgun að Hlíðarenda, er áttunda íslenska liðið sem tekur þátt í undanúrslitaleikjum í Evrópukeppninni í handknattleik.Það var Hilmar Björnsson sem reið á vaðið með lið Vals í Evrópukeppni meistaraliða 1979-1980, þegar Valur...
Efst á baugi
Valsmenn með sex heimamenn sem þjálfara
Alls hafa níu þjálfarar stjórnað Valsliðinu í Evrópuleikjum. Af þeim eru sex „heimamenn“ og þrír aðkomumenn; KR-ingarnir Reynir Ólafsson og Hilmar Björnsson, og Pólverjinn Stanislav Modrovski.Þess má geta að níu þjálfarar hafa stýrt FH-liðinu og hafa þeir allir verið...
Efst á baugi
Evrópukvöld á Hlíðarenda eru mjög skemmtileg
https://www.youtube.com/watch?v=uZf7oFc-gEc„Svona leikir gefa manni orku frekar en að þeir taki orku frá manni,“ segir Björgvin Páll Gústavsson markvörður Vals sem verður í eldlínunni með samherjum sínum á sunnudaginn þegar þegar Valur mætir rúmenska liðinu Baia Mare í undanúrslitum Evrópubikarkeppni...
Verður Hafsteinn Óli með Grænhöfðaeyjum á HM? – nýkominn úr keppnisferð
Sterklega kemur til greina að Hafsteinn Óli Ramos Rocha...
- Auglýsing -