- Auglýsing -
- Auglýsing -

Evrópukeppni karla

- Auglýsing -
Auglýsing

Afturelding er úr leik – annað tap í Presov

Bikarmeistarar Aftureldingar eru úr leik í Evrópubikarkeppninni í handknattleik karla eftir annað tap fyrir Tatran Presov í kvöld, 28:25, í síðari viðureign liðanna í 32-liða úrslitum. Tatran vann einnig fyrri viðureigna sem líka fór fram í Presov í Slóvakíu....

Bjartsýnir Eyjamenn stefna á jólasmell, aðventugleði og 16-liða úrslit

„Við erum alls ekki ósáttir við vera tveimur mörkum undir eftir fyrri leikinn og eiga þann síðari eftir á heimavelli með okkar fólki um næstu helgi, í upphafi aðventu. Við ætlum okkur að slá upp alvöru handboltaveislu með okkar...

Valsmenn koma heim með fjögurra marka forskot í farteskinu

„Við náðum nokkrum góðum hraðaupphlaupum í síðari hálfleik og þá skildu leiðir,“ sagði Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari Vals í samtali við handbolta.is í kvöld eftir góðan fjögurra marka sigur Valsara, 35:31, á HC Motor frá Úkraínu í fyrri viðureign...
- Auglýsing -

Gott veganesti til Belgíufarar

FH stendur vel að vígi eftir níu marka sigur á belgíska liðinu Sezoens Achilles Bocholt, 35:26, í fyrri viðureign liðanna í32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik í Kaplakrika í dag. Síðari viðureignin fer fram í Belgíu eftir viku og...

Dagskráin: Fjórir leikir á Íslandsmótinu og Evrópuleikur í Krikanum

Fjórir leikir fara fram í 8. umferð Grill 66-deildar karla í dag. Einnig verður stórleikur í Kaplakrika þegar FH mætir belgíska liðinu Sezoens Achilles Bocholt klukkan 16. Nánar er fjallað um Evrópuleikinn hér. Leikir dagsins Grill 66-deild karla:Safamýri: Víkingur U -...

Eigum bullandi séns í leikinn á sunnudaginn

„Það var svekkjandi að ná ekki að halda þessu í jöfnum leik því það voru tækifæri til þess. Þriggja marka tap er alls ekki óvinnandi vegur og við teljum okkur eiga bullandi séns í síðari leikinn á sunnudaginn,“ sagði...
- Auglýsing -

Þriggja marka tap í fyrri leiknum í Presov

Afturelding tapaði með þriggja marka mun, 27:24, fyrir Tatran Presov í fyrri viðureigna liðanna í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik. Leiknum lauk fyrir skömmu í Presov í Slóvakíu. Árni Bragi Eyjólfsson skoraði 24. mark Aftureldingar rétt áður en...

Sigursteinn þjálfari FH: Búum okkur undir hörkuleik í Kaplakrika

„Við erum bara að búa okkur undir hörkuleiki við belgíska liðið. Markmið okkar er byrja á afgerandi hátt á heimavelli á laugardaginn,“ sagði Sigursteinn Arndal þjálfari karlaliðs FH sem mætir Sezoens Achilles Bocholt frá Belgíu í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar...

Evrópudeild karla ’23 – úrslit 4. umferðar

Fjórða umferð riðlakeppni Evrópudeildar karla í handknattleik fór fram í kvöld. Aðeins tvær umferðir eru óleiknar og línur þar af leiðandi aðeins farnar að skýrast hvaða 16 lið komast áfram í útsláttarkeppnina sem hefst í febrúar.Talsverður hópur Íslendingar tengist...
- Auglýsing -

Skoruðu 22 mörk í síðari hálfleik – Bjarki Már og Veszprém í efsta sæti

Norska meistaraliðið Kolstad með Sigvalda Björn Guðjónsson landsliðsmann innanborðs fór á kostum og skoraði 22 mörk í síðari hálfleik á heimavelli í kvöld. Markasúpan lagði grunn að fimm marka sigri á franska stórliðinu PSG, 36:31, í A-riðli Meistaradeildar Evrópu...
- Auglýsing -
- Auglýsing -

Myndskeið: Skot Palicka sem geigaði og heldur vonum Íslands lifandi

Sænski markvörðurinn frábæri Andreas Palicka hefur oft verið hetja...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -