Evrópukeppni kvenna

- Auglýsing -
Auglýsing

Þátttöku kvennaliðs ÍBV í Evrópukeppni er lokið

ÍBV hefur lokið þátttöku sinni í Evrópubikarkeppninni í handknattleik kvenna á þessari leiktíð. ÍBV tapaði öðru sinni fyrir Madeira Anderbol SAD á tveimur dögum í kvöld, 36:23. Leikið var á portúgölsku eyjunni. Eftir 14 marka tap í gær, 33:19, var...

Fjórtán marka tap á Madeira

Bikarmeistarar ÍBV fengu slæma útreið í fyrri viðureigninni við portúgalska liðið Madeira Andebol SAD á portúgölsku eyjunni Madeira í kvöld, 33:19. Leikurinn var sá fyrri á milli liðanna í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik kvenna. Þetta er annað árið...

ÍBV skorar á HSÍ að setja velferð leikmanna í fyrsta sæti og fresta leik

ÍBV sendi frá sér tilkynningu síðdegis þar sem lýst er mikill óánægju með ósveigjanleika og skorti á skilningi af hálfu HSÍ og handknattleiksdeildar Hauka sem vilja ekki koma til móts við ÍBV vegna mikils álags sem verður á leikmönnum...
- Auglýsing -

„Ronaldo verður að fara að lána okkur villuna sína“

„Ronaldo verður að fara að lána okkur villuna sína á Madeira,“ sagði Sigurður Bragason þjálfari bikarmeistara ÍBV léttur í bragði þegar handbolti.is leitaði viðbragða hans við þeirri staðreynd að annað árið í röð dróst ÍBV gegn Madeira Andebol SAD...

ÍBV mætir Madeira Andebol annað árið röð

ÍBV mætir Madeira Andebol SAD frá portúgölsku eyjunni Madeira annað ári í röð í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik. Dregið var í morgun. Leikirnir eiga að fara fram 11. og 12. nóvember annars vegar og 18. og 19....

ÍBV hafði betur í Gaia og heldur áfram keppni

ÍBV er komið áfram í aðra umferð, 32-liða úrslit, Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik þrátt fyrir tap í síðari leiknum við Colegio de Gaia í Portúgal í kvöld, 27:26. Eyjaliðið vann fyrri viðureignina í gær með fjögurra marka mun, 27:23,...
- Auglýsing -

Var við ramman reip að draga í Braila

„Það var við ramman reip að draga í þessum leik. Mjög erfiður leikur gegn afar öflugum andstæðingi sem hafði bætt tveimur landsliðsmönnum í hópinn í dag frá síðasta leik. Aðstæðurnar voru erfiður ofan á annað,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson...

ÍBV skoraði sex síðustu mörkin og vann í Gaia

ÍBV skoraði sex síðustu mörk og tryggði sér þar með sigur á portúgalska liðinu Colegio de Gaia, 27:23, í fyrri viðureign liðanna í 1. umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik kvenna. Leikurinn fór fram í Gaia, í nágrenni Porto. Síðari viðureignin...

Tel okkur eiga góða möguleika á að fara áfram

„Við erum að renna upp að Keflavíkurflugvelli. Eigum flug klukkan þrjú beint til Porto með áætlunarflugi Play. Við fljúgum síðan beint heim á sunnudaginn. Ferðalagið verður ekki betra,“ sagði Sigurður Bragason þjálfari bikarmeistara ÍBV þegar handbolti.is sló á þráðinn...
- Auglýsing -

Okkur tókst að stríða þeim

„Það var stórkostlegt að spila leikinn. Frábær mæting og stemningin stórkostleg og allir á okkar bandi,“ sagði Ásdís Þóra Ágústsdóttir leikmaður Vals eftir eins marks tap, 30:29, fyrir HC Dunarea Braila frá Rúmeníu í fyrri leik liðanna í undankeppni...
- Auglýsing -
- Auglýsing -

Sex marka tap hjá Degi í fyrsta leik í Noregi

Króatíska landsliðið í handknattleik karla, undir stjórn Dags Sigurðssonar,...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -