Styrmir Sigurðsson einn umsjónarmanna hlaðvarpsþáttarins Handkastið segist hafa heimildir fyrir því að Haukar hafi Maksim Akbachev undir smásjá í leit sinni að aðstoðarþjálfara fyrir meistaraflokkslið félagsins. Styrmir sagði frá þessu í nýjasta þætti Handkastsins.
„Ég hef heyrt það að Maksim...
„Það var mikill áhugi hjá mér að fara þangað en eftir að hafa velt málum fyrir mér þá langaði mig meira að vera áfram úti sem atvinnumaður,“ segir Arnar Birkir Hálfdánsson stórskytta og leikmaður sænska úrvalsdeildarliðsins Amo í hlaðvarpsþættinum...
„Hann hlýtur að spila þennan leik. Maðurinn er ekki að hvíla í tvær eða þrjár vikur, hvíla fyrir hvað?,“ segir Teddi Ponsa annar umsjónarmanna Handkastsins um Aron Pálmarsson og væntanlega þátttöku Arons í viðureign FH og Selfoss í Olísdeild...
„Samkvæmt mínum heimildum eru Haukar að gera sitt allra besta til þess að finna sér nýjan aðstoðarþjálfara með Ásgeiri,“ segir Sérfræðingurinn, Arnar Daði, í nýjasta þætti Handkastsins er fór í loftið í gær.
„Vignir var ekki með í gær og...
„Við höfum verið spurðir hvort um vanmat hafi verið að ræða af okkar hálfu. Mér finnst sú umræða ekki sanngjörn gagnvart Víkingum sem voru einfaldlega sterkari en við á öllum sviðum,“ segir Magnús Stefánsson þjálfari karlaliðs ÍBV í...
Norski markvörðurinn Nicolai Horntvedt Kristensen verður klár í slaginn þegar KA sækir HK heim í Olísdeild karla í handknattleik á fimmtudagskvöld. Hann hefur fengið félagaskipti eftir að samkomulag náðist á milli KA og norska félagsins Nøtterøy um greiðslur uppeldisbóta.
Uppfært:...
„Norska liðið krafði KA um fimmtán þúsund evrur í uppeldisbætur fyrir Nikolai,“ sagði Styrmir Sigurðsson í nýjasta þætti Handkastsins sem fór í loftið í kvöld þegar enn og aftur var rætt um fjarveru norska markvarðarins Nicolai Horntvedt Kristensen sem...
„Ef það væri kennt vanmat í skólum þá ætti að leika þessar 60 mínútur sem kennsluefni. Leyfið krökkum að sjá hvernig á ekki að mæta til leiks,“ sagði Styrmir Sigurðsson einn umsjónarmanna Handkastsins um frammistöðu ÍBV gegn Víkingi í...
„Þetta er eins og hvert annað hundsbit,“ sagði Sebastian Alexandersson þjálfari karlaliðs HK þegar Handkastið sló á þráðinn til hans í gærkvöldi eftir eins marks tap HK-inga fyrir Gróttu í baráttuleik í Hertzhöllinni, 27:26, í annarri umferð Olísdeildar karla.
Nýr...
„Þetta verður örugglega frábær leikur. Það verður gaman að fara aftur í Mósó. Aftureldingarliðið er gríðarlega sterkt lið og frábærlega mannað. Við munum peppa okkur upp fyrir leikinn,“ segir handknattleiksmaðurinn Sveinn Andri Sveinsson í samtali við Handkastið.
Sveinn Andri...