„Ég verð bara að éta sokkinn. Sem betur fer voru okkur gefin nokkur pör snemma árs svo ég get tekið til óspilltra málanna,“ sagði Styrmir Sigurðsson einn umsjónarmanna Handkastsins fremur lúpulegur í nýjasta þættinum þegar hermd voru upp...
„FH-ingar geta þakkað Daníel Frey Andréssyni fyrir að hafa ekki skíttapað leiknum,“ segja félagarnir Teddi Ponsa og Styrmir Sigurðsson í nýjasta þætti Handkastsins í umræðunni um stórleik Vals og FH í annarri umferð Olísdeildar karla á mánudagskvöldið. Valur vann...
„Hann ákvað að hætta þremur dögum fyrir fyrsta leik í deildinni,“ sagði Sérfræðingurinn, öðru nafni, Arnar Daði Arnarsson umsjónarmaður Handkastsins í nýjasta þættinum sem fór í loftið í kvöld. Arnar Daði var þarna að ræða um örvhentu skyttuna Sölva...
Sérfræðingurinn, Arnar Daði Arnarsson umsjónarmaður hlaðvarpsþáttarins Handkastið bendir á þá staðreynd á X í dag að í tvígang voru Valsmenn með átta leikmenn inni á leikvellinum gegn FH í Origohöllinni í gærkvöld án þess að dómarar leiksins, Bjarki Bóasson...
„Einar Baldvin var reyndar ógeðslega heppinn. Hann fór í vitlaust horn þrisvar sinnum. Enda horfði hann glottandi á mig, var greinilega á guðsvegum þarna,“ segir stórskyttan Rúnar Kárason leikmaður Fram í léttum dúr í samtali við nýjan þátt Handkastsins...
„Það hafa aldrei fleiri horft á opnunarleik Íslandsmótsins í handknattleik og á leik FH og Aftureldingar. Sexþúsund heimili, einungis með myndlykil frá Símanum. Þá ótalin þau heimili sem horfðu á leikinn í gegnum appletv eða Vodafone myndlykla,“ segir Arnar...
„Við töluðum við menn sem geta talist kanónur í íslenskum handbolta. Staðreyndin er bara sú að maður er ekki tekinn alvarlega fyrr en einhver einn bítur á agnið. Þeir sem við ræddum við gengu aldrei svo langt að spyrja...
Handknattleikssamband Íslands, HSÍ, hefur selt veðmálarétt að Íslandsmótinu í handknattleik til erlends fyrirtækis. Þetta kemur fram í viðtali við Róbert Geir Gíslason framkvæmdastjóra HSÍ í nýjasta þætti hlaðvarpsþáttarins Handkastið sem kom út í kvöld og er m.a. aðgengilegur hér...
„Erum við ekki bara á þeim stað að við getum bara haldið úti tíu liða úrvalsdeild?,“ spurði Arnar Daði Arnarsson, félaga sína Theodór Inga Pálmason og Styrmi Sigurðsson í hlaðvarpsþættinum Handkastið í umræðu um nýliða Olísdeildar karla.
Óumflýjanleg breyting
Theodór Ingi...
„Ég held að næsta trappa hans á verði að fara í atvinnumennskuna. Þetta verður hans síðasta tímabil í Eyjum,“ segir Styrmir Sigurðsson einn umsjónarmanna Hlaðvarpsþáttarins Handkastið um Arnór Viðarsson í nýjasta þættinum þar rætt er m.a. um Íslandsmeistara ÍBV...