Handkastið

- Auglýsing -
Auglýsing

Handkastið: „Ég verð bara að éta sokkinn“

„Ég verð bara að éta sokkinn. Sem betur fer voru okkur gefin nokkur pör snemma árs svo ég get tekið til óspilltra málanna,“ sagði Styrmir Sigurðsson einn umsjónarmanna Handkastsins fremur lúpulegur í nýjasta þættinum þegar hermd voru upp...

Handkastið: „Það vantar drápseðlið í þá“

„FH-ingar geta þakkað Daníel Frey Andréssyni fyrir að hafa ekki skíttapað leiknum,“ segja félagarnir Teddi Ponsa og Styrmir Sigurðsson í nýjasta þætti Handkastsins í umræðunni um stórleik Vals og FH í annarri umferð Olísdeildar karla á mánudagskvöldið. Valur vann...

Handkastið: „Þetta er hræðilegt fyrir Selfyssinga“

„Hann ákvað að hætta þremur dögum fyrir fyrsta leik í deildinni,“ sagði Sérfræðingurinn, öðru nafni, Arnar Daði Arnarsson umsjónarmaður Handkastsins í nýjasta þættinum sem fór í loftið í kvöld. Arnar Daði var þarna að ræða um örvhentu skyttuna Sölva...
- Auglýsing -

Myndskeið: Valur var tvisvar með of marga inn á

Sérfræðingurinn, Arnar Daði Arnarsson umsjónarmaður hlaðvarpsþáttarins Handkastið bendir á þá staðreynd á X í dag að í tvígang voru Valsmenn með átta leikmenn inni á leikvellinum gegn FH í Origohöllinni í gærkvöld án þess að dómarar leiksins, Bjarki Bóasson...

Handkastið: Hann horfði bara glottandi á mig

„Einar Baldvin var reyndar ógeðslega heppinn. Hann fór í vitlaust horn þrisvar sinnum. Enda horfði hann glottandi á mig, var greinilega á guðsvegum þarna,“ segir stórskyttan Rúnar Kárason leikmaður Fram í léttum dúr í samtali við nýjan þátt Handkastsins...

Handkastið: Aldrei hafa fleiri séð opnunarleikinn

„Það hafa aldrei fleiri horft á opnunarleik Íslandsmótsins í handknattleik og á leik FH og Aftureldingar. Sexþúsund heimili, einungis með myndlykil frá Símanum. Þá ótalin þau heimili sem horfðu á leikinn í gegnum appletv eða Vodafone myndlykla,“ segir Arnar...
- Auglýsing -

Handkastið: Spurðu ekki einu sinni hvað við hefðum að bjóða

„Við töluðum við menn sem geta talist kanónur í íslenskum handbolta. Staðreyndin er bara sú að maður er ekki tekinn alvarlega fyrr en einhver einn bítur á agnið. Þeir sem við ræddum við gengu aldrei svo langt að spyrja...

Handkastið: HSÍ hefur selt gagnaréttinn til erlendra veðmálasíðna

Handknattleikssamband Íslands, HSÍ, hefur selt veðmálarétt að Íslandsmótinu í handknattleik til erlends fyrirtækis. Þetta kemur fram í viðtali við Róbert Geir Gíslason framkvæmdastjóra HSÍ í nýjasta þætti hlaðvarpsþáttarins Handkastið sem kom út í kvöld og er m.a. aðgengilegur hér...

Handkastið: Breytt umspil eða 10 liða úrvalsdeild?

„Erum við ekki bara á þeim stað að við getum bara haldið úti tíu liða úrvalsdeild?,“ spurði Arnar Daði Arnarsson, félaga sína Theodór Inga Pálmason og Styrmi Sigurðsson í hlaðvarpsþættinum Handkastið í umræðu um nýliða Olísdeildar karla. Óumflýjanleg breyting Theodór Ingi...
- Auglýsing -

Handkastið: Hans síðasta tímabil í Eyjum

„Ég held að næsta trappa hans á verði að fara í atvinnumennskuna. Þetta verður hans síðasta tímabil í Eyjum,“ segir Styrmir Sigurðsson einn umsjónarmanna Hlaðvarpsþáttarins Handkastið um Arnór Viðarsson í nýjasta þættinum þar rætt er m.a. um Íslandsmeistara ÍBV...
- Auglýsing -
- Auglýsing -

Frakkar fyrstir í átta liða úrslit – Tékkar skelltu Spánverjum

Frakkar voru fyrstir til þess að tryggja sér sæti í 8-liða úrslitum heimsmeistaramótsins í handknattleik kvenna. Franska landsliðið lagði...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -