Efst á baugi
Handkastið: Aldrei hafa fleiri séð opnunarleikinn
„Það hafa aldrei fleiri horft á opnunarleik Íslandsmótsins í handknattleik og á leik FH og Aftureldingar. Sexþúsund heimili, einungis með myndlykil frá Símanum. Þá ótalin þau heimili sem horfðu á leikinn í gegnum appletv eða Vodafone myndlykla,“ segir Arnar...
Efst á baugi
Handkastið: Spurðu ekki einu sinni hvað við hefðum að bjóða
„Við töluðum við menn sem geta talist kanónur í íslenskum handbolta. Staðreyndin er bara sú að maður er ekki tekinn alvarlega fyrr en einhver einn bítur á agnið. Þeir sem við ræddum við gengu aldrei svo langt að spyrja...
Efst á baugi
Handkastið: HSÍ hefur selt gagnaréttinn til erlendra veðmálasíðna
Handknattleikssamband Íslands, HSÍ, hefur selt veðmálarétt að Íslandsmótinu í handknattleik til erlends fyrirtækis. Þetta kemur fram í viðtali við Róbert Geir Gíslason framkvæmdastjóra HSÍ í nýjasta þætti hlaðvarpsþáttarins Handkastið sem kom út í kvöld og er m.a. aðgengilegur hér...
Efst á baugi
Handkastið: Breytt umspil eða 10 liða úrvalsdeild?
„Erum við ekki bara á þeim stað að við getum bara haldið úti tíu liða úrvalsdeild?,“ spurði Arnar Daði Arnarsson, félaga sína Theodór Inga Pálmason og Styrmi Sigurðsson í hlaðvarpsþættinum Handkastið í umræðu um nýliða Olísdeildar karla.Óumflýjanleg breytingTheodór Ingi...
Evrópukeppni
Handkastið: Hans síðasta tímabil í Eyjum
„Ég held að næsta trappa hans á verði að fara í atvinnumennskuna. Þetta verður hans síðasta tímabil í Eyjum,“ segir Styrmir Sigurðsson einn umsjónarmanna Hlaðvarpsþáttarins Handkastið um Arnór Viðarsson í nýjasta þættinum þar rætt er m.a. um Íslandsmeistara ÍBV...
Fréttir
Handkastið: Hefðum viljað fá fleiri í sumar
„Við hefðum viljað bæta við okkur fleiri leikmönnum í sumar og eru svo sem ennþá að leita,“ sagði Halldór Stefán Haraldsson nýr þjálfari KA þegar Arnar Daði Arnarsson einn umsjónarmanna Handkastins spurði hann hvort til stæði að styrkja lið...
Efst á baugi
Atli Ævar hættur – Guðjón Baldur sleit krossband
Línumaðurinn öflugi Atli Ævar Ingólfsson sem leikið hefur með Selfoss undanfarin ár hefur lagt handboltaskóna á hillina. Þetta kemur fram í nýjasta þætti Handkastsins sem fór í loftið í gærkvöld.Fleiri skörð hafa verið hoggin í raðir Selfossliðsins frá...
Efst á baugi
Handkastið: Króati er undir smásjá á Selfossi
„Við erum með Króata, hægri skyttu, á reynslu en höfum ekkert gert upp við okkur hvort við höldum honum eða ekki,“ segir Þórir Ólafsson þjálfari Selfoss í samtali við nýjasta þátt Handkastsins sem fór í loftið í gærkvöld, fimmtudag....
Hársbreidd frá jöfnunarmarki í Basel
Íslenska landsliðið í handknattleik tapaði naumlega fyrri vináttuleiknum við...
- Auglýsing -