Molakaffi

- Auglýsing -
Auglýsing

Molakaffi: Össur, leikur við Svía, Hlynur, Sigurður, Svavar

Össur Haraldsson er í þriðja sæti áamt Slóvenanum Mai Marguc á lista yfir markahæstu leikmenn Evrópumóts 20 ára landsliða karla í handknattleik. Þeir hafa skoraði 17 mörk hvor í tveimur fyrstu umferðum mótins. Össur er með frábæra skotnýtingu, 17...

Molakaffi: Gorbunovs, Vyakhireva, Wille, Mathé, Srna, Madsen

Lettinn Raivis Gorbunovs sem lék um skeið með Herði á Ísafirði hefur samið við þýska 2. deildarliðið HSG Konstanz til tveggja ára. Eftir að Gorbunovs hvarf frá Herði haustið 2021 var hann með Bergsøy í neðri deildum norska handknattleiksins...

Molakaffi: Inga, Svavar, Sigurður Hlynur, Kári, Mem, Mahé, Nacinovic, Madsen

Inga Sól Björnsdóttir hefur gert nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild Umf. Selfoss. Hún hefur verið mikilvægur hlekkur í meistaraflokksliði Selfoss undanfarin fjögur ár, segir í tilkynningu frá handknattleiksdeild Umf. Selfoss í gær. Selfossliðið vann Grill 66-deildina með yfirburðum...
- Auglýsing -

Molakaffi: Hlynur, Sigurður, Svavar, Hoxer, Lindberg, Guðmundur, Arnór, Einar

Hlynur Leifsson verður eftirlitsmaður á leik Færeyinga og Svisslendinga í fyrstu umferð C-riðils Evrópumóts 20 ára landsliða karla í Slóveníu klukkan 10 í dag. Þar með er ekki öll sagan sögð því Hlynur verður einnig eftirlitsmaður á leik Spánar...

Molakaffi: Hansen og fleirum dæmdar bætur, hagnaður, vináttuleikur

Danski handknattleiksmaðurinn Mikkel Hansen er á meðal 23 danskra íþróttamanna sem vann mál sem höfðað var gegn veðmálafyrirtækinu Bet365 fyrir ólöglega notkun á ímynd þeirra í tengslum við auglýsingar veðmálafyrirtækisins. Meðal annarra þekktra danska íþróttamanna sem var í hópnum...

Molakaffi: Bellahcene, Wolff, Viktor, Jørgensen, Cañellas

Franski landsliðsmarkvörðurinn Samir Bellahcene er m.a. orðaður við Nantes eftir að THW Kiel samdi við þýska landsliðsmarkvörðinn Andreas Wolff í síðustu viku. Forráðamenn Nantes munu vera að leita markvarðar eftir að Viktor Gísli Hallgrímsson gekk til liðs við Wisla...
- Auglýsing -

Molakaffi: Popovic, Edwige, Lazovic, Spánn, Argentína

Þekktasta handknattleikskona Svartfjallalands, Bojana Popovic, er sögð hætt þjálfun meistaraliðsins Buducnost. Popovic hefur þjálfað liðið í fjögur ár. Hún tók fljótlega við þjálfun eftir að keppnisskórnir fóru upp á hillu. Ekki liggur ljóst fyrir af hverju Popovic er hætt en...

Molakaffi: Jacobsen, Barrufet, Dujshebaev, Svíar töpuðu

Nikolaj Jacobsen þjálfari danska karlalandsliðsins lætur ekki annir vegna undirbúnings danska karlalandsliðsins í handknattleik fyrir Ólympíuleikana tefja sig frá því að stýra 16 ára liði GOG frá Fjóni á Partille Cup-mótinu í Svíþjóð. Jacobsen þjálfar liðið í sjálfboðavinnu og...

Molakaffi: Marguč, Cikusa, vaknað upp við vondan draum, Slovan Ljubljana

Slóvenar misstu mikilvægan leikmann úr Ólympíuhópi sínum í handknattleik karla í fyrradag þegar hægri hornamaðurinn Gašper Marguč meiddist. Ljóst er að hann verður ekki með landsliðinu á Ólympíuleikunum sem hefjast undir mánaðarlok.Ungur og efnilegur handknattleiksmaður, Petar Cikusa, sem vakið...
- Auglýsing -

Molakaffi: Úlfhildur, Allan, Þórir

Úlfhildur Tinna Lárusdóttir hefur ákveðið að taka fram handknattleiksskóna á nýjan leik eftir fjarveru vegna meiðsla og vera með Aftureldingu í Grill 66-deildinni á næstu leiktíð. Hún er uppalin í Aftureldingu og spilaði með yngri landsliðum Íslands á sínum...
- Auglýsing -
- Auglýsing -

Árstíðabundnar breytingar fyrir vestan

Árstíðabundnar fréttir af leikmönnum sem eru að koma eða...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -