Molakaffi

- Auglýsing -
Auglýsing

Molakaffi: Satchwell sleit krossband, ÓL var martröð meistaranna

Færeyski landsliðsmarkvörðurinn Nicholas Satchwell sem lék með KA um árabil sleit krossband á dögunum og leikur ekki handknattleik næsta árið. Satchwell gekk í síðasta mánuði til liðs við Lemvig sem féll úr dönsku úrvalsdeildinni í vor. Hann átti að...

Molakaffi: Myrhol, Krumbholz, Lindberg, Landin, Hansen, Gidsel

Einn dáðasti handknattleiksmaður Noregs í seinni tíð, Bjarte Myrhol, hefur tekið við þjálfun Runar Sandefjord í Noregi. Myrhol lagði keppnisskóna á hilluna fyrir þremur árum eftir langan og góðan feril, lengst af í Danmörku og Þýskalandi.  Ekki er alveg víst...

Molakaffi: Óðinn, Daníel, Elliði, Haukar

Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði fjögur mörk, tvö þeirra úr vítaköstum, þegar svissnesku meistararnir, Kadetten Schaffhausen, unnu þýska 1. deildarliðið HC Erlangen, 31:28, í æfingaleik á laugardaginn.  Næsti æfingaleikur Óðins Þórs og samherja verður við króatíska liðið RK Nexe á...
- Auglýsing -

Molakaffi: Jóhann, KA vann, Elvar, Arnar, Andri, Elliði

Jóhann Ingi Gunnarsson, sálfræðingur og fyrrverandi landsliðsþjálfari með meiru, hefur með sérfræðiþekkingu sinni aðstoðað handknattleiksdómara á Ólympíuleikunum í París og Lille líkt og hann hefur gert árum saman á mörgum öðrum stórmótum í handknattleik. Dómarar, ekkert síður en margir...

Molakaffi: Kristinn, EM 18 ára, Haraldur Bolli, opna norðlenska

Kristinn Guðmundsson, sem m.a. var annar þjálfara HK þegar liðið varð Íslandsmeistari í handknattleik karla vorið 2012, er þjálfari U18 ára landsliðs Færeyinga sem tekur þessa dagana þátt í Evrópumótinu í karlaflokki í Podgorica í Svartfjallalandi. Kristinn hefur þjálfað...

Molakaffi: Kristján bætist í hópinn, opna mótið, Haukar í Skövde

Kristján Gunnþórsson hefur á ný gengið til liðs við handknattleikslið Þórs eftir veru hjá KA. Kristján er örvhent skytta og bætist í vaskan hóp Þórsliðsins sem hefur styrkst talsvert frá síðustu leiktíð, m.a. með komu Odds Gretarssonar, Hafþórs Más Vignissonar...
- Auglýsing -

Molakaffi: Ágúst, Elvar, Guðmundur, Guðjón á afmæli, Einar, Arnór

Hvorki Ágúst Elí Björgvinsson né Elvar Ásgeirsson léku með Ribe-Esbjerg í gær þegar liðið gerði jafntefli við Bjerringbro /Silkeborg, 28:28, í æfingaleik liðanna tveggja sem eiga sæti í dönsku úrvalsdeildinni.  Eftir því sem fram kemur á Facebook-síðu Ribe-Esbjerg hefur Ágúst...

Molakaffi: Donni, Andrea, Díana, Stjarnan, ÍR, Gjinovci

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði fjögur mörk þegar Skanderborg AGF Håndbold vann GOG í æfingaleik í gær, 27:21. Þetta mun hafa verið fjórði æfingaleikur Skanderborg AGF Håndbold á nokkrum dögum. Þýska 1. deildarliðið Blomberg-Lippe, sem landsliðkonurnar Andrea Jacobsen og Díana...

ÓL-molar: Markahæstir, stoðsendingar, markverðir, Jensen, Burgaard, Ingstad

Danir eru í efstu tveimur sætum yfir markahæstu leikmenn handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum. Mathias Gidsel hefur skorað 43 mörk í fyrstu fimm leikjunum. Simon Pytlick er næstur með 35 mörk eins og Slóveninn Aleks Vlah. Króatinn Ivan Martinovic er...
- Auglýsing -

Molakaffi: Óðinn, Hannes, Tumi, Einar, Guðmundur, Arnór, Einar

Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði sex mörk, þar af eitt úr vítakasti, þegar lið hans, Kadetten Schaffhausen, vann Alpla Hard, 37:31, í æfingaleik í Hard í Austurríki.  Hannes Jón Jónsson er þjálfari Alpla Hard og Tumi Steinn Rúnarsson er nýr...
- Auglýsing -
- Auglýsing -

Nýr þjálfari hjá andstæðingi Íslands á HM

Serbneska handknattleikssambandið hefur ráðið Spánverjann Jose Ignacio Pradens Pons...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -