- Auglýsing -
- Auglýsing -

Molakaffi

- Auglýsing -
Auglýsing

Molakaffi: Óðinn, Tryggvi, Dagur, Ólafur, Þorgils, Döhler, Grétar

Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði 10 mörk og var með fullkomna nýtingu þegar Kadetten Schaffhausen tapaði fyrir Wacker Thun, 26:24,  í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum úrslitakeppninnar um svissneska meistaratitilinn. Leikið var á heimavelli Wacker Thun. Staðan er...

Molakaffi: Katrín, Minaur Baia Mare, Grijseels, Roberts

Katrín Ósk Ástþórsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild FH. Katrín Ósk er mjög efnilegur leikmaður sem getur bæði spilað sem miðjumaður og skytta. Katrín Ósk hefur komið mjög sterk inn í FH-liðið á síðustu misserum...

Molakaffi: Hansen, Mørk, Hannes

Danski handknattleiksmaðurinn Mikkel Hansen tilkynnti í gær formlega að hann ætlaði að hætta handknattleik í sumar. Hansen lýkur leik með Aalborg Håndbold í sumarbyrjun en ætlar að gefa kost á sér í danska landsliðinu sem tekur þátt í Ólympíuleikunum...
- Auglýsing -

Molakaffi: Hákon, Dagur, Maria, Ortega, Gazal, Hmam

Hákon Daði Styrmisson er í liði 26. umferðar þýsku 2. deildarinnar í handknattleik í kjölfar stórleiks með Eintracht Hagen í sigri á VfL Lübeck-Schwartau, 37:31, í 2. deild þýska handknattleiksins á skírdag. Eyjamaðurinn skoraði 17 mörk í 20 skotum...

Molakaffi: Tumi, Dumcius, Tryggvi, Heiðmar, Óðinn, Ýmir

Tumi Steinn Rúnarsson skoraði ekki mark fyrir Coburg í gær þegar liðið tapaði á heimavelli fyrir Elbflorenz frá Dresden, 35:32, á heimavelli. Tumi Steinn átti þrjú markskot sem misstu marks en stoðsending hans rataði í réttar hendur. Leikjum Tuma Steins...

Molakaffi: Karabatic, Hoberg, Polman, Kuzmanović, Paczkowski

Nikola Karabatic tilkynnti fyrir helgina að hann leiki kveðjuleik sinn með PSG þegar liðið mætir PAUC í lokaumferð frönsku 1. deildarinnar í Accor Arena í Bercy þar sem íslenska karlalandsliðið vann úrslitaleik B-heimsmeistaramótsins fyrir 35 árum. Karabatic stendur á...
- Auglýsing -

Molakaffi: Halldór, Arnór, Óðinn, Bjarki, Díana, Andrea

Halldór Jóhann Sigfússon þjálfari Nordsjælland fagnaði sigri á Holstebro, 28:27, í fyrstu umferð umspils fimm liða úr neðri hluta dönsku úrvalsdeildarinnar á heimavelli í gær. Arnór Atlason er þjálfari Holstebro. Liðin fimm í neðri hlutanum mætast í einfaldri umferð....

Molakaffi: Grétar, Viktor, Donni, Jacobsen, Nilsson, Rúnar, Gurbindo

Grétar Ari Guðjónsson varði átta skot, þar af tvö vítaköst, þegar lið hans Sélestat vann Massy, 31:26, í næst efstu deild franska handknattleiksins í gærkvöld. Grétar Ari lék aðeins hluta leiksins því hann var með hlutfallsmarkvörslu upp á 42%. Sélestat ...

Molakaffi: Tryggvi, Þorgils, Ólafur, Dagur, Döhler, Lugi féll, Arnar

Tryggvi Þórisson skoraði tvö mörk fyrir deildarmeistara IK Sävehof þegar liðið vann HF Karlskrona í síðustu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í gærkvöld í hörkuleik sem fram fór í Karlskrona, 32:31. Sävehof vann deildina með talsverðum yfirburðum, fékk sjö stigum fleiri...
- Auglýsing -

Molakaffi: Berta, Aldís, Jóhanna, Andrea, Elías, Ómar

Berta Rut Harðardóttir og samherjar hennar í Kristianstad HK tryggðu sér fimmta sæti í sænsku úrvalsdeildinni í gærkvöld þegar síðasta umferðin fór fram. Kristianstad HK vann Skara HF, 29:25, í Skara. Berta skoraði tvö mörk og átti tvær stoðsendingar.  Aldís...
- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fimmtán marka sigur hjá Lenu Margréti og félögum

Lena Margrét Valdimarsdóttir og liðsfélagar í sænska meistaraliðinu Skara...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -