Viktor Gísli Hallgrímsson varði þrjú skot þann stutta tíma sem hann var í marki Nantes í gær í stórsigri liðsins á Créteil, 38:24, á heimavelli Créteil en leikurinn var hluti af keppni efstu deildar franska handknattleiksins. Nantes er næst...
Þórey Rósa Stefánsdóttir lék sinn 130. A-landsleik í handknattleik í gær gegn Grænlandi í riðlakeppni forsetabikarsins á heimsmeistaramótinu. Leikurinn fór fram i Nord Arena íþróttahöllinni í Frederikshavn á norður Jótlandi.
Í sama leik tók nafna hennar, Þórey Anna Ásgeirsdóttir, þátt...
Róbert Sigurðarson og félagar í Drammen treystu stöðu sína á meðal liðanna í efstu sætum norsku úrvalsdeildarinnar í gærkvöld með sigri á Halden 25:24, á heimavelli í 13. umferð. Róbert skoraði ekki mark en tók vel á því í...
Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson halda áfram að dæma af fullum krafti í Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla. Þeir félagar eru komnir til Szeged í Ungverjalandi til að dæma viðureign Pick Szeged og Industria Kielce í 10. umferð...
Stórleikur Sveinbjörns Péturssonar markvarðar með EHV Aue í gærkvöld gegn Bietigheim nægði liðinu ekki til þess að krækja í stig á heimavelli. Sveinbjörn varði 19 skot, 38%.
Bietigheim vann með fjögurra marka mun, 31:27, er í öðru sæti deildarinnar með...
Íslendingatríóið hjá þýska liðinu GWD Minden vann kærkominn sigur í gær á Eulen Ludwigshafen, 31:29, á heimavelli í viðureign liðanna í 2. deild. Gestirnir frá Ludwigshafen voru um skeið með frumkvæði í leiknum en varð ekki kápa úr klæðinu....
Viktor Gísli Hallgrímsson átti einn stórleikinn til viðbótar í marki Nantes í gær þegar Nantes vann Dijon með yfirburðum, 41:22, í frönsku 1. deildinni í handknattleik á heimavelli Dijon. Viktor Gísli varð 15 skot, 44%, átti ekki hvað sístan...
Stiven Tobar Valencia skoraði fimm mörk í sex skotum þegar Benfica lagði Póvoa AC Bodegão á heimavelli í 14. umferð 1. deild portúgalska handknattleiksins í gær. Benfica situr sem fastast í þriðja sæti deildarinnar eftir sem áður. Sporting og Porto...
Sunna Jónsdóttir fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik lék sinn 80. landsleik í DNB Arena í Stafangri í fyrsta leik landsliðsins á HM í 12 í ár. Sunna lék fyrst með landsliðinu á stórmóti fyrir 13 árum, á EM 2010...
Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði tvö mörk þegar Kolstad steinlá á heimavelli fyrir Aalborg Håndbold, 29:18, í uppgjöri Norðurlandaliðanna í níundu umferð A-riðils Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í gærkvöld. Leikið var í Þrándheimi. Aalborg settist í efsta sæti deildarinnar með...