Viktor Gísli Hallgrímsson og samherjar í Nantes unnu afar mikilvægan sigur í gærkvöld þegar þeir höfðu betur gegn Montpellier á heimavelli, 31:30, í dramatískum háspennuleik í frönsku 1. deildinni í handknattleik. Liðin deildu öðru sæti deildarinnar fyrir viðureignina en...
Tryggvi Þórisson skoraði eitt mark fyrir Sävehof þegar liðið vann stórsigur á HK Malmö, 32:24, en leikið var í Malmö. Simon Möller markvörður Sävehof átti stórleik, varði 22 skot, 50%. Sävehof komst í efsta sæti sænsku úrvalsdeildarinnar með sigrinum....
Arnór Atlason fagnaði sigri með liðsmönnum sínum í TTH Holstebro í gær þegar þeir lögðu neðsta lið dönsku úrvalsdeildarinnar Lemvig, 39:28, á heimavelli í átjándu umferð deildarinnar og þeirri síðustu á árinu. Holstebro er í 10. sæti af 14...
Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði eitt mark þegar Kolstad treysti stöðu sína í efsta sæti norsku úrvalsdeildarinnar í gærkvöld með öruggum sigri á ØIF Arendal, 34:28, í Sør Amfi í Arendal. Kolstad var sjö mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik,...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, lék með PAUC í gærkvöld þegar liðið vann óvæntan sigur á Nantes í frönsku 1. deildinni í handknattleik, 41:37, á heimavelli Nantes. Donni skoraði ekki mark á þeim mínútum sem hann tók þátt.
Viktor Gísli Hallgrímsson...
Sara Björg Davíðsdóttir og Björgvin Páll Rúnarsson eru handboltafólk ársins hjá Fjölni. Þau fengu viðurkenningu af þessu tilefni í uppskeruhófi félagsins í fyrrakvöld þar sem afreksfólki innan deilda félagsins voru veittar viðurkenningar fyrir árangur sinn á árinu sem brátt...
Andrea Jacobsen og Díana Dögg Magnúsdóttir náðu þeim áfanga í gær að klæðast landsliðspeysunni í 50. skipti í sigurleiknum á Kongó um forsetabikarinn góða á heimsmeistaramótinu í handknattleik. Til viðbótar lék Lilja Ágústsdóttir sinn 20. A-landsleik í gærkvöld.
Þorgils Jón...
Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í HBC Nantes tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum frönsku bikarkeppninnar í gærkvöld með stórsigri á US Créteil, 38:23, á útivelli. Viktor Gísli var í marki Nantes frá upphafi til enda. Hann varði...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði eitt mark fyrir PAUC þegar liðið tapaði með fimm marka mun í heimsókn til granna sinni í Montpellier, 36:31, í frönsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Donni lék með í 16 mínútur. Hann...
Orri Freyr Þorkelsson skoraði þrjú mörk í þremur skotum þegar lið hans Sporting Lissabon vann Madeira Andebol, 32:24, á heimavelli í 14. umferð portúgölsku 1. deildarinnar í gær. Sporting er efst með fullt hús stiga.
Stiven Tobar Valencia skoraði eitt...