Kristín Aðalsteinsdóttir var sæmd stórkrossi ÍR á uppskeruhófi félagsins í fyrradag. Kristín hefur í þrjá áratugi unnið sjálfboðaliðastarf fyrir handknattleiksdeild ÍR og slær ekki slöku við. Kristín hlaut silfurmerki ÍR árið 2000 og gullmerkið 2004. Hún var í fyrra tilnefnd...
Matthildur Lilja Jónsdóttir og Ólafur Rafn Gíslason eru handknattleiksfólk ÍR. Þau voru heiðruðu í hófi félagsins í gær. Matthildur Lilja lék stórt hlutverk í ÍR-liðinu þegar það vann sér sæti í Olísdeildinni í vor auk þess að standa sig...
Elín Klara Þorkelsdóttir handknattleikskona hjá Haukum og landsliðskona var í gær valin íþróttakona Hafnarfjarðar árið 2023. Elín Klara er burðarás í liði Hauka og var í lok Íslandsmótsins í vor valin besti leikmaður Olísdeildar kvenna. Hún er markahæst í...
Keppni hefst á nýjan leik í þýsku 1. deildinni í handknattleik kvenna í kvöld en vegna heimsmeistaramóts kvenna hefur ekki verið leikið í deildinni síðan 18. nóvember. Íslensku landsliðskonurnar Díana Dögg Magnúsdóttir og Sandra Erlingsdóttir verða í eldlínunni með...
Janus Daði Smárason leikmaður SC Magdeburg er í liði 19. umferðar þýsku 1. deildarinnar í handknattleik en síðustu leikjum umferðarinnar lauk á laugardaginn. Janus Daði skoraði tvö mörk og átti sex stoðsendingar í viðureign Magdeburg og Göppingen, 31:27, á...
Heimsmeistarar Danmerkur í handknattleik karla virðast ætla að mæta með allar sínar kanónur til leiks á Evrópumótið í Þýskalandi. Rétt fyrir jól staðfesti Simon Pytlick að hann hafi jafnað sig af meiðslum og geti gefið kost á sér í...
Rhein-Neckar Löwen situr í áttunda sæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik karla eftir eins marks tap fyrir Stuttgart í Porsche-Arena í Stuttgart í gærkvöld, 32:31. Ýmir Örn Gíslason skoraði eitt mark fyrir Rhein-Neckar Löwen í leiknum. Arnór Snær Óskarsson...
Óðinn Þór Ríkharðsson og félagar í Kadetten Schaffhausen komust í átta liða úrslit bikarkeppninnar í Sviss í gærkvöld með sigri á TV Möhlin, 34:24, á útivelli. Óðinn Þór skoraði sex mörk, þar af tvö úr vítaköstum.
Norska landsliðskonan Nora Mørk...
Orri Freyr Þorkelsson skoraði fjögur mörk fyrir Sporting í öruggum sigri liðsins á Águas Santas Milaneza í 15. umferð portúgölsku 1. deildarinnar í handknattleik í gærkvöld. Sporting er efst í deildinni með fullt hús stiga. Porto er næst á...
Aldís Ásta Heimisdóttir skoraði fimm mörk og átti fimm stoðsendingar fyrir Skara HF þegar liðið gerði jafntefli við HK Aranäs, 30:30, á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. Jóhanna Margrét Sigurðardóttir skoraði ekki mark fyrir Skara en gaf...