Viggó Kristjánsson, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður Leipzig í Þýskalandi, er meiddur á fingri og ríkir af þeim sökum töluverð óvissa um þátttöku hans í landsleikjunum við Færeyinga sem fram fara í Laugardalshöll á föstudag og laugardag. Miðasala fer...
GWD Minden tapaði á heimavelli fyrir Dessau-Roßlauer HV 06, 41:39, í gær en liðin leika í 2. deild þýska handknattleiksins. Sveinn Jóhannsson skoraði sex mörk fyrir Minden og var í tvígang vikið af leikvelli. Bjarni Ófeigur Valdimarsson skoraði eitt...
Ómar Ingi Magnússon skoraði sjö mörk, þar af þrjú úr vítaköstum, þegar Magdeburg vann Bergischer HC, 40:28, á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í dag. Með sigrinum endurheimti Magdeburg annað sæti deildarinnar með 19 stig eftir 11...
Bjarki Már Elísson skoraði sex mörk úr sjö skotum þegar Telekom Veszprém vann stórsigur á Budakalász, 47:28, í ungversku 1. deildinni í handknattleik í gær. Bjarki Már lék bara annan hálfleikinn. Telekom Veszprém er efst með 18 stig að...
Elvar Ásgeirsson náði ekki að skora en átti fjórar stoðsendingar þegar lið hans Ribe-Esbjerg lagði TTH Holstebro, 32:29, á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Ágúst Elí Björgvinsson fékk ekki langan tíma til að spreyta sig í...
Andrea Jacobsen skoraði tvö mörk og átti fjórar stoðsendingar þegar lið hennar, Silkeborg-Voel, tapaði fyrir hinu sterka liði Ikast, 30:22, á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Andreu var einu sinni vikið af leikvelli. Silkeborg-Voel er í...
Kristján Andrésson fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik og þjálfari sænska karlalandsliðsins frá 2016 til 2020 hefur verið ráðinn í stjórnendastarf hjá sænska handknattleiksfélaginu Ludvika HF. Kristján var um árabil þjálfari og síðar starfsmaður Guif í Eskilstuna en hætti hjá félaginu...
Arnór Atlason þjálfari Holstebro stýrði liði sínu, TTH Holstebro, til sigurs á Skanderborg AGF, 34:25, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik karla í gær. Leikurinn fór fram í Holstebro. Með sigrinum færðist TTH Holstebro upp í sjöunda sæti með níu...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði fjögur mörk í naumum sigri PAUC á Nimes, 32:31, á heimavelli Nimes í gær í frönsku 1. deildinni í handknattleik. PAUC situr í sjöunda sæti deildarinnar með átta stig eftir sjö leiki. Sex stigum...
Stiven Tobar Valencia skoraði sjö mörk og var markahæstur hjá Benfica þegar liðið gerði jafntefli við ABC de Braga, 30:30, á heimavelli í gær í portúgölsku 1. deildinni í handknattleik. Benfica er í þriðja sæti deildarinnar, sex stigum á...