„Við hófum æfingar 17. júlí. Við finnum það vel að strákarnir eru orðnir þyrstir í að hefja leik, enda langt síðan þeir léku síðast,“ sagði Halldór Stefán Haraldsson þjálfari KA við handbolta.is spurður um tímabilið framundan.Halldór Stefán tók við...
Gróttumenn halda áfram að styrkja lið sitt fyrir næstu leiktíð í Olísdeild karla. Í dag tilkynnti handknattleiksdeild Gróttu um komu Ísfirðingsins Jóns Ómars Gíslasonar. Hann hefur skrifað undir tveggja ára samning við lið Seltirninga.
Jón Ómar er fæddur árið 2000...
Ólafur Brim Stefánsson er kominn til liðs við handknattleikslið Gróttu að lokinni ársdvöl í herbúðum Fram. Hann hefur skrifað undir tveggja ára samning við Gróttu, eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá Seltjarnarnesliðinu.
Ólafur Brim er 22 ára gamall...
Handknattleiksdeild Víkings hefur gert tveggja ára samning við Þorfinn Mána Björnsson. Hann kemur til Víkinga frá uppeldisfélagi sínu, Haukum.
Þorfinnur hefur undanfarin þrjú tímabil leikið í meistaraflokki hjá Haukum, látið mikið fyrir sér fara í ungmennaliði félagsins í Grill...
Tíu dagar eru síðan nýliðar Olísdeildar karla, HK, hófu æfingar á nýjan leik eftir sumarleyfi. Sebastian Alexandersson þjálfari HK segir mikinn hug vera í leikmönnum og þjálfurum fyrir komandi keppnistímabili. Allir séu tveimur árum eldri og reynslunni ríkari frá...
Japanskur markvörður, Shuhei Narayama, mun vera undir smásjá Róberts Gunnarssonar þjálfara Gróttu og forráðamanna félagsins. Svo segir Arnar Daði Arnarsson handboltaþjálfari og sérfræðingur á Twitter í dag.
Samkvæmt heimildum Sérfræðingsins mun Grótta tefla fram Japana í sínu liði fjórða tímabilið...
Línu- og varnarmaðurinn Gunnar Dan Hlynsson hefur á ný gengið til liðs við Gróttu og skrifað undir til tveggja ára því til staðfestingar. Hann kemur til Gróttu frá Haukum. Gunnar Dan var alla síðustu leiktíð frá keppni eftir að...
Handknattleiksmennirnir Andri Fannar Elísson og Ágúst Ingi Óskarsson hafa skrifað undir samninga þess efnis að þeir leiki með Gróttu á næsta keppnistímabili í Olísdeild karla og í Poweradebikarnum. Frá þessu segir í tilkynningu handknattleiksdeildar Gróttu í dag. Leið þeirra...
Hinn þrautreyndi handknattleiksmaður og fyrrverandi landsliðsmaður Alexander Petersson hefur óvænt tekið fram keppnisskóna og samið til eins árs við Val.
Félagið greindi frá þessum óvæntu tíðindum fyrir stundu í tilkynningu þar sem segir að Alexander langi til þess að...
Samkvæmt drögum að leikjaniðurröðun í Olísdeild karla verður flautað til fyrsta leiks tímabilsins í Kaplakrika í Hafnarfirði klukkan 19.30 fimmtudaginn 7. september með viðureign FH og bikarmeistara Aftureldingar. Daginn eftir fara fram fimm næstu leikir fyrstu umferðar deildarinnar. Þá...