Fréttir
Dagskráin: Áfram heldur keppni á Ragnarsmótinu
Önnur umferð Ragnarsmótsins í handknattleik kvenna fer fram í Sethöllinni á Selfossi í kvöld. Sigurliðin úr fyrstu umferð, sem leikin var á mánudaginn, mæta tapliðunum tveimur. Valur lagði Selfoss í fyrstu umferð, 32:23, og Afturelding hafði betur í viðureign...
Efst á baugi
Nýliðarnir hafa fengið leikmann frá nýliðunum
Nýliðar Olísdeildar kvenna, Afturelding, hafa krækt í línukonuna Stefaníu Ósk Engilbertsdóttur, frá hinum nýliðum deildarinnar ÍR. Stefanía Ósk hefur leikið með Aftureldingu í tveimur síðustu leikjum liðsins, gegn Gróttu í UMSK-mótinu og á móti Stjörnunni á Ragnarsmótinu á Selfossi...
Efst á baugi
Afturelding og Valur fóru vel af stað á Selfossi
Valur og Afturelding hrósuðu sigrum í fyrstu leikjum Ragnarsmóts kvenna í handknattleik í Sethöllinni á Selfossi í kvöld þegar mótið hófst 35. árið í röð. Valur lagði Selfoss með níu marka mun, 32:23, en Afturelding lagði Stjörnuna, 29:26, í...
Fréttir
Dagskráin: Ragnarsmótið hefst í 35. sinn
Ragnarsmótið í handknattleik kvenna hefst í Sethöllinni á Selfoss í kvöld með tveimur leikjum en fjögur lið eru skráð til leiks, Afturelding, Selfoss, Stjarnan og Íslandsmeistarar Vals. Flautað verður til leiks klukkan 18 í kvöld. Önnur umferð mótsins fer...
Efst á baugi
Afturelding fór heim af Nesinu með stigin tvö
Afturelding lagði Gróttu í fyrsta leik beggja liða á UMSK-móti kvenna í handknattleik í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í gærkvöld, 33:26. Mosfellingar voru talsvert sterkari og höfðu m.a. tíu marka forsystu að loknum fyrri hálfleik, 19:9.UMSK-mótið hófst á fimmtudaginn með...
Efst á baugi
Afturelding og Stjarnan unnu fyrstu leiki UMSK-mótsins
Stjarnan og Afturelding unnu leiki sína í fyrstu umferð UMSK-móts kvenna og karla sem hófst í kvöld í Kórnum í Kópavogi. Stjarnan og HK riðu á vaðið kvennahluta mótsins en bikarmeistarar Aftureldingar sóttu nýliða Olísdeildar karla, HK, heim og...
Efst á baugi
Brynhildur ráðin yfirþjálfari kvennaflokka
Stjórn handknattleiksdeildar ÍR hefur samið við Brynhildi Bergmann Kjartansdóttur um að taka að sér starf yfirþjálfara kvennaflokka. Brynhildur, sem er öllum hnútum kunnug innan félagsins, mun fá það hlutverk að huga að áframhaldandi uppbyggingu yngri flokkana og efla umgjörð...
Efst á baugi
Dagskráin: UMSK-mótið hefst í dag
UMSK-mótið í handknattleik karla og kvenna hefst í kvöld en mótið er það fyrsta af nokkrum sem standa fyrir dyrum á næstu vikum áður en flautað verður til leiks í Íslandsmótinu eftir um mánuð. Ragnarsmótið hefst í næstu viku...
Efst á baugi
Grænlensk landsliðskona gengur til liðs við Stjörnuna
Grænlenska landsliðskonan Ivâna Meincke hefur gengið til liðs við Olísdeildarlið Stjörnunnar í handknattleik kvenna. Meincke, sem er línumaður, þekkir vel til handknattleiks hér á landi eftir að hafa leikið með FH.Auk FH hefur Meincke leikið fyrir GSS í Grænlandi,...
Fréttir
Beint frá KA/Þór í þýska handboltann
Danska handknattleikskonan Ida Margrethe Hoberg Rasmussen sem lék með KA/Þór frá áramótum og út leiktíðina í vor hefur samið við þýska 1. deildarliðið Blomberg-Lippe. Rasmussen kom til þýska liðsins með skömmum fyrirvara í upphafi vikunnar eftir að einn leikmanna...
Stórleikur Dags í Grikklandi nægði ekki
Stórleikur Dags Gautasonar nægði norska liðinu ØIF Arendal ekki...
- Auglýsing -