Ólympíuleikar '24

- Auglýsing -
Auglýsing

ÓL24: Danir hófu keppni með stórsigri

Danska landsliðið í handknattleik kvenna vann fyrstu viðureign handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í París í morgun. Danir lögðu Slóvena með átta marka mun, 27:19, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:11. Liðin leika í A-riðli ásamt...

ÓL24: Vondur matur – óburðug rúm og villtur bílstjóri

Kurr er innan danska kvennalandsliðsins í handknattleik sem tekur þátt í Ólympíuleikunum. Jesper Jensen, landsliðsþjálfari, segir í samtali við Ekstra Bladet, að fyrsta reynsla hans og leikmanna af verunni í Ólympíuþorpinu sé ekki til að hrópa húrra fyrir. Flest...

Suður Kórea tryggði sér þriðja farseðilinn á ÓL

Landslið Suður Kóreu varð þriðja liðið til þess að tryggja sér þátttökurétt í handknattleikskeppni kvenna á Ólympíuleikunum sem fram fara næsta sumar í París en einnig í Lille. Suður Kórea vann Japan í æsispennandi úrslitaleik sem fram fór í...
- Auglýsing -

Barist um Ólympíufarseðil í Hírosíma

Japan og Suður Kóra mætast á miðvikudaginn í hreinum úrslitaleik um farseðilinn í handknattleikskeppni kvenna á Ólympíuleikunum á næsta ári. Lið beggja þjóða eru taplaus eftir þrjár umferðir af fjórum í undankeppni leikanna sem staðið hafa yfir frá 17....

Erlingur ráðinn landsliðsþjálfari Sádi Arabíu til eins árs

Erlingur Birgir Richardsson hefur skrifað undir eins árs samning um þjálfun karlalandsliðs Sádi Arabíu. Þetta fékk handbolti.is staðfest hjá Erlingi í kvöld en hann er staddur í konungsríkinu til að ganga frá öllum lausum endum áður en hann tekur...

Verða örugglega ekki með á Ólympíuleikunum

Víst er orðið að handknattleikslandslið Rússlands og Belarus komast ekki með nokkru móti inn í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna, IOC, sem fram fara á næsta ári. Thomas Bach, forseti Alþjóða Ólympíunefndarinnar, segir að boð um þátttöku hafi verið send út til...
- Auglýsing -

Ár í Ólympíuleikana í París – Ísland á von um að vera með

Í dag er ár þangað til að Ólympíuleikarnir verða settir í París. Vonir standa enn til þess að karlalandsliðið í handnattleik verði á meðal þátttökuliðanna 12 á leikunum. Aðeins lið tveggja þjóða eru örugg um keppnisrétt í karlaflokki, heimsmeistarar...

Verðum að ná efsta sæti – hefur áhrif á EM og forkeppni ÓL

Gunnar Magnússon, annar þjálfara karlalandsliðsins, segir að rík áhersla verði lögð á að vinna leikinn við Ísrael í Tel Aviv 27. apríl ekki síður en heimaleikinn við Eistland 30. apríl.Íslenska landsliðinu hafi gengið illa á útivelli...

Danir eru komnir með farseðil á ÓL 2024

Danska landsliðið er öruggt um sæti í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna sem fram fara í Frakklandi sumarið 2024. Vegna þess að gestgjafar leikanna, Frakkar, eiga frátekið sæti í keppninni er alveg sama hvernig úrslitaleikur Dana og Frakka fer á morgun. Danir...
- Auglýsing -

Tólfta sætið á HM varð endanlega niðurstaða

Talsvert hefur hallað undan fæti hjá íslenska landsliðinu í handknattleik karla eftir því sem liðið hefur á daginn þegar litið er til röðunar í sæti á heimsmeistaramótinu. Í morgun var íslenska landsliðið í 10. sæti en eftir að Króatar...
- Auglýsing -
- Auglýsing -

Haukur og félagar fara vel af stað – unnu Viktor Gísla og samherja

Haukur Þrastarson og félagar í rúmenska meistaraliðinu Dinamo Búkarest...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -