Lilja Ágústsdóttir var fimmta markahæst á Evrópumóti 19 ára landsliða sem lauk síðdegis í Rúmeníu með sigri Ungverja. Lilja skoraði 48 mörk í sjö leikjum íslenska liðsins í mótinu, eða rétt tæp sjö mörk að jafnaði í leik.Af íslensku...
Hinn þrautreyndi handknattleiksþjálfari, Ágúst Þór Jóhannsson, og annar þjálfara U19 ára landsliðs kvenna segir að sú staðreynd að U19 ára landsliðið hafi tryggt sig inn á þriðja stórmót A-liða (HM20 ára á næsta ári) í röð sé afar stórt...
„Þetta er einhver best útfærði leikur sem stelpurnar hafa leikið undir minni stjórn,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson annar þjálfara U19 ára landsliðs kvenna í handknattleik við handbolta.is eftir að liðið tók Serba í karphúsið á Evrópumótinu í handknattleik í...
Stúlkurnar í U19 ára landsliðinu í handknattleik burstuðu Serba með 11 marka mun, 33:22, í síðasta leik sínum á Evrópumótinu í Rúmeníu í dag. Með sigrinum tryggði Ísland sér þátttökurétt á heimsmeistaramóti 20 ára landsliða í Norður Makedóníu á...
Stúlkurnar í 19 ára landsliði Íslands í handknatteik mæta Serbum í leik um 13. sæti á Evrópumótinu í Mioveni í Rúmeníu á morgun. Það varð ljóst eftir að Serbar unnu Króata með fimm marka mun, 31:26, á mótinu í...
Ísland leikur á morgun um þrettánda og síðasta farseðilinn sem í boði er á heimsmeistaramóti 20 ára landsliðs kvenna á næsta ári, eftir að hafa unnið landslið Norður Makedóníu örugglega í morgun, 35:29, í íþróttahöllinni í Mioveni í Rúmeníu....
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, mætir landsliði Norður Makedóníu á morgun í næst síðasta leik sínum á Evrópumótinu í Rúmeníu.Sigurlið leiksins leikur um 13. sæti mótsins á laugardaginn en tapliðið um 15. sætið...
„Við erum gríðarlega ánægðir með frammistöðu liðsins og liðsheildina að þessu sinni. Varnarleikurinn var frábær allan leikinn, bæði 6/0 og 5/1. Sömu sögu er að segja um markvörsluna. Í framhaldinu tókst okkur að keyra mjög vel í bakið á...
Stúlkurnar í 19 ára landsliðinu í handknattleik unnu sinn fyrsta leik á Evrópumótinu í Pitesi í Rúmeníu í dag þegar þær unnu Króata með níu marka mun, 35:26, í síðari umferð milliriðlakeppninnar um sæti níu til sextán. Íslensku stúlkurnar...
„Við verðum að búa okkur vel undir leikinn við Króatíu sem mætum á morgun. Króatíska liðið leikur dæmigerða framliggjandi vörn að hætti Króata. Við verðum að vera með lausnir á henni,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson annar þjálfara U19 ára...