Það fóru fjórir leikir fram í Meistaradeild kvenna í dag en einum leik, Vipers og FTC vegna Covid19 var frestað en umferðinni lýkur á morgun með þremur leikjum.
Ungverska liðið Györ tók á móti Podravka í heldur sveiflukenndum leik en...
„Við vorum lengi að vinna okkur inn í leikinn og fórum illa með góð færi í fyrri hálfleik en náðum fimm marka forskoti í síðari hálfleik sem FH-ingum tókst að vinna upp. Sem betur fer þá tókst okkur að...
„Yfirhöfuð fannst mér leikurinn lengst af vel leikinn af hálfu FH-liðsins en segja má að við höfum fallið á reynsluleysi eins og í viðureigninni við Stjörnuna í fyrstu umferð. Nokkur atriði og rangar ákvarðanir sem fella okkur. Það skrifast...
Haukar unnu nauman sigur á FH í grannaslagí Olísdeild kvenna í handknattleik í Schenkerhöllinni á Ásvöllum, 26:25, og náðu þar með í sín fyrstu stig á leiktíðinni. FH-ingar geta nagað sig í handarbökin fyrir að halda ekki betur á...
Stjarnan er með fullt hús stiga á toppi Olísdeildar kvenna ásamt Val eftir sigur á KA/Þór í KA-heimilinu í dag, 23:21, í kaflaskiptum leik. KA/Þórs-liðið var sterkara í fyrri hálfleik og hafði tveggja marka forystu í hálfleik, 13:11. Seinni...
Ungmennalið Fram vann Gróttu í fyrstu umferð Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi, 30:25, eftir að hafa verið með fjögurra marka forskot að loknum fyrri hálfleik, 19:15.
Fram-liðið vann deildina í fyrra en gat ekki farið upp...
Haukur Þrastarson skoraði sín fyrstu mörk fyrir pólska meistaraliðið Vive Kielce í dag þegar það sótti Zabrze heim og vann auðveldlega, 31:24, eftir að hafa verið með níu marka forskot að loknum fyrri hálfleik, 19:10.
Haukur skoraði tvö mörk í...
Að beiðni Almannavarna um að íþróttahreyfingin sýni frumkvæði varðandi sóttvarnir hefur stjórn HSÍ tekið þá ákvörðun að leikir helgarinnar fari fram án áhorfenda. Staðan verður svo endurmetin eftir helgi í samráði við yfirvöld.
Þetta kemur fram í tilkynningu sem barst...
Leikmenn handknattleikslið Barcelona og BM Nava tóku daginn snemma í dag og mættu til leiks í íþróttahöll Katalóníuliðsins fyrir hádegið. Þar með hófst þriðja umferð spænsku 1. deildarinnar sem lýkur síðdegis.
Barcelona ber höfuð og herðar yfir önnur lið...
Meistaradeild kvenna heldur áfram um helgina þegar að 2.umferð í riðlakeppninni fer fram í dag og á morgun. Í A-riðli tekur Esbjerg á móti CSM Búkaresti en þau lið unnu bæði sína leiki í 1.umferðinni, Rostov-Don tekur á móti...
Landsliðsfólkið Thea Imani Sturludóttir og Gísli Þorgeir Kristjánsson eru handknattleikskona og handknattleikskarl ársins 2025 hjá Handknattleikssambandi Íslands. Ár hvert...