Þýski landsliðsmaðurinn Matthias Musche og liðsmaður SC Magdeburg verður væntanlega ekki meira með liðinu á þessu ári eftir að hafa meiðst á hné í viðureign SC Magdeburg og Rhein-Neckar Löwen í fyrrakvöld.
Nærbø komst í gærkvöld í úrslit norsku bikarkeppninnar í...
Æfingar voru felldar niður í dag hjá þýska handknattleiksliðinu MT Melsungen sem Guðmundur Þórður Guðmundsson þjálfar og Arnar Freyr Arnarsson leikur með. Ástæðan er að sterkur grunur vaknaði um kórónuveirusmit hjá einum leikmanni liðsins. Samkvæmt heimildum handbolti.is er sá...
Þrjú ár eru í dag síðan handknattleikslið FH mætti til leiks í Pétursborg í Rússlandi í þeim eina tilgangi að taka þátt í vítakeppni eftir að framkvæmd síðari leiks liðsins við heimamenn í annarri umferð EHF-keppninnar var úrskurðuð röng....
Jürgen Schweikardt, þjálfari þýska liðsins Stuttgart, segist vera á þeirri skoðun að réttast væri að hætta við heimsmeistaramót karla í handknattleik sem fram á að fara í Egyptaland í janúar. Schweikardt er afar vonsvikinn yfir að einn af hans...
„Tillögurnar mínar eru kannski vægari en margir hefðu vonast til en það verður að koma í ljós,“ sagði Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir á blaðamannafundi Almannavarna fyrir hádegið í dag. Fram kom á fundinum að sóttvarnalæknir hefur skilað inn minnisblaði til...
Elvar Örn Jónsson, leikmaður Skjern og íslenska landsliðsins, hlaut viðurkenningu fyrir framlag sitt til Skjern-liðsins og var útnefndur félagsmaður októbermánaðar.
Undanfarin rúmt ár hefur félagið heiðrað einn félagsmann mánaðarlega fyrir að leggja mikið af mörkum til þess, jafnt utan...
Gunnar Magnússon, þjálfari karlaliðs Aftureldingar, segist ekki vera mjög bjartsýnn á að geta verið með æfingar í sal á næstunni eins og ástandið er í þjóðfélaginu vegna kórónuveirunnar. Þess vegna muni áfram reyna mjög á þjálfara og leikmenn að...
Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í Kadetten Schaffhausen tróna áfram á toppi efstu deildar í Sviss eftir stóran sigur á RTV Basel, 35:19, á heimavelli í gærkvöldi. Kadetten var með tögl og hagldir í leiknum frá upphafi til enda...
Þrír leikmenn Veszprém eru og verða heima hjá sér næstu daga vegna þess að þeir eru allir smitaðir af kórónuveirunni eftir að hafa spilað landsleiki á síðustu viku. Um er að ræða Spánverjann Jorge Maqueda og Ungverjana Patrik Ligetvari...
Aalborg Håndbold vann í kvöld Bjerringbro/Silkeborg, 30:27, í átta liða úrslitum dönsku bikarkeppninnar í karlaflokki og tryggði sér þar með sæti í undanúrslitum keppninnar ásamt Mors-Thy sem lagði Holstebro, 35:31, í hinum undanúrslitaleik keppninnar í kvöld.
Arnór Atlason er aðstoðarþjáfari...