Monthly Archives: December, 2020
Efst á baugi
Molakaffi: Andersson heldur áfram og hópframlenging
Sænski handknattleiksþjálfarinn Magnus Andersson hefur framlengt samning sinn við portúgalska meistaraliðið Porto til ársins 2024. Andersson hefur notið mikillar velgengni hjá Porto síðan hann tók við þjálfun liðsins sumarið 2018. M.a. hefur það haft yfirburði í deildinni í Portúgal...
A-landslið karla
Tveir handboltamenn á meðal tíu efstu
Tveir handknattleiksmenn eru að með tíu efstu í kjöri á Íþróttamanni ársins 2020 hjá Samtökum íþróttafréttamanna, SÍ. Í morgun var upplýst hvaða tíu íþróttamenn voru efstir í kjörinu að þetta árið en niðurstöðu þess verður lýst þriðjudagskvöldið 29. desember...
Fréttir
Handboltinn okkar: Ásgeir bíður eftir afsökun – Fram kallar á markvörð úr láni
Strákarnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar voru að senda frá sér nýjan þátt þar sem þeir tóku spjall við formenn þriggja handknattleiksdeilda um stöðuna á deildarkeppnunum á Íslandi og hvernig þeir sæju fyrir sér framhaldið í mótamálum.Fyrst ræddu þeir...
Fréttir
Þriðji sigurleikurinn í röð
Íslendingaliðið Ribe-Esbjerg virðist vera vaknað af dvala. Í kvöld vann liðið sinn þriðja leik í röð í dönsku úrvalsdeildinni og virðist til alls líklegt að blanda sér í baráttuna um sæti í úrslitakeppninni þegar fjórar umferðir eru eftir af...
Fréttir
Máttu gera sér annað stigið að góðu
Ómar Ingi Magnússon, Gísli Þorgeir Kristjánsson og samherjar í Magdeburg fengu eitt stig í heimsókn sinni til Wetzlar í kvöld, 24:24, í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Magdeburg var með tveggja marka forskot að loknum fyrri hálfleik 12:10.Ómar Ingi...
Efst á baugi
Verður í sóttkví yfir jólin
Janus Daði Smárason er kominn í sóttkví eins og aðrir leikmenn Göppingen. Sennilegt er að þeir verði að dúsa í henni árið á enda. Ekki vegna þess að smit hafi komið upp í liðinu heldur eftir að smit greindist...
Fréttir
Viktor Gísli og félagar lentu í kröppum dansi
Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í GOG halda efsta sæti dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik eftir nauman sigur á næst neðsta liði deildarinnar, Ringsted, 33:31, á heimavelli Ringsted í kvöld. Á sama tíma vann lið Aalborg, ríkjandi meistari, Svein Jóhannsson...
A-landslið karla
Aron og Steinunn eru handknattleiksfólk ársins
Aron Pálmarsson, Barcelona, og Steinunn Björnsdóttir, Fram, eru handknattleikskarl og handknattleikskona ársins valin af stjórn Handknattleikssambandsins Íslands. Þetta er í fimmta sinn sem HSÍ útnefnir Aron handknattleikskarl ársins. Steinunn hreppir nú nafnbótina handknattleikskona ársins í fyrsta sinn. Steinunn Björnsdóttir...
Efst á baugi
Óábyrgt að halda EM leikjum og HM til streitu
„Mín skoðun er sú að það sé óábyrgt eins og ástandið er að leika tvo leiki í undankeppni EM í byrjun janúar og ætla sér til viðbótar að halda heimsmeistaramót í handknattleik í framhaldinu,“ sagði Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari...
Efst á baugi
Viggó trónir áfram á toppnum
Viggó Kristjánsson, leikmaður Stuttgart og landsliðsmaður, er efstur á lista yfir þá sem skorað hafa flest mörk í þýsku 1. deildinni þegar stór hluti liða í deildinni hefur lokið 14 umferðum af þeim 38 sem eru áformaðar. Viggó er...
Nýjustu fréttir
Úr Grafarvogi í Breiðholtið
Óðinn Freyr Heiðmarsson hefur samið við handknattleiksdeild ÍR til ársins 2027. Óðinn, sem leikur í stöðu línumanns, er uppalinn...