Monthly Archives: January, 2021
A-landslið karla
Gat ekki tekið þátt í síðasta leiknum á HM
Elvar Örn Jónsson gat ekki leikið með íslenska landsliðinu í lokaleik liðsins á heimsmeistaramótinu í handknattleik í gærkvöld, gegn Noregi. Hann var engu að síður á leikskýrslu. Elvar Örn fékk þungt högg á síðuna í leiknum við Sviss á...
Fréttir
Slóvenar segja matareitrun á HM vart vera tilviljun
Handknattleikssamband Slóveníu ber mótshöldurum heimsmeistaramótsins í handknattleik í Egyptalandi og alþjóða handknattleikssambandinu ekki góða söguna. Þeir hafa kvartað yfir því sem þeir segja að geti alls ekki verið tilviljun en tólf leikmenn Slóvena fengu matareitrun, eða a.m.k....
A-landslið karla
„Menn verða að vilja sjá samhengi hlutanna“
„Með þann mannskap sem okkur stóð til boða í þessum leik þá var frammistaðan stórkostleg,“ sagði Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla, þegar hann gerði upp leikinn við Norðmenn og heimsmeistaramótið með handbolta.is eftir tapið fyrir Noregi, 35:33,...
Fréttir
Afturelding hrósaði sigri í fyrsta sinn
Afturelding vann sinn fyrsta leik í Grill 66-deild kvenna á keppnistímabilinu á heimavelli í gær þegar liðið mætti ungmennaliði Vals. Lokatölur voru 23:18 en Afturelding var tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:12.Þetta var fysta tap ungmennaliðs...
Efst á baugi
Blindaðist við þungt högg á auga
Handknattleikskona ársins 2020 og landsliðskonan, Steinunn Björnsdóttir, leikur ekki með Fram á næstunni eftir að hafa fengið þungt högg á vinstra auga eftir nokkrar mínútur í leik Fram og FH í Olísdeildinni á síðasta laugardag. Steinunn blindaðist við...
Efst á baugi
HM: Leikir dagsins – spenna í milliriðli tvö
Úrslit eru ráðin í milliriðli eitt fyrir lokaumferðina í kvöld. Ungverjaland og Evrópumeistarar Spánar eru öruggir um sæti í átta liða úrslitum ásamt þeim fjórum liðum sem komust áfram í gærkvöld, Frakklandi, Noregi, Svíþjóð og Egyptalandi. Spenna er hinsvegar...
Efst á baugi
Ótrúlegur viðsnúningur í síðari hálfleik
Ótrúleg umskipti urðu í leik Söndru Erlingsdóttur og samherja í danska 1. deildarliðinu EH Aalborg í gær þegar liðið vann AGF á útivelli, 26:25. Leikmenn AGF réðu lögum og lofum í fyrri hálfleik og voru með átta marka forskot...
Efst á baugi
HM: Úrslit dagsins og lokastaða
Frakkland, Noregur, Svíþjóð og Egyptaland tryggðu sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins í handknattleik karla í Egyptalandi. Frakkar unnu öruggan sigur á Portúgal sem hafði að litlu að keppa að þessu sinni eftir að ljóst varð...
A-landslið karla
Súrt að tapa þremur jöfnum leikjum í milliriðli
„Það er súrt að vera í þremur jöfnum leikjum í milliriðli og hafa ekki náð að vinna neinn þeirra,“ sagði Bjarki Már Elísson markahæsti leikmaður Íslands á HM2021 í handknattleik í samtali við handbolta.is í eftir leikinn við Norðmenn...
A-landslið karla
Sóknarleikurinn nærri upp á 10
„Þetta hefur verið svolítið svona hjá okkur á mótinu, það hefur vantað einhvern herslumun upp á. Við höfum gert einföld mistök, farið illa með góð marktækifæri, fengið á okkur ódýra brottrekstra,“ sagði Sigvaldi Björn Guðjónsson, landsliðsmaður í handknattleik í...
Nýjustu fréttir
Ekkert hik á KA/Þór – öruggur sigur í suðurferð
Efsta lið Grill 66-deildar kvenna í handknattleik, KA/Þór, hóf árið í kvöld eins og það lauk leikárinu í deildinni...