- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: January, 2021

Gat ekki tekið þátt í síðasta leiknum á HM

Elvar Örn Jónsson gat ekki leikið með íslenska landsliðinu í lokaleik liðsins á heimsmeistaramótinu í handknattleik í gærkvöld, gegn Noregi. Hann var engu að síður á leikskýrslu. Elvar Örn fékk þungt högg á síðuna í leiknum við Sviss á...

Slóvenar segja matareitrun á HM vart vera tilviljun

Handknattleikssamband Slóveníu ber mótshöldurum heimsmeistaramótsins í handknattleik í Egyptalandi og alþjóða handknattleikssambandinu ekki góða söguna. Þeir hafa kvartað yfir því sem þeir segja að geti alls ekki verið tilviljun en tólf leikmenn Slóvena fengu matareitrun, eða a.m.k....

„Menn verða að vilja sjá samhengi hlutanna“

„Með þann mannskap sem okkur stóð til boða í þessum leik þá var frammistaðan stórkostleg,“ sagði Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla, þegar hann gerði upp leikinn við Norðmenn og heimsmeistaramótið með handbolta.is eftir tapið fyrir Noregi, 35:33,...

Afturelding hrósaði sigri í fyrsta sinn

Afturelding vann sinn fyrsta leik í Grill 66-deild kvenna á keppnistímabilinu á heimavelli í gær þegar liðið mætti ungmennaliði Vals. Lokatölur voru 23:18 en Afturelding var tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:12.Þetta var fysta tap ungmennaliðs...

Blindaðist við þungt högg á auga

Handknattleikskona ársins 2020 og landsliðskonan, Steinunn Björnsdóttir, leikur ekki með Fram á næstunni eftir að hafa fengið þungt högg á vinstra auga eftir nokkrar mínútur í leik Fram og FH í Olísdeildinni á síðasta laugardag. Steinunn blindaðist við...

HM: Leikir dagsins – spenna í milliriðli tvö

Úrslit eru ráðin í milliriðli eitt fyrir lokaumferðina í kvöld. Ungverjaland og Evrópumeistarar Spánar eru öruggir um sæti í átta liða úrslitum ásamt þeim fjórum liðum sem komust áfram í gærkvöld, Frakklandi, Noregi, Svíþjóð og Egyptalandi. Spenna er hinsvegar...

Ótrúlegur viðsnúningur í síðari hálfleik

Ótrúleg umskipti urðu í leik Söndru Erlingsdóttur og samherja í danska 1. deildarliðinu EH Aalborg í gær þegar liðið vann AGF á útivelli, 26:25. Leikmenn AGF réðu lögum og lofum í fyrri hálfleik og voru með átta marka forskot...

HM: Úrslit dagsins og lokastaða

Frakkland, Noregur, Svíþjóð og Egyptaland tryggðu sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins í handknattleik karla í Egyptalandi. Frakkar unnu öruggan sigur á Portúgal sem hafði að litlu að keppa að þessu sinni eftir að ljóst varð...

Súrt að tapa þremur jöfnum leikjum í milliriðli

„Það er súrt að vera í þremur jöfnum leikjum í milliriðli og hafa ekki náð að vinna neinn þeirra,“ sagði Bjarki Már Elísson markahæsti leikmaður Íslands á HM2021 í handknattleik í samtali við handbolta.is í eftir leikinn við Norðmenn...

Sóknarleikurinn nærri upp á 10

„Þetta hefur verið svolítið svona hjá okkur á mótinu, það hefur vantað einhvern herslumun upp á. Við höfum gert einföld mistök, farið illa með góð marktækifæri, fengið á okkur ódýra brottrekstra,“ sagði Sigvaldi Björn Guðjónsson, landsliðsmaður í handknattleik í...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Ekkert hik á KA/Þór – öruggur sigur í suðurferð

Efsta lið Grill 66-deildar kvenna í handknattleik, KA/Þór, hóf árið í kvöld eins og það lauk leikárinu í deildinni...
- Auglýsing -