- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: January, 2021

Sigur í þriðja hverjum leik gegn Frökkum á HM

Landslið Íslands og Frakklands mætast í tíunda sinn á heimsmeistaramóti síðar í dag þegar þau eigast við í Dr. Hassan Moustafa-íþróttahöllinni í 6. október hverfinu í Kaíró. Þar af verður þetta á sjötta heimsmeistaramótinu í röð sem lið þjóðanna...

Þrjár breytingar og Björgvin Páll fyrirliði

Þrjár breytingar hafa verið gerðar á sextán manna leikmannahópi íslenska landsliðsins fyrir leikinn við Frakka í kvöld frá viðureigninni gegn Sviss í fyrradag. Kári Kristján Kristjánsson, Ómar Ingi Magnússon og Viktor Gísli Hallgrímsson koma inn í hópinn í stað...

Er á batavegi vegna brjóskloss

Handknattleiksmaðurinn Bergvin Þór Gíslason leikur ekki með Aftureldingu í fyrstu leikjum liðsins í Olísdeildinni eftir að keppni hefst á nýjan leik á sunnudaginn eftir hlé síðan í byrjun október. Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, staðfesti fjarveru Bergvins Þórs við handbolta.is.Að...

Verða Víkingar fyrstir til að vinna Fjölnismenn?

Fjórir leikir eru á dagskrá á Íslandsmótinu í handknattleik að kvöldi bóndadags. Þrjár viðureignir fara fram í Grill 66-deild karla og ein í Grill 66-deild kvenna. Í Dalhúsum í Grafarvogi tekur efsta lið deildarinnar, Fjölnir, á móti Víkingi klukkan...

Nú er kannski lag að gera Frökkum skráveifu

„Fyrir utan að vera ótrúlega góðir í handbolta þá eru Frakkar alltaf líkamlega sterkir og snöggir. Við erum á leiðinni í mjög erfiðan leik þar sem franska liðið er með tvo og jafnvel þrjá heimsklassa leikmenn í hverri stöðu,"...

Dagur býr sig undir uppgjörið við Barein

Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japans í handknattleik karla, segir að hann mun gera nokkrar breytingar á liði sínu fyrir viðureignina við heimsmeistara Dani á morgun í milliriðlakeppni HM í handknattelik.Í viðtali við danska fjölmiðla í gær eftir leik Japan og...

Okkar bíður mjög krefjandi verkefni

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, er eini leikmaðurinn í íslenska landsliðshópnum í handknattleik sem leikur í Frakklandi um þessar mundir. Donni hefur gert það gott með PAUC-Aix, í frönsku 1. deildinni á leiktíðinni en PAUC situr í öðru sæti. Hann...

HM: Tíundi keppnisdagur – úrslit geta ráðist

Þá er komið að annarri umferð í milliriðlum þrjú og fjögur á heimsmeistaramótinu í handknattleik. Íslenska landsliðið mætir Frökkum klukkan 17 í milliriðli þrjú. Frakkar hafa ekki tapað leik á mótinu og stefna ótrauðir á efsta sæti og tryggja...

Flytur frá Danmörku til Þýskalands

Landsliðsmaðurinn Elvar Örn Jónsson gengur til liðs við þýska liðið Melsungen í sumar. Guðmundur Þórður Guðmundsson þjálfar liðið og Arnar Freyr Arnarsson, samherji Elvars Arnar í landsliðinu er leikmaður Melsungen. Vísir.is greinir frá þessu samkvæmt heimildum.Elvar Örn er...

HM: Úrslit dagsins, staðan og Afríkuslagur í forsetabikarnum

Segja má að úrslit fyrstu umferðar í leikjum milliriðila eitt og tvö hafi verið eftir bókinni. Þau lið sem fyrirfram voru talin sterkari unnu sína leiki. Íslensku þjálfararnir þrír máttu bíta í súr epli að tapa leikjum sínum. Eins...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Alfreð vann í Flensburg – Bareinar Arons töpuðu í Köben – úrslit kvöldsins

Þýska landsliðið undir stjórn Alfreðs Gíslasonar vann brasilíska landsliðið, 32:25, í fyrri vináttuleik þjóðanna að viðstöddum 5.600 áhorfendum í...
- Auglýsing -