Monthly Archives: January, 2021
Efst á baugi
HM: Fimmti keppnisdagur – Alfreð fékk tvö stig yfir morgunmatnum
Sjö leikir eru dagskrá heimsmeistaramótsins í handknattleik karla í Egyptalandi í dag. Tveir íslenskir handknattleiksþjálfarar stýra liðum sínum en íslenska landsliðið á hvíldardag. Dagur Sigurðsson og japanska landsliðið mæta Asíumeisturum Katar í Alexandríu klukkan 14.30. Halldór Jóhann Sigfússon stýrir...
Fréttir
Rússnesku liðin sýndu engan miskunn
Eftir að hafa tapað þeirra fyrsta leik á tímabilinu um síðustu helgi gegn Metz náðu þær rússnesku í Rostov-Don að koma sér aftur á sigurbrautina þegar þær sigruðu þýska liðið Bietigheim á heimavell í gær. Í fyrri leik liðanna...
Efst á baugi
HM: Úrslit á fjórða leikdegi
Í dag hófst önnur umferð riðlakeppni HM með átta leikjum og jafnmargir leikir verði á dagskrá á morgun þegar leikir í A, B, C og D-riðli fara fram. Lokaumferðirnar verða síðan á mánudag og á þriðjudag. Norðmenn unnu sinn...
A-landslið karla
„Skiptir miklu máli fyrir framhaldið“
„Það var mjög gott fyrir okkur að stimpla okkur inn í mótið, vinna leikinn og fá fyrstu stigin. Það skiptir miklu máli fyrir framhaldið,“ sagði Bjarki Már Elísson landsliðsmaður í handknattleik sem skoraði 12 mörk í 13 skotum þegar...
A-landslið karla
„Unnum okkar orrustur“
„Við vorum ákveðnir og unnum okkar orrustur í vörn sem sókn og vorum skynsamir frá upphafi til enda,“ sagði Ólafur Andrés Guðmundsson, landsliðsmaður í handknattleik, við handbolta.is í Kaíró í kvöld eftir stórsigur, 39:24, á landsliði Alsír.„Við misstum aldrei...
A-landslið karla
Frábærlega útfærður leikur
„Leikurinn var frábærlega útfærður og leikinn,“ sagði Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla, eftir 15 marka stórsigur á landsliði Alsír á HM í handknattleik í Egyptalandi í kvöld, 39:24.„Þetta leit kannski út fyrir að vera auðvelt en var...
A-landslið karla
Með leiftrandi leik var Alsírbúum aldrei hleypt upp á dekk
Íslenska landsliðið í handknattleik stimplaði sig hressilega inn á heimsmeistararmótið í handknattleik í kvöld með stórsigri á Alsír, 39:24, með því að leika leiftrandi handknattleik frá upphafi til enda gegn liprum Alsírbúum sem sáu aldrei til sólar. Þeim var...
A-landslið karla
Ísland – Alsír, kl. 19.30 – tölfræðiuppfærsla
Ísland og Alsír mætast í annarri umferð F-riðils á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í New Capital Sports Hall í Kaíró klukkan 19.30. Hér fyrir neðan er hægt að fylgjast með tölfræði uppfærslu HB Statz frá leiknum.https://hbstatz.is/OlisDeildKarlaLiveReport1.php?ID=10775
Fréttir
Portúgal komið í milliriðla HM
Portúgal varð fyrsta liðið úr F-riðli til þess að tryggja sér sæti í milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik karla í kvöld með öruggum 13 marka sigri á Marokkó, 33:20, í New Capital Sport senter íþróttahöllinni í Kaíró. Staðan var jöfn...
Efst á baugi
HK tók völdin er á leið og KA/Þór fór með tvö stig norður
Olísdeild kvenna fór af stað á ný eftir langt hlé og það var boðið uppá þrjá leiki í dag en leik Fram og ÍBV var frestað vegna samgangnaörðugleika á milli lands og Eyja. Leikurinn hefur verið settur á klukkan...
Nýjustu fréttir
Tvö mikilvæg stig í safnið hjá Elvari og Arnari
Elvar Örn Jónsson og Arnar Freyr Arnarsson fögnuðu í kvöld sigri með félögum sínum í MT Melsungen á Hannover-Burgdorf,...
- Auglýsing -