Monthly Archives: February, 2021
Fréttir
Yngri landslið kvenna leika í Litháen og Norður-Makedóníu
Dregið var í gær í riðla í úrslitakeppni B-deildar Evrópumóts U-17 og U-19 ára landsliða kvenna sem fram fara í sumar. Bæði landslið Íslands voru í efsta styrkleikaflokki.U-17 ára landslið kvenna leikur sína leiki í riðli sem fram...
Efst á baugi
Molakaffi: Fallnar, fjarlægast markmið, tap, frestað hjá Bjarka, flutningur og sektir
Vendsyssel, liðið sem Elín Jóna Þorsteinsdóttir og Steinunn Hansdóttir leika með, féll úr dönsku úrvalsdeildinni í gærkvöld en liðið kom upp í deildina fyrir þetta tímabil. Vendsyssel tapaði fyrir Köbenhavn Håndbold, 37:26, á útivelli í næst síðustu umferð deildarinnar...
Efst á baugi
Fimmti sigurinn í röð og komnar í toppsæti
Grótta komst í kvöld upp að hlið ungmennaliðs Fram í efsta sæti Grill 66-deildar með fimm marka sigri á Víkingi, 21:16, í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Grótta hefur þar með 12 stig að loknum átta leikjum en Fram er með...
Efst á baugi
Annar sigur ÍR-inga í röð
Kvennalið ÍR er heldur betur að sækja í sig veðrið í Grill 66-deildinni í handknattleik. Í kvöld vann liðið annan leikinn í röð þegar það tók á móti ungmennaliði HK. Lokatölur, 24:23, í hörkuleik sem þótti hin mesta skemmtun....
Efst á baugi
Valur vann vængbrotið Selfoss-lið
Ungmennalið Vals vann vængbrotið lið Selfoss, 26:17, í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í Origohöllinni á Hlíðarenda í kvöld eftir að hafa verið níu mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:7.Valur er þar með í þriðja til fjórða sæti...
Fréttir
KA var sterkara á endasprettinum
KA tryggði sér sæti í kvöld í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikarsins í handknattleik karla með þriggja marka sigri á erkifjendum sínum í Þór, 26:23, í hörkuleik í íþróttahöllinni á Akureyri. KA var með eins marks forskot þegar tvær mínútur...
Fréttir
Mørk meiddist – óttast það versta en vonað það besta
Menn vona það besta en búa sig undir það versta eftir að norska handknattleiksstjarnan, Nora Mørk, meiddist á vinstra hné í viðureign Vipers Kristiansand og Rostov Don í Meistaradeild kvenna í handknattleik í Ungverjalandi í kvöld. Aðeins var hálf...
Fréttir
Brúðkaup gerði harðan KA-mann að liðsstjóra Þórs
Gunnar Níelsson, eða Gunni Nella, er einn harðasti stuðningsmaður KA sem til er en lengi hefur verið djúp gjá á milli KA-manna og Þórsara á Akureyri. Hún kom þó ekki í veg fyrir að Gunni væri um skeið liðsstjóri...
A-landslið kvenna
Mörg ný andlit í landsliðshópi Arnars fyrir undankeppni HM
Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik, hefur valið 19 leikmenn til æfinga hjá A-landsliði kvenna. Hópurinn hittist og æfir á höfuðborgarsvæðinu 17.– 21. febrúar. Næsta verkefni kvennalandsliðsins undankeppni HM sem til stendur að fari fram 19. - 21....
Fréttir
Ekkert bann og rauð spjöld dregin til baka
Fimm erindi lágu fyrir aganefnd Handknattleikssambands Íslands í gær þegar hún kom saman til síns vikulega fundar þar sem m.a. voru teknar fyrir agaskýrslur frá dómurum leikja á Íslandsmótinu síðustu daga. Enginn var úrskurðaður í bann af nefndinni þessa...
Nýjustu fréttir
Myndskeið: Aron á eitt af glæsilegustu mörkum Final4
Aron Pálmarsson skoraði eitt af eftirminnilegustu mörkum úrslitahelgar Meistaradeildar Evrópu, Final4, í handknattleik með Barcelona í leik við Kielce...
- Auglýsing -