- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: February, 2021

Lékum frábærlega í 45 mínútur

„Við lékum frábærlega í 45 mínútur en þegar Döhler fór að verja eins og berserkur þá skildu leiðir,“ sagði Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, eftir sex marka tap, 33:27, fyrir FH í áttundu umferð Olísdeildar karla í handknattleik að Varmá...

Döhler kvað Mosfellinga í kútinn

Þjóðverjinn Phil Döhler, markvörður FH, kvað vængbrotið lið Aftureldingar í kútinn að Varmá í kvöld þegar FH-ingar sóttu Mosfellinga heim í áttundu umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Döhler vaknaði af værum blundi þegar 20 mínútur voru til leiksloka. Þá...

Kveður Hauka í sumar

Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður í handknattleik, hefur ákveðið að nýta sér uppsagnarákvæði í samningi sínum við Hauka og yfirgefa félagið eftir leiktíðina í sumar. Þetta kemur fram í tilkynningu sem handknattleiksdeild Hauka sendi frá sér í kvöld. Í tilkynningu Hauka...

Stjarnan slapp fyrir horn

Stjarnan marði sigur á ÍBV, 30:29, eftir spennandi lokamínútur í leik liðanna í Olísdeild karla í handknattleik í TM-höllinni í Garðabæ í kvöld. Stjarnan var fjórum mörkum yfir í hálfleik, 17:13, og virtist vera með öll ráð í hendi...

Þetta er það eina sem mig langar að gera

Hinn 18 ára gamli Þorsteinn Leó Gunnarsson hefur vakið athygli margra sem fylgst hafa með leikjum Aftureldingar í Olísdeild karla í handknattleik á keppnistímabilinu. Þorsteini hefur skotið hratt fram á sjónarsviðið og verið í enn stærra hlutverki en...

Endurheimta markvörð og framlengja við hornamenn

Markvörðurinn Ingvar Ingvarsson hefur gengið til liðs við HK á nýjan leik en HK leikur í Grill 66-deildinni. Ingvar þekkir til í herbúðum HK. Hann lék með Kópavogsliðinu leiktíðina 2018/2019 en skipti yfir til Þróttar Reykjavíkur sumarið 2019. Þróttur...

Sara Katrín og Ásdís Þóra atkvæðamiklar í Kórnum

Ungmennalið Vals færðist upp í fjórða sæti Grill 66-deildar kvenna í gærkvöld með 11 marka sigri á ungmennaliði HK en leikið var í Kórnum í Kópavogi. Valur var sjö mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik en liðið var með...

Rær á önnur mið í sumar

Hannes Jón Jónsson heldur ekki áfram þjálfun þýska handknattleiksliðsins Bietigheim eftir að núverandi samningur hans við félagið rennur út um mitt þetta ár. Frá þessu er greint í tilkynningu sem félagið sendi frá sér í morgun.Hannes Jón tók...

Dagskráin: Áttundu umferð lýkur

Tveir síðustu leikir áttundu umferðar Olísdeildar karla fara fram í kvöld og verða það einu leikirnir sem háðir verða á Íslandsmótinu í dag eftir annasama helgi í öllum deildum auk yngri flokkamóta.Sem fyrr fara leikirnir í kvöld fram fyrir...

Molakaffi: Stórleikur Daníels í Malmö, meistarar á sigurbraut í tveimur löndum, Lindberg heldur áfram

Daníel Freyr Andrésson átti sannkallaðan stórleik í marki Guif frá Eskilstuna þegar liðið gerði sér lítið fyrir og vann Malmö, 32:27, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Leikurinn fór fram í Malmö. Daníel Freyr varði 18 skot, þar...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Fyrirfram hefði ég alltaf þegið jafntefli – fyllum Hlíðarenda á laugardag

„Ef mér hefði fyrirfram verið boðið jafntefli í fyrri leiknum þá hefði ég alltaf þegið það. Ég er samt...
- Auglýsing -