„Við lékum frábærlega í 45 mínútur en þegar Döhler fór að verja eins og berserkur þá skildu leiðir,“ sagði Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, eftir sex marka tap, 33:27, fyrir FH í áttundu umferð Olísdeildar karla í handknattleik að Varmá...
Þjóðverjinn Phil Döhler, markvörður FH, kvað vængbrotið lið Aftureldingar í kútinn að Varmá í kvöld þegar FH-ingar sóttu Mosfellinga heim í áttundu umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Döhler vaknaði af værum blundi þegar 20 mínútur voru til leiksloka. Þá...
Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður í handknattleik, hefur ákveðið að nýta sér uppsagnarákvæði í samningi sínum við Hauka og yfirgefa félagið eftir leiktíðina í sumar. Þetta kemur fram í tilkynningu sem handknattleiksdeild Hauka sendi frá sér í kvöld. Í tilkynningu Hauka...
Stjarnan marði sigur á ÍBV, 30:29, eftir spennandi lokamínútur í leik liðanna í Olísdeild karla í handknattleik í TM-höllinni í Garðabæ í kvöld. Stjarnan var fjórum mörkum yfir í hálfleik, 17:13, og virtist vera með öll ráð í hendi...
Hinn 18 ára gamli Þorsteinn Leó Gunnarsson hefur vakið athygli margra sem fylgst hafa með leikjum Aftureldingar í Olísdeild karla í handknattleik á keppnistímabilinu. Þorsteini hefur skotið hratt fram á sjónarsviðið og verið í enn stærra hlutverki en...
Markvörðurinn Ingvar Ingvarsson hefur gengið til liðs við HK á nýjan leik en HK leikur í Grill 66-deildinni. Ingvar þekkir til í herbúðum HK. Hann lék með Kópavogsliðinu leiktíðina 2018/2019 en skipti yfir til Þróttar Reykjavíkur sumarið 2019. Þróttur...
Ungmennalið Vals færðist upp í fjórða sæti Grill 66-deildar kvenna í gærkvöld með 11 marka sigri á ungmennaliði HK en leikið var í Kórnum í Kópavogi. Valur var sjö mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik en liðið var með...
Hannes Jón Jónsson heldur ekki áfram þjálfun þýska handknattleiksliðsins Bietigheim eftir að núverandi samningur hans við félagið rennur út um mitt þetta ár. Frá þessu er greint í tilkynningu sem félagið sendi frá sér í morgun.
Hannes Jón tók...
Tveir síðustu leikir áttundu umferðar Olísdeildar karla fara fram í kvöld og verða það einu leikirnir sem háðir verða á Íslandsmótinu í dag eftir annasama helgi í öllum deildum auk yngri flokkamóta.
Sem fyrr fara leikirnir í kvöld fram fyrir...
Daníel Freyr Andrésson átti sannkallaðan stórleik í marki Guif frá Eskilstuna þegar liðið gerði sér lítið fyrir og vann Malmö, 32:27, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Leikurinn fór fram í Malmö. Daníel Freyr varði 18 skot, þar...