- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: February, 2021

Alfredo Quintana er látinn

Portúgalski landsliðsmarkvörðurinn í handknattleik, Alfredo Quintana, er látinn 32 ára gamall. Félagslið hans, FC Porto, greindi frá þessari sorgarfregn á samfélagsmiðlum í dag. Quintana fékk hjartaáfall á æfingu með Porto á mánudaginn og fór í hjartastopp. Hann komst ekki...

Kveður Bietigheim í annað sinn

Handknattleiksmarkvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson verður ekki áfram í herbúðum þýska 2. deildarliðsins Bietigheim að loknu yfirstandandi keppnistímabil. Félagið hefur samið við Konstantin Poltrum sem nú leikur með Coburg í 1. deild og á að leysa Hafnfirðinginn af. Einhver uppstokkun...

Bætir við ári hjá Balingen-Weilstetten

Landsliðsmaðurinn Oddur Gretarsson hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við þýska 1. deildarliðið Balingen-Weilstetten. Samningur Odds er til loka leiktíðar og gildir til loka júní. Fyrri samningur rennur út um mitt þetta ár.Oddur, sem stendur á þrítugu, hefur...

Gerir langtímasamning við Stjörnuna

Leó Snær Pétursson hefur gert nýjan samning um að leika með handknattleiksliði Stjörnunnar út leiktíðina vorið 2024. Þetta kemur fram í tilkynningu frá handknattleiksdeild Stjörnunnar. Leó Snær gekk til liðs við Garðabæjarliðið 2017 eftir að hafa lokið tveggja ára...

Ört leikið í Meistaradeildinni

Þétt er leikið í Meistaradeild Evrópu um þessar mundir til þess að vinna upp röskun sem varð á dagskrá keppninnar í haust og fyrri hluta vetrar þegar mörgum leikjum var frestað vegna kórónuveirunnar. Nú er svo ört leikið að...

Ómar og Gísli voru í stuði

Íslensku landsliðsmennirnir Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson fóru á kostum í gærkvöldi þegar lið þeirra SC Magdeburg vann Tusem Essen, 34:28, í þýsku 1. deildinni í gærkvöld. Með sigrinum færðist Magdeburg upp í þriðja sæti deildarinnar. Liðið...

Dagskráin: Leikið af krafti í Grill 66-deildunum

Heil umferð fer fram í Grill 66-deild karla í kvöld auk eins leiks í Grill 66-deild kvenna en 12. umferð deildarinnar hefst hjá konunum í kvöld. Áfram verður svo leikið í Grill 66-deild kvenna á sunnudag og mánudag.Í...

Molakaffi: Lék ekki í eina sekúndu en skoraði samt, Norðmaður til Álaborgar, áhorfendur í Madrid

Einar Sverrisson handknattleiksmaður hjá Selfoss glímir við meiðsli og lék ekkert með liðinu gegn ÍBV í gærkvöld. Hann var engu að síður á leikskýrslu og skoraði eitt mark. Selfoss fékk aukakasti í þann mund sem leiktíminn í fyrri hálfleik...

Bundu enda á taphrinu fyrir framan stuðningsmenn

Eftir þrjá tapleiki í röð tókst liði Selfoss loks að snúa þróuninni við og vinna í kvöld á heimavelli þegar ÍBV kom í heimsókn í Suðurlandsslag, 27:25. Eftir spennandi leik með kærkominni stemningu frá nokkrum hópi áhorfenda þá voru...

Óttast að Darri hafi slitið krossband

Darri Aronsson, hinn öflugi leikmaður Hauka, meiddist á hægra hné eftir nærri fimm mínútur í síðari hálfleik í viðureign KA og Hauka í KA-heimilinu í kvöld. Lá Aron góða stund eftir og var þjáður meðan hlúð var að honum...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Erum með betra lið og meiri breidd

Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Georgíu í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16 í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins....
- Auglýsing -