- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: March, 2021

KA – Stjarnan, myndasyrpa að norðan

Stjarnan lagði KA, 32:27, í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld og færðist upp í sjöunda sæti deildarinnar eins og fjallað er um hér.Egill Bjarni Friðjónsson ljósmyndari var eins og venjulega með myndavélina á lofti í KA-heimilinu í...

Með tögl og hagldir í Austurbergi

Framarar færðust upp í áttunda sæti Olísdeildar karla í kvöld með öruggum sigri á lánlausum leikmönnum ÍR, 29:23, í íþróttahúsinu í Austurbergi. Framarar voru með tögl og hagldir í leiknum frá upphafi til enda og virtist aldrei vera sennilegt...

Fengu slæman skell á heimavelli

Elvar Örn Jónsson og félagar í Skjern fengu slæma útreið á heimavelli í kvöld þegar leikmenn Bjerringbro/Silkeborg komu í heimsókn í síðasta leik 24. umferðar dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Leikmenn Skjern áttu á brattann að sækja í fyrri hálfleik...

Sætaskipti í KA-heimilinu

Stjarnan hafði sætaskipti við KA í Olísdeild karla með sigri á Akureyrarliðinu í KA-heimilinu í kvöld, 32:27, eftir að hafa verið marki yfir í hálfleik, 17:16. KA féll þar með niður í áttunda sæti deildarinnar og er með 15...

Ekki rólegur að skilja konuna eftir heima

„Maður verður ekki verulega ánægður þegar einhver hótar að manni svona – og ég er ekki sáttur við að þurfa að skilja konuna eftir heima þegar ég þarf að ferðast vegna vinnunnar,“ sagði Alfreð Gíslason, lanndsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik...

Stórskyttan hefur framlengt

Örvhenta stórskyttan Arnar Birkir Hálfdánsson hefur framlengt samning sinn við þýska 2. deildarliðið EHV Aue til eins árs. Hann er þar með samningsbundinn félaginu fram á mitt árið 2022. Frá þessu var greint á heimasíðu félagsins fyrir helgina.Arnar Birkir...

Hættir strax sem þjálfari

Hannes Jón Jónsson er hættur þjálfun þýska 2. deildarliðsins Bietigheim en til stóð að hann stýrði liðinu út keppnistímabilið. Af því verður ekki. Þetta kemur fram í yfirlýsingu á heimasíðu Bietigheim.„Ég vildi gjarnan stýra liðinu til loka keppnistímabilsins enda...

Gísli Þorgeir fór úr axlarlið

Staðfest hefur verið að Gísli Þorgeir Kristjánsson, landsliðsmaður handknattleik og leikmaður þýska liðsins SC Magdeburg, fór úr vinstri axlarlið undir lok leiks Magdeburg og Füchse Berlin í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær.Grunur var um að þetta...

Mæta Slóvenum í umspilsleikjum fyrir HM

Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik mætir landsliði Slóveníu í umspilssleikjum um sæti á heimsmeistaramótinu í handknattleik. Fyrri leikurinn verður í Slóveníu 16. eða 17. apríl og sá síðari 20. eða 21. apríl. Síðari viðureignin verður heimaleikur Íslands.Samanlagður sigurvegari í leikjunum...

Dagskráin: Færeyingarnir klárir í slaginn

Tveir leikir verða á dagskrá í Olísdeild karla í kvöld. KA og Fram hafa nú endurheimt færeysku landsliðsmennina eftir leiki þeirra með landsliðinu á dögunum og sóttkvíarferli sem tók við eftir að þeir sneru aftur til Íslands. Hvort lið...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Thelma og Ragnheiður framlengja samninga

Línukonan Thelma Melsteð Björgvinsdóttir og hornakonan Ragnheiður Ragnarsdóttir hafa framlengt samninga sína við Hauka.Thelma er úr sterkum 2004 árgangi...
- Auglýsing -