Monthly Archives: March, 2021
Efst á baugi
Annar sigur Gróttu í röð
Grótta vann annan leik sinn í röð í Grill 66-deild kvenna í kvöld þegar liðið lagði ungmennalið HK, 26:23, í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Grótta var marki yfir í hálfleik, 14:13.Gróttuliðið er sem fyrr í fjórða sæti og komin með...
Efst á baugi
Sannfærandi hjá Aftureldingu
Aftureldingarmenn sóttu tvö stig austur á Selfoss í kvöld þegar þeir mættu heimamönnum í Hleðsluhöllinni og komust þar með upp að hlið Vals og ÍBV með 17 stig í þriðja til fimmta sæti deildarinnar. Selfoss er stigi á eftir...
Efst á baugi
Þórsarar skildu ÍR-inga eftir
Þórsarar skildu ÍR eftir algjörlega eina á botni Olísdeildar karla í kvöld eftir að þeir lögðu gestina úr Breiðholti, 28:25, í Íþróttahöllinni á Akureyri í uppgjöri tveggja neðstu liða deildarinnar. Þór hefur þar með sex stig í næst neðsta...
Efst á baugi
Tvö mörk á tíu sekúndum og Eyjamenn fögnuðu
ÍBV fór með bæði stigin úr heimsókn sinni til Vals í Olísdeild karla í handknattleik eftir afar dramatískar lokasekúndur, 29:28. Valur jafnaði metin þegar tíu sekúndur voru til leiksloka en Eyjamenn nýttu leiktímann til fulls og unnu vítakast, afar...
Efst á baugi
Flytur heim í sumar og leikur með Val
Handknattleikskonan Hildigunnur Einarsdóttir hefur skrifað undir þriggja ára samning við Val og gengur til liðs við félagið í sumar. Hildigunnur er þessa stundina samningsbundin Bayer Leverkusen í Þýskalandi.Hildigunnur þekkir vel til á Hlíðarenda en hún lék með Val frá...
Fréttir
Semur við FH til ársins 2023
Jóhann Birgir Ingvarsson hefur skrifað undir samning við Handknattleiksdeild FH sem gildir fram til loka tímabilsins 2023. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá FH.Jóhann Birgir lék um árabil með Hafnarfjarðarliðinu en gekk til liðs við HK á síðasta keppnistímabili...
Efst á baugi
„Erum stolt af þér og þínu liði“
„Alfreð, ég og fjöldi annarra stöndum þétt við bakið á þér,“ segir Joachim Löw, landsliðsþjálfari Þýskalands í knattspyrnu karla í yfirlýsingu sem birtist í þýskum fjölmiðlum eftir að Alfreð Gíslason, þjálfari þýska karlalandsliðsins í handknattleik, greindi frá því að...
Fréttir
Hefði verið sætt að vinna
„Ég er ánægður með að strákarnir áttuðu sig á því að um leið og þeir brutu sig út úr munstrinu þá köstuðu þeir leiknum frá sér um tíma. Þeir voru þar af leiðandi tilbúnir að halda sig við það...
Efst á baugi
Þetta var tapað stig
„Þetta var tapaði stig eftir fínan fyrri hálfleik og góðan leik framan af síðari hálfleik,“ sagði Ásbjörn Friðriksson aðstoðarþjálfari FH í samtali við handbolta.is eftir að FH og Grótta skildu jöfn, 30:30, í Olísdeild karla í handknattleik í Hertzhöllinni...
Fréttir
Fer ekki á Ólympíuleikana
Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari karlaliðs Selfoss, heldur ekki áfram starfi sínu sem landsliðsþjálfari karlalandsliðs Barein. Hann fer þar af leiðandi ekki með landsliðinu á Ólympíuleikana í sumar. Hann staðfesti þetta í samtali við RÚV í gær.„Ég var ekki tilbúinn...
Nýjustu fréttir
„Gátum ekki beðið um betri byrjun“
„Við gátum ekki beðið um betri byrjun á einvíginu. Við spiluðum hrikalega vel,“ sagði Einar Jónsson þjálfari Fram skiljanlega...