Monthly Archives: March, 2021
Fréttir
Frábær tilfinning að komast aftur út á völlinn
„Það var frábær tilfinning að koma aftur út á völlinn. Eftir brjálað púl í rúmt ár var ótrúleg gott að koma inn og hjálpa liðinu í þessum úrslitaleik um fimmta sætið,“ sagði Andrea Jacobsen, handknattleikskona hjá sænska úrvalsdeildarliðinu Kristianstad...
Efst á baugi
Halda áfram að safna stigum
Leikmenn Harðar á Ísafirði söfnuðu tveimur stigum til viðbótar í sarpinn í gærkvöld þegar þeir unnu ungmennalið Fram, 35:32, í mikilli markaveislu í Framhúsinu í Safamýri.Um var að ræða fjórða sigurleik Harðar í deildinni og er liðið ...
Fréttir
Sterkt hjá okkur að vinna
„Þetta var erfiður leikur eins og við vissum áður en gengið var til hans. Grótta er með hörkulið sem er vel skipulagt og með góða leikmenn. Við máttum þess vegna vel búast við að vera í hörkuleik fram á...
Efst á baugi
Sérstök tilfinning í leikslok
„Þessum úrslitum fylgja sérstakar tilfinningar,“ sagði Arnar Daði Arnarsson, þjálfari karlaliðs Gróttu eftir naumt tap fyrir Stjörnunni í Olísdeildinni í gærkvöldi, 28:27, í æsilega spennandi leik sem fram fór í TM-höllinni í Garðabæ.„Eftir skell í síðasta leik gegn Haukum...
Efst á baugi
Dagskráin: Átta leikir í þremur deildum – toppslagur í Víkinni
Átta leikir eru á dagskrá í þremur deildum efstu deildanna tveggja á Íslandsmótinu í handknattleik. Heil umferð, fjórir leikir, verða á dagskrá í Olísdeild kvenna. Í Grill 66-deild kvenna verður væntanlega spennandi leikur þegar Grótta sækir ÍR heim...
Fréttir
Nú er að duga eða drepast
Um helgina hefjast 16-liða úrslitin í Meistaradeild kvenna og það eru margar athyglisverðar viðureignir sem boðið eru uppá. Rúmensku liðin Valcea og CSM Búkaresti eigast við en þau hafa borið höfuð og herðar yfir önnur lið í Rúmeníu þar...
Efst á baugi
Molakaffi: Landin, Viktor Gísli, Aron Rafn og Bjarki Már fær keppninaut
Danski landsliðsmarkvörðurinn Niklas Landin skrifaði í gær undir áframhaldandi samning við Evrópumeistara THW Kiel. Nýi samningurinn gildir til 30. janúar 2025. Landin er þar með ekki á leiðinni til Aalborg Håndbold á næstunni en nokkuð hefur verið rætt um...
Fréttir
Handboltinn okkar: Kennitölumálið og Olísdeildin
42. þáttur af Handboltinn okkar kom út í dag en í þessum þætti fóru þeir Jói Lange og Gestur yfir 13. umferð í Olísdeild karla sem lauk í gærkvöld með fimm leikjum.Þeir hófu þó þáttinn á því að...
Fréttir
Elvar og Grétar Ari fóru á kostum í Frakklandi
Elvar Ásgeirsson lék afar vel með Nancy í kvöld þegar liðið vann afar mikilvægan sigur á Valence á útivelli í frönsku B-deildinni í handknattleik, 26:25, eftir að hafa verið þremur mörkum undir að loknum fyrri hálfleik, 15:12.Elvar,...
Efst á baugi
Fyrsti leikur Andreu í 13 mánuði
Handknattleikskonan Andrea Jacobsen lék sinn fyrsta handboltaleik í 13 mánuði í kvöld með liði sínu Kristianstad í Svíþjóð þegar liðið vann Önnereds í sænsku úrvalsdeildinni og það á útivelli með tíu marka mun, 30:20.Andrea sleit krossband í hné...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
Myndskeið: Margt er líkt með Eyjasystkinunum
Systkinin úr Vestmannaeyjum, Sandra Erlingsdóttir og Elmar Erlingsson, hafa svo sannarlega látið til sín taka á handknattleiksvellinum á síðustu...