„Leikur okkur byggist að mjög miklu leyti upp á vörn og markvörslu, satt að segja var ég ekki alltof vel undir það búinn að Aron Kristjánsson myndi láta Hauka leika sjö á sex á okkur allan leikinn sem riðlaði...
„Darri fer í skoðun á morgun hjá Brynjólfi lækni og í myndatöku við fyrsta tækifæri. Það er klárlega einhver skaði í hnénu sem mun halda honum frá keppni um tíma, hversu lengi er ekki ljóst ennþá,“ sagði Aron...
Handknattleiksþjálfarinn Halldór Harri Kristjánsson hefur framlengt samning sinn við HK til ársins 2023. Harri hefur verið þjálfari meistaraflokks kvenna hjá HK síðustu tvö ár. Þar áður var hann m.a. þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar og enn fyrr var Harri í herbúðum...
Eftir mikla leikjatörn í Olís-, og Grill 66-deildum karla og kvenna síðustu daga þá verður aðeins einn leikur á dagskrá í kvöld. Ungmennalið Selfoss sækir Fjölnismenn heim í Grill 66-deild karla. Augu handknattleiksáhugafólks munu þar af leiðandi beinast að...
Strákarnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar slá ekki slöku við um þessar mundir og gáfu út enn einn þáttinn í gærkvöld, annan daginn í röð. Að þessu sinni fóru þeir yfir allt það sem gerðist í 12. umferð í Olísdeild...
Ragnhildur Edda Þórðardóttir, hornamaður, og Andrea Gunnlaugsdóttir, markvörður leika ekki með Val í Olísdeild kvenna á næstunni. Ragnhildur Edda tognaði illa á ökka í viðureign Vals og ÍBV í Olísdeildinni síðasta laugardag.
Andrea, sem er afar efnilegur markvörður sem...
Norska handknattleiksstjarnan Sander Sagosen segir alltof mikið álag vera á handknattleikmönnum um þessar mundir. Það sé hreinlega heilsuspillandi. Nefnir hann sem dæmi að lið hans, Kiel, leikur sjö leiki á 14 dögum. „Með slíku álagi sem nú er á...
Ungmennalið Vals vann öruggan sigur á Gróttu í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi í kvöld, 31:22. Þar með er Valsliðið eitt í öðru sæti deildarinnar tveimur stigum á eftir ungmennaliði Fram og tveimur stigum á...
Haukar hafa ákveðið að kalla Guðmund Braga Ástþórsson til baka úr láni hjá Aftureldingu. Hann lék sinn síðasta leik með Aftureldingu í kvöld gegn Þór í Íþróttahöllinni á Akureyri þar sem hann fór á kostum, skoraði fimm mörk og...
Framúrskarandi varnarleikur Valsmanna og stórleikur Ungverjans, Martin Nágy markvarðar, lögðu grunn að afar öruggum sigri Valsmanna á FH-ingum í Olísdeild karla í Origohöllinni í kvöld, 33:26. Eftir jafna stöðu í hálfleik, 15:15, tóku leikmenn Vals völdin í leiknum í...