- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: April, 2021

Arnór Þór á meðal þeirra bestu

Arnór Þór Gunnarsson hornamaður Bergischer HC og íslenska landsliðsins var valinn í úrvalslið 26. umferðar í þýsku 1. deildinni í handknattleik en umferðinni lauk um helgina. Þetta er í fyrsta skiptið á leiktíðinni sem Arnór Þór er í liði...

„Auðvitað spenntur og stoltur“

„Ég er auðvitað bara spenntur og stoltur,“ sagði Elvar Ásgeirsson, nýbakaður landsliðsmaður í handknattleik karla og leikmaður franska B-deildarliðsins Nancy við handbolta.is. Elvar, sem á engan landsleik að baki, var valinn í íslenska 18-manna landsliðshópinn í gær. Fyrir...

Semur við Hörð til þriggja ára

Raivis Gorbunovs hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Handknattleiksdeild Harðar á Ísafirði en Harðar-liðið leikur í Grill 66-deildinni.Gorbunovs, sem nýverið var valinn í lettneska landsliðið, hefur verið lykilmaður á tímabilinu hjá Herði. Þessi 22 ára miðjumaður...

„Þetta er algjör bomba“

„Þetta er algjör bomba og um leið rós í hnappagat félagsins,“ sagði Arnór Atlason, aðstoðarþjálfari Aalborg Håndbold í samtali við handbolta.is um tíðindi dagsins að Aron Pálmarsson komi til félagsins í sumar frá Barcelona á þriggja ára samningi.„Það sýnir...

Aalborg Håndbold staðfestir komu Arons í sumar – myndskeið

Danska meistaraliðið Aalborg Håndbold staðfesti í morgun fregnir sem láku út á laugardaginn um að Aron Pálmarsson gangi til liðs við félagið í sumar. Hann hefur skrifað undir þriggja ára samning við danska liðið sem ætlar sér enn stærri...

Árar lagðar í bát í Noregi

Hætt hefur verið við úrslitakeppni í úrvalsdeildum karla og kvenna í Noregi. Elverum hefur verið útnefndur meistari í karlaflokki og er þá miðað við stöðuna eins og hún var þegar keppni var hálfnuð. Ekkert lið fellur úr úrvalsdeild karla...

Molakaffi: Meistari í fjórða sinn, Kanor og Zec úr leik, sagði nei við Alfreð en já við Jacobsen

Aron Pálmarsson og samherjar í Barcelona unnu enn einn leikinn í spænsku 1. deildinni með yfirburðum í gærkvöld er þeir lögðu Ángel Ximénez Genil, 37:21, á heimavelli, Palau Blaugrana. Aron skoraði eitt mark í leiknum í þremur skotum. Þetta...

Nína Líf heldur áfram á Nesinu

Nína Líf Ólafsdóttir hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Gróttu til næstu tveggja ára.Nína Líf, sem er 25 ára gömul, er á sínu öðru ári með Gróttu og er uppalin á Nesinu en hún gekk til liðs við Gróttu...

Framtíðarmaður framlengir hjá FH

Miðjumaðurinn efnilegi, Einar Örn Sindrason, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild FH. Hann hefur skorað 38 mörk í 15 leikjum FH-inga í Olísdeildinni á leiktíðinni.„Við FH-ingar erum gríðarlega ánægðir með nýja samninginn við Einar Örn....

Fimm breytingar – þar af er einn nýliði í landsliðshópnum

Fimm leikmenn sem ekki hafa verið með í síðustu verkefnum íslenska karlalandsliðsins í handknattleik eru í 18 manna hópi sem Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari, valdi í dag til þátttöku í þremur síðustu leikjum landsliðsins í undankeppni EM í kringum...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Myndasyrpa: Viktor Gísli fór á kostum í Höllinni

Viktor Gísli Hallgrímsson markvörður var frábær í marki íslenska landsliðsins í gær í 12 marka sigri á Georgíu í...
- Auglýsing -