- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: April, 2021

Sex Íslendingar kljást um meistaratitilinn

Úrslitakeppnin um danska meistaratitilinn í handknattleik karla hófst í gær. Eins og síðustu ár fer keppnin fram í tveimur fjögurra liða riðlum. Leikin verður tvöföld umferð, þ.e. liðin mætast tvisvar sinnum, heima og að heiman. Liðin tvö sem höfnuðu...

Daníel Þór leitar á önnur mið

Handknattleiksmaðurinn Daníel Þór Ingason verður ekki áfram í herbúðum danska úrvalsdeildarliðsins Ribe-Esbjerg eftir yfirstandandi keppnistímabil. Hann staðfesti þetta við handbolta.is. Daníel Þór er vongóður um að ganga frá samningi við annað lið á næstunni.„Það hefur legið fyrir síðan í...

Molakaffi: Róðurinn þyngist, Krickau og Kiel á toppinn

Vonir Grétars Ara Guðjónssonar og félaga í Nice um að komast í úrslitakeppni frönsku B-deildarinnar dvínuðu í gær með tapi fyrir Massy Essonne, 28:25, á útivelli. Nice er í sjöunda sæti þegar liðið á fjóra leiki eftir og fimm...

Arnar og Neistamenn hrepptu bronsverðlaun

Arnar Gunnarsson, þjálfari Neistans, og leikmenn hans hlutu í kvöld bronsverðlaun í færeysku úrvalsdeildinni í handknattleik karla. Neistin vann KÍF frá Kollafirði, sem Hörður Fannar Sigþórsson leikur með, 35:33, í viðureign um bronsið.Hörður og félagar, sem voru hársbreidd frá...

Mørk og Løke fóru fyrir sterku norsku liði í Rússlandi

Þrír leikir voru á dagskrá í dag í Meistaradeild kvenna. Rostov tók á móti Vipers en liðin spila tvíhöfða um helgina og var leikurinn í dag heimaleikur Vipers. Rostov byrjaði leikinn betur og var með þriggja marka forystu, 6-3,...

Díana Dögg á sigurbraut – með fjögurra stiga forskot

Díana Dögg og samherjar hennar í BSV Sachsen Zwickau halda ótrauðar áfram á sigurbraut í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Í dag unnu þær TSV Nord Harrislee, 27:24, á útivelli eftir að hafa verið tveimur mörkum undir í hálfleik,...

Bjarni og félagar eru komnir með frumkvæðið

Bjarni Ófeigur Valdimarsson og samherjar hans í Skövde höfðu betur í fyrsta leik sínum við IFK Kristianstad í undanúrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í dag, 25:22. Leikið var í Skövde. Vinna þarf þrjá leiki til þess að öðlast sæti...

Sluppu með skrekkinn

Íslendingaliðið Ribe-Esbjerg slapp með skrekkinn og annað stigið úr viðureign sinni á heimavelli við Lemvig í fyrstu umferð í kjallarakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í dag.Hinn þrautreyndi markvörður Ribe-Esbjerg, Søren Rasmussen, varði vítakast á síðustu sekúndu og bjargaði þar með...

Var markahæst á vellinum

Sandra Erlingsdóttir átti frábæran leik í lokaumferð dönsku B-deildarinnar í handknattleik í dag þegar lið hennar, EH Aalborg, tapaði fyrir efsta liði deildarinnar, Ringköbing, 34:31, í Ringköbing. EH Aalborg var öruggt með annað sæti deildarinnar fyrir leikinn en það...

Lagt til að stjórn geti breytt félagsskiptatímabilinu

Fyrir utan tillögu frá HK um fjölgun liða í Olísdeild kvenna snúa flestar aðrar tillögur sem liggja fyrir 64. ársþingi HSÍ á mánudaginn að því að skerpa á þeim lögum sem gilda um starfið.Má þar nefna að laganefnd...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Taka til varna vegna bannsins langa

Forráðamenn austurríska handknattleiksliðsins Alpla Hard ætlar að berjast gegn löngu keppnisbanni sem Ivan Horvat leikmaður liðsins var dæmdur í...
- Auglýsing -