Monthly Archives: May, 2021
Efst á baugi
Þorsteinn Gauti heldur í heimahagana í sumar
Handknattleiksmaðurinn Þorsteinn Gauti Hjálmarsson hefur ákveðið að ganga til liðs við Fram á nýjan leik eftir að yfirstandandi keppnistímabili verður lokið. Þorsteinn Gauti hefur undanfarnar tvær leiktíðir leikið með Aftureldingu. Þorsteinn hefur leikið yfir 100 meistaraflokksleiki fyrir Fram og...
Efst á baugi
Gerum betur á laugardaginn
„Þetta er reynsla fyrir okkur öll, bæði mig og leikmennina. Þetta er skemmtilegt tækifæri og vonandi gerum við aðeins betur á laugardaginn,“ sagði Gunnar Valur Arason, þjálfari Fjölnis-Fylkis við handbolta.is í kvöld eftir að lið hans hafði tapað fyrir...
Fréttir
Stórsigur hjá Rúnari – keppinautur Gummersbach tapaði
Rúnar Sigtryggsson og lærisveinar hans í EHV Aue unnu mjög góðan sigur á útivelli í kvöld er þeir sóttu Grosswallstadt heim, lokatölur 33:24, eftir að hafa verið sjö mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik. Aue er þar með í...
Efst á baugi
Naglbítur á Nesinu
Grótta vann ÍR með eins marks mun í háspennuleik í kvöld, 16:15, í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum umspilsins um sæti í Olísdeild kvenna á næsta keppnistímabili. Leikið var í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi og var heimaliðið með eins marks...
Efst á baugi
Sannfærandi fyrsta skref hjá HK-ingum
HK er komið að minnsta kosti hálfa leið í úrslit umspilsins um sæti í Olísdeild kvenna eftir öruggan 12 marka sigur á Fjölni-Fylki, 27:15, í fyrsta leik liðanna af mögulega þremur í undanúrslitum umspilsins í Kórnum í kvöld. HK...
Fréttir
Aron og félagar komnir langleiðina í undanúrslit
Aron Pálmarsson og samherjar í spænska stórliðinu Barcelona standa vel að vígi eftir fjögurra marka sigur, 33:29, á Meshkov Brest í kvöld í fyrri viðureign liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Leikið var í Brest...
Fréttir
Eitt hundrað áhorfendur og allt samkvæmt bókinni
Vipers Kristiansand varð í gærkvöld norskur meistari í handknattleik kvenna þegar liðið vann Stohamar, 34:25, í úrslitaleik í Aquarama í Kristiansand. Þetta er fjórða árið í röð sem Vipers verður norskur meistari í kvennaflokki en liðið hefur haft yfirburði...
Fréttir
Íslendingar í liði mánaðarins – Ómar Ingi öðru sinni í röð
Tveir íslenskir handknattleiksmenn eru í liði aprílmánaðar í þýsku 1. deildinni. Þetta kemur fram á síðum deildarkeppninnar á samfélagsmiðlum. Nokkrir dagar eru liðnir síðan liðið var birt. Ómar Ingi Magnússon er í liði mánaðarins í annað skiptið í röð.Til...
Efst á baugi
Fer bikar á loft eftir Hafnarfjarðarslag á laugardagskvöld?
Stórleikur 20. umferðar í Olísdeid karla, á milli erfkifjendanna Hauka og FH, hefur verið færður yfir á næsta laugardagskvöld klukkan 20 af mánudagskvöldi eins og til stóð.Haukar eru einu stigi frá að tryggja sér deildarmeistaratitilinn þannig að ef þeir...
Efst á baugi
Verður mikil reynsla fyrir okkur að mæta HK
„Við erum mjög spennt fyrir þessum leikjum þótt það vanti nokkrar í okkar lið sem eru meiddar eða óléttar. En það verður mikil reynsla að fá að spila við HK," segir Gunnar Valur Arason, þjálfari kvennaliðs Fjölnis-Fylkis. Lið hans...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
EM19: Ísland – Norður Makedónía, kl. 12.30 – textalýsing
Landslið Íslands og Norður Makedóníu mætast í milliriðlakeppni Evrópumóts 19 ára landsliða kvenna í Potgoricia í Svartfjallalandi klukkan 12.30....