Monthly Archives: May, 2021

Þorsteinn Gauti heldur í heimahagana í sumar

Handknattleiksmaðurinn Þorsteinn Gauti Hjálmarsson hefur ákveðið að ganga til liðs við Fram á nýjan leik eftir að yfirstandandi keppnistímabili verður lokið. Þorsteinn Gauti hefur undanfarnar tvær leiktíðir leikið með Aftureldingu. Þorsteinn hefur leikið yfir 100 meistaraflokksleiki fyrir Fram og...

Gerum betur á laugardaginn

„Þetta er reynsla fyrir okkur öll, bæði mig og leikmennina. Þetta er skemmtilegt tækifæri og vonandi gerum við aðeins betur á laugardaginn,“ sagði Gunnar Valur Arason, þjálfari Fjölnis-Fylkis við handbolta.is í kvöld eftir að lið hans hafði tapað fyrir...

Stórsigur hjá Rúnari – keppinautur Gummersbach tapaði

Rúnar Sigtryggsson og lærisveinar hans í EHV Aue unnu mjög góðan sigur á útivelli í kvöld er þeir sóttu Grosswallstadt heim, lokatölur 33:24, eftir að hafa verið sjö mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik. Aue er þar með í...

Naglbítur á Nesinu

Grótta vann ÍR með eins marks mun í háspennuleik í kvöld, 16:15, í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum umspilsins um sæti í Olísdeild kvenna á næsta keppnistímabili. Leikið var í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi og var heimaliðið með eins marks...

Sannfærandi fyrsta skref hjá HK-ingum

HK er komið að minnsta kosti hálfa leið í úrslit umspilsins um sæti í Olísdeild kvenna eftir öruggan 12 marka sigur á Fjölni-Fylki, 27:15, í fyrsta leik liðanna af mögulega þremur í undanúrslitum umspilsins í Kórnum í kvöld. HK...

Aron og félagar komnir langleiðina í undanúrslit

Aron Pálmarsson og samherjar í spænska stórliðinu Barcelona standa vel að vígi eftir fjögurra marka sigur, 33:29, á Meshkov Brest í kvöld í fyrri viðureign liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Leikið var í Brest...

Eitt hundrað áhorfendur og allt samkvæmt bókinni

Vipers Kristiansand varð í gærkvöld norskur meistari í handknattleik kvenna þegar liðið vann Stohamar, 34:25, í úrslitaleik í Aquarama í Kristiansand. Þetta er fjórða árið í röð sem Vipers verður norskur meistari í kvennaflokki en liðið hefur haft yfirburði...

Íslendingar í liði mánaðarins – Ómar Ingi öðru sinni í röð

Tveir íslenskir handknattleiksmenn eru í liði aprílmánaðar í þýsku 1. deildinni. Þetta kemur fram á síðum deildarkeppninnar á samfélagsmiðlum. Nokkrir dagar eru liðnir síðan liðið var birt. Ómar Ingi Magnússon er í liði mánaðarins í annað skiptið í röð.Til...

Fer bikar á loft eftir Hafnarfjarðarslag á laugardagskvöld?

Stórleikur 20. umferðar í Olísdeid karla, á milli erfkifjendanna Hauka og FH, hefur verið færður yfir á næsta laugardagskvöld klukkan 20 af mánudagskvöldi eins og til stóð.Haukar eru einu stigi frá að tryggja sér deildarmeistaratitilinn þannig að ef þeir...

Verður mikil reynsla fyrir okkur að mæta HK

„Við erum mjög spennt fyrir þessum leikjum þótt það vanti nokkrar í okkar lið sem eru meiddar eða óléttar. En það verður mikil reynsla að fá að spila við HK," segir Gunnar Valur Arason, þjálfari kvennaliðs Fjölnis-Fylkis. Lið hans...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

EM19: Ísland – Norður Makedónía, kl. 12.30 – textalýsing

Landslið Íslands og Norður Makedóníu mætast í milliriðlakeppni Evrópumóts 19 ára landsliða kvenna í Potgoricia í Svartfjallalandi klukkan 12.30....
- Auglýsing -