Monthly Archives: May, 2021

Íslendingar mæta frönskum liðum í undanúrslitum

Aron Pálmarsson og samherjar í Barcelona mæta franska liðinu Nantes í undanúrslitum Meistaradeildar karla. Dregið var í morgun. Danska meistaraliðið Aalborg Håndbold, þar sem Arnór Atlason er aðstoðarþjálfari, leikur við franska stórliðið PSG en með liðinu leikur m.a. danska...

„Gleðidagur í Kaplakrika“

Ágúst Birgisson, línu- og varnarmaðurinn sterki, hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við FH. Ágúst sem kom til félagsins fyrir fimm og hálfu ári síðan mun því leika áfram með FH, til ársins 2024.Ágúst hefur undanfarin ár...

Dagskráin: Það sýður á keipum

Þrír úrslitaleikir eru á dagskrá Íslandsmótsins í handknattleik kvenna síðdegis og í kvöld. Grótta og HK mætast öðru sinni í úrslitum umspils um sæti í Olísdeild kvenna. Eftir stórsigur HK í Kórnum á laugardaginn, 28:18, verður Grótta að vinna...

Molakaffi: Annika, Vranjes, Karabatic og Svan

Annika Fríðheim Petersen, markvörður Hauka, hefur verið valin í færeyska landsliðið sem tekur þátt í forkeppni að riðlakeppni Evrópumótsins í byrjun júní. Færeyska landsliðið verður í riðli með landsliðum Finnlands og Ísrael. Sigurlið riðilsins fær sæti í undankeppninni sem...

Bjarki Már skoraði níu sinnum hjá meisturunum

Kapphlaup Kiel og Flensburg um þýska meistaratitilinn í handknattleik karla heldur áfram og virðast engin lið deildarinnar vera þess megnug að slá þau út af laginu. Bæði unnu þau í dag og hafa aðeins tapað fimm stigum hvort...

Bannað að dissa smáatriðin er lærdómur tímabilsins

„Það er áfall að ná ekki þeim markmiðum sem eru sett. Mér finnst við eiga það skilið að komast í átta liða úrslit því liðið hefur leikið vel á keppnistímabilinu. Meira að segja á þeim dögum þar sem við...

Sigur nægði Fram ekki – úrslit leikja dagsins

Þrátt fyrir kraftmikinn og góðan leik gegn Gróttu, 32:20, á heimavelli í dag þá nægir það Framliðinu ekki til þess að öðlast sæti í úrslitakeppni Olísdeildar karla. Framarar verða að bíta í hið súra epli að hafna í níunda...

Færeyskur línumaður semur við KA

KA hefur samið við færeyska línumanninn Pætur Mikkjalsson um að leika með liðinu á næstu tvö árin frá og með næsta keppnistímabili. Frá þessu er greint á heimasíðu félagsins.Mikkjalsson sem er 24 ára gamall landsliðsmaður Færeyinga kemur til...

Harpa Rut meistari í Sviss

Harpa Rut Jónsdóttir varð í dag svissneskur meistari í handknattleik með liði sínu LK Zug. Zug vann LC Brühl Handball, 33:29, í þriðja úrslitaleik liðanna á heimavelli Brühl í Winterthur AXA Arena. Harpa og samherjar í LK Zug, sem...

Arnór og félagar höfðu betur gegn Viktori og samherjum

Arnór Atlason og félagar í Aalborg Håndbold eru í vænlegri stöðu eftir að hafa unnið Viktor Gísla Hallgrímsson og félaga á Fjóni í dag, 30:28, í fyrsta eða fyrri leik liðanna í undanúrslitum um danska mesistaratitilinn í handknattleik. Álaborgarliðið...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

KA hefur samið við georgískan landsliðsmann

Handknattleiksdeild KA hefur borist góður liðsstyrkur fyrir komandi vetur en Georgíumaðurinn Giorgi Dikhaminjia skrifaði í dag undir hjá félaginu....
- Auglýsing -