Monthly Archives: June, 2021
Fréttir
„Ekki alveg búin að fatta ennþá hvað við höfum gert“
„Þetta er yndislegt, frábært og það er hægt að taka saman öll lýsingarorðin. Ég er samt ekki alveg búin að fatta ennþá hvað við höfum gert,“ sagði Ásdís Guðmundsdóttir nýkrýndur Íslandsmeistari í handknattleik með KA/Þór þegar handbolti.is hitti hana...
Efst á baugi
Myndir – Meistararnir fengu höfðinglegar móttökur
Íslandsmeistarar KA/Þórs komu með flugi til Akueyrar í kvöld eftir að hafa unnið Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna í fyrsta sinn í sögunni fyrr í dag eftir annan úrslitaleik við Val í Origohöllinni á Hlíðarenda.Nýbakaðir Íslandsmeistarar fengu vitanlega höfðinglegar...
Fréttir
„Ég á bara ekki til fleiri orð“
„Ég skal viðurkenna það að í upphafi tímabilsins reiknað ég ekki með að við ynnum alla bikarana sem keppt var um en liðið hefur tekið miklum framförum og sýnt mikinn stöðugleika allt keppnistímabilið,“ sagði glaðbeittur þjálfari Íslandsmeistara KA/Þórs, Andri...
Efst á baugi
„Ég get ekki hætt núna, þetta er svo gaman“
„Að vinna titilinn með KA/Þór er algjör toppur á mínum ferli og er besti draumur og nokkuð sem ég hélt að myndi aldrei rætast. Þetta er algjörlega geggjað,“ sagði Martha Hermannsdóttir leikmaður KA/Þórs við handbolta.is eftir að KA/Þór varð...
Efst á baugi
KA/Þór er Íslandsmeistari í fyrsta sinn – myndir, myndskeið
KA/Þór varð í dag Íslandsmeistari í handknattleik kvenna í fyrsta sinn eftir sigur á Val í öðrum úrslitaleik liðanna í Origohöllinni við Hlíðarenda, 25:23, í hörkuleik. Þetta er í fyrsta sinn sem kvennalið frá Akureyri vinnur Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik...
Fréttir
Bjarki og bikarmeistararnir áfram á sigurbraut
Nýkrýndir bikarmeistarar Lemgo, með Bjarka Már Elísson innanborðs, voru ekki lengi að jafna sig eftir sigurinn í þýsku bikarkeppninni á föstudaginn. Þeir mættu til leiks í dag og unnu öruggan sigur á Nordhorn á útivelli, 32:25.Bjarki Már skoraði þrjú...
Fréttir
Ragnheiður og Vilhelm þau bestu hjá Fram
Lokahóf handknattleiksliða Fram fór fram í gærkvöld. Leikmenn, stjórnir og sjálfboðaliðar vetrarins mættu í grill og áttu góða kvöldstund saman. Einnig voru veittar viðurkenningar fyrir keppnistímabilið sem er að baki.Ungmennalið kvenna:Efnilegust - Daðey Ásta Hálfdánsdóttir.Mikilvægust - Ástrós Anna...
Efst á baugi
Andri og Jón Gunnlaugur velja æfingahóp U17 ára
Andri Sigfússon og Jón Gunnlaugur Viggósson, þjálfarar U17 ára landsliðs pilta hafi valið 27 leikmenn til æfinga helgarnar 18. – 20. og 25. – 27. júní. Allar æfingar liðsins fara fram á höfuðborgarsvæðinu. Tímasetningar verða auglýstar þegar nær dregur,...
Fréttir
Dagskráin: Blað brotið eða oddaleikur?
Valur og deildarmeistarar KA/Þórs mætast í dag öðru sinni í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna, Olísdeild kvenna. Flautað verður til leiks í Origohöll Valsara við Hlíðarenda klukkan 15.45.KA/Þór vann fyrsta leikinn sem fram fór í KA-heimilinu á miðvikudagskvöld,...
Efst á baugi
Slapp við leikbann
Agnar Smári Jónsson, leikmaður Vals, verður gjaldgengur í fyrri undanúrslitaleiknum við ÍBV í Olísdeild karla sem fram fer í Vestmannaeyjum á þriðjudaginn. Agnar Smári fékk rautt spjald á 18. mínútu viðureignar Vals og KA í átta liða úrslitum á...
Nýjustu fréttir
Björg Elín er íþróttaeldhugi ársins
Björg Elín Guðmundsdóttir sjálfboðaliði hjá Val og HSÍ til áratuga var í kvöld útnefnd eldhugi ársins af Íþrótta- og...