Monthly Archives: June, 2021
Fréttir
Kiel meistari annað árið í röð
Kiel varð í dag þýskur meistari í handknattleik karla þrátt fyrir að liðið hafi gert jafntefli við Rhein-Neckar Löwen í lokaumferðinni, 25:25. Kiel fékk 68 stig í 38 leikjum eins og Flensburg en stendur betur að vígi í innbyrðisleikjum.Flensburg...
Fréttir
Bjarki og Ómar luku tímabilinu á flugeldasýningu
Bjarki Már Elísson og Ómar Ingi Magnússon buðu upp á flugeldasýningu í dag þegar lið þeirra, Lemgo og Magdeburg, mættust í lokaumferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik. Bjarki Már skoraði 15 mörk og Ómar Ingi var með 12 mörk...
Efst á baugi
Lokahóf Vals – Lovísa og Þorgils sköruðu framúr
Lovísa Thompson og Þorgils Jón Svölu- Baldursson voru valin bestu leikmenn meistaraflokka Vals í handknattleik í lokahófi flokkanna sem haldið var fyrir helgina. Lið Vals náðu framúrskarandi árangri á keppnistímabilinu. Karlaliðið varð Íslandsmeistari og kvennaliðið hafnaði í öðru sæti...
Efst á baugi
Átti ekki alveg von á þessum magnaða árangri
„Tímabilið hefur verið ótrúlegt, maður er enn í skýjunum,“ sagði Andri Snær Stefánsson, þjálfari ársins í Olísdeild kvenna, þegar handbolti.is hitti hann að máli eftir að Andri Snær hafði tekið við viðurkenningu sinni í uppskeruhófi HSÍ í hádeginu á...
Efst á baugi
Molakaffi: Wiencek, Wiede, Schmidt, Csaszar, Zesum, Máthé, Hanning
Patrick Wiencek og Fabian Wiede eru ekki í 28 manna hópi þýska landsliðsins í handknattleik sem valinn hefur verið vegna Ólympíuleikana í sumar. Hvorugur gaf kost á sér. Alfreð Gíslason tilkynnir um val á 14 leikmönnum í byrjun næstu...
Efst á baugi
Guðjón Valur og lærisveinar sitja eftir með sárt ennið
Guðjón Valur Sigurðsson og lærisveinar hans í Gummersbach sitja eftir með sárt ennið í þriðja sæti þýsku 2. deildarinnar þrátt fyrir sigur í lokaumferðinni í dag. Liðið fer ekki upp í efstu deild heldur kemur það í hlut HSV...
Fréttir
Evrópukeppnin er gulrót fyrir sumaræfingarnar
„Gulrót leikmanna til að æfa vel í sumar er sú staðreynd að í haust ætlum við að taka þátt í Evrópukeppni félagsliða með að markmiði að öðlast kærkomna reynslu og máta okkur við önnur lið utan landsteinanna,“ sagði Andri...
Fréttir
Þjálfari Bjarka Más er þjálfari ársins
Florian Kehrmann, þjálfari bikarmeistara Lemgo sem Bjarki Már Elísson landsliðsmaður leikur með, var kjörinn þjálfari ársins í þýsku 1. deildinni. Þetta er í fyrsta skipti sem Kehrmann verður fyrir valinu en sigur Lemgo í bikarkeppninni fyrir um mánuði á...
Fréttir
Handboltafólk er vinsælt í Danmörku
Í tilefni Ólympíuleikanna sem fram fara í sumar hefur danska íþróttasambandið ýtt úr vör kosningu á stærsta/þekktasta íþróttamanni landsins síðustu 125 ár eða frá því að nútíma Ólympíuleikar voru haldnir fyrst.Valið stendur á milli 125 íþróttamann af báðum...
Fréttir
Handball Special: „Grjótkastarinn“ úr Breiðholti
Fimmti þáttur hlaðvarpsins Handball Special í umsjón Tryggva Rafnssonar er kominn út. Að þessu sinni er rætt við „grjótkastarann“ úr Breiðholti. Einar Hólmgeirsson sló í gegn með ÍR í byrjun aldarinnar þegar hann beyglaði markstangir, reif marknetin og hamraði...
Nýjustu fréttir
Erum með betra lið og meiri breidd
Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Georgíu í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16 í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins....
- Auglýsing -