Finnur Ingi Stefánsson leikmaður Vals varð 34 ára gamall á föstudaginn. Hann hélt upp á daginn með því að fagna Íslandsmeistaratitli með félögum sínum í Val um kvöldið. Einnig sungu samherjar Finns Inga afmælisönginn fyrir hann við verðlaunaafhendinguna.
Önnur sterk...
Ómar Ingi Magnússon heldur áfram að gera það gott með samherjum sínum í SC Magdeburg. Hann treysti stöðu sína í efsta sæti á lista yfir markahæstu leikmenn þýsku 1. deildarinnar í kvöld þegar hann skoraði sjö mörk þegar Magdeburg...
Ekki er öll von úti hjá Íslendingaliðinu Gummersbach eftir að annar helsti keppinautur þess um annað af tveimur efstu sætum þýsku 2. deildarinnar, N-Lübbecke, tapaði viðureign sinni í næsta síðustu umferð í kvöld. Á sama tíma unnu liðsmenn Gummersbach...
Danska meistaraliðið Aalborg Håndbold leikur á morgun þriðja úrslitaleikinn á viku þegar það mætir Mors-Thy í úrslitum dönsku bikarkeppninnar í karlaflokki. Aalborg lagði í dag GOG, með Viktor Gísla Hallgrímsson landsliðsmarkvörð innanborðs, 35:31, í undanúrslitum Jyske Bank Boxen í...
Róbert Aron Hostert fetaði í gærkvöld i fótspor Baldvins Þorsteinssonar þegar hann varð Íslandsmeistari með þriðja liðinu á ferlinum. Róbert Aron vann fyrst titilinn með Fram 2013 og síðar með ÍBV í tvígang áður en hann var í sigurliði...
Hlaðvarpsþátturinn Handboltinn okkar er enn á ferðinni og að þessu sinni beindi tríóið sem hefur umsjón með þáttunum augum sínum að seinni leik Vals og Hauka í úrslitaeinvíginu í Olísdeild karla.
Að mati tríósins mættu Valsmenn virkilega ákveðnir til leiks...
„Það er rosalega súrt að tapa eftir það sem á undan er gengið,“ sagði Aron Kristjánsson, þjálfari deildarmeistara Hauka, eftir tap fyrir Val í úrslitum Íslandsmótsins í handknattleik í gærkvöld á heimavelli. Haukar töpuðu báðum leikjunum fyrir Val. Eftir...
Anton Rúnarsson var útnefndur mikilvægasti leikmaður úrslitakeppni Olísdeildar karla í handknattleik sem lauk í gærkvöld með því að Anton og samherjar í Val tóku við Íslandsbikarnum eftir tvo sigurleiki á Haukum í úrslitum. Leikurinn í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í...
Valur vann í kvöld Íslandsmeistaratitilinn í 23. sinn í karlaflokki og að þessu sinni eftir tveggja leikja einvígi við deildarmeistara Hauka. Valur vann báða leikina á sannfærandi hátt.
Ljósmyndarinn Björgvin Franz Björgvinsson var með myndavél sína á lofti í...
„Þetta er það sem maður kallar toppinn,“ sagði glaðbeittur Vignir Stefánsson, hornamaður Íslandsmeistara Vals, í samtali við handbolta.is í kvöld eftir að hann hafði tekið við Íslandsbikarnum með samherjum sínum eftir annan sigur þeirra á deildarmeisturum Hauka í Schenkerhöllinni...